Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 14. JÚLl 1986. 11 Súðavík: Fyrsta sjoppan „Við vorum báðar að koma til baka af flakki, Nanna af Hofsjökli sem messi en ég úr heimsreisu um Suðaust- ur-Asíu, Evrópu, Ástralíu og Nýja- Sjáland," segir annar sjoppueigandinn á Súðavík, Ánna Lind Ragnarsdóttir. Meðeigandinn í rekstrinum er Nanna Sigurðardóttir. „Ferðalagið fór ég með tveimur nýsjálenskum stelpum sem voru i fiski héma í Súðavík. Þær urðu svo eftir á Nýja-Sjálandi.“ - Var þetta dýrt fyrirtæki?- „Það var dýrast að komast héðan. Úti var ég í átta mánuði og gat alltaf unnið fyrir mér á milli ferða.“ Ökutæki meðal eignanna - Er einmanalegt héma í Súðavík? „Jújú, það er alls staðar einmana- legt, held ég. Það fer bara eftir því hvað þú sjálfur vilt gera - þú getur setið heima og látið þér leiðast. Og ég flyt ekkert héðan, er nýbúin að kaupa mér íbúð, setja þetta upp héma og trúi ekki á að Súðavík dragist neitt saman." - Hvemig gekk að fjármagna þenn- an rekstur í upphafi?- „Bara ágætlega, tókum fimmtíu þús- und króna lán og borguðum það allt mjög fljótlega. Eigum allt núna, öll tæki, bíl og fleira. Að auki rekum við líka sjoppuna á flugvellinum á Isafirði þannig að bíllinn er nauðsynlegur til þess að komast á milli.“ - Er þetta gróðavænlegt fyrirtæki? „Ja, það ber sig alveg.“ -baj Anna Lind: DV-mynd baj íi 'V[é farangursgrindur rl á Ítalíu og burðarboga 0 0 0 0 D D D GEGN STAÐGREIÐSLU AF VERKFÆRUM 12 VOLTA OG 24 VOLTA FLAUTUM ZllLLL. VERKFÆRI % ’ti \ I AWAB HOSUKLEMMUR í ÖLLUM STÆRÐUM 50 STK. PAKKNING. Skeifunni 2 82944 Heildsala HELUUR &ÞREP Við eigum ávallt á lager hellur, þrep, kant- og hleðslusteina í ýmsum stærð- um og gerðum. Hellur í gangstéttir, bílastæði, innkeyrslur, leiksvæði, úti- vistarsvæði o.fl. Hleðsluefni í úrvali til ýmissa nota. Þrepin og kantsteinninn henta hvar sem er. Veldu góðan stein í sumar, hann fæst hjá okkur. STETT Hyrjartiöfða 8,110 Reykjavík - Síml 686211.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.