Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Síða 23
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gerir ekk-
ert til að vera svolítið
kumpánlegur svona af
og til
Lísaog
Láki
Ung hjón með eitt bam, hann hús-
gagnasmiður, hún á leiðinni í háskól-
ann, vantar 2-3ja herb. íbúð strax.
Getur tekið að sér viðhald á hús-
næðinu ef óskað er. Góðri umgengni
og öruggum greiðslum heitið. Á góða
2ja herb. íbúð á Akureyri, leiguskipti*—
koma til greina. Uppl. í síma 96-26740.
Kvikmyndagerö óskar eftir að taka á
leigu í einn mánuð, október, fyrir er-
lenda starfsmenn stórt íbúðarhús-
næði. Staðsetning sem næst
miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-800.
Ott er þört, nú er nauðsyn. Námsmann
og stúlku bráðvantar 2-3 herb. íbúð
frá 1. sept. Greiðslugeta 12.000 á mán.
Reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri
leigusala ef óskað er. Uppl. í síma
92-6630.
Einhleypur kennari við Laugames-*"*
skóla óskar eftir íbúð til leigu sem
fyrst, helst í grennd við skólann. Uppl.
gefur skólastjóri Laugarnesskóla á
skrifstofu skólans í síma 33635.
Halló. Unga konu, sem er að byrja í
námi, vantar íbúð eða er tilbúin til
að leigja með öðrum. Verið svo vin-
samleg að hringja í síma 39925 eða
99-4712.
Námsmann utan af landi með fjölskyldu
vantar 3ja-4ra herb. íbúð á ca 15 þús.
á mán. frá 1. sept. til 15. júní. Allt
greitt fyrirfram. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 96-61637 eftir kl. 17.
Við óskum eftir 4ra herb. íbúð í Rvík
eða Kópav. frá 1. sept. til 1. júní ’87.
Erum reglufólk og tilbúin að greiða
180.000 á borðið fyrir alla mánuðina.í*
Frekari uppl. í síma 96-41456.
26 ára kona með 5 ára barn óskar eft-
ir húnæði sem fyrst, einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
666015 í dag og næstu daga.
4 manna fjölsk. óskar eftir 3-4 herb.
íbúð, helst í Smáíbúðahverfi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
33052, Gunnar og Sigrún.
Einhleypur maður óskar eftir íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla vel hugsan-
leg. Allt kemur til greina. Uppl. í síma
26950 og 74332 eftir kl. 18. vt-.
Hjúkrunarfræðingur og 6 ára dóttir
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. sept.
Einhver fvrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í símum 82214 eða 35143.
Hjón með 3 böm óska eftir að taka á
leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi, helst
austurbæ, frá 1. sept. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-763.
Húseigendur, athugið. Vantar herbergi
og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í..
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut.
Keflavik - Suðurnes. Hjón með 3 böm
óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herb.
íbúð strax. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 92-3297.
Kefiavík - herbergi. 19 ára skólastúlku
vantar herbergi á leigu í Keflavík,,*-
strax, húshjálp kemur til greina. Uppl.
í síma 92-3518 eftir kl. 17.
Nitján ára reglusama skólastúlku frá
Stöðvarfirði bráðvantar litla íbúð til
leigu í vetur. Uppl. í síma 97-5860 eftir
kl. 17.
Stúlka utan af landi óskar eftir her-
bergi í Rvk. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Vinsamlegast hring-
ið í síma 93-1501.
Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð í mið-
bænum til leigu sem fyrst. Uppl. í
vinnusíma 611020 milli kl. 8 og 17 og
í heimasíma 77059. Guðrún.
Óska eftir að taka á leigu íbúð til
skamms tíma, helst í Árbæjar- eða
Seláshverfi. Uppl. í síma 10417 eftir
kl. 18. ' ^
2 skólastúlkur óska eftir 2 herb. íbúð
til leigu frá 1. sept, mikil fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 93-8701.
Brððvantar litla íbúð í 3 4 mánuði í
mesta lagi. Uppl. í síma 686521 eftir
kl. 17.
Einstæð móðir með 1 bam óskar eftir
íbúð til leigu. Er reglusöm. Vinsam-
legast hringið í síma 41298.
Ung bankakona utan af landi óskar
eftir lítilli íbúð sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 95-4622 eftir kl. 17.
-*r
Óska eftir að taka á leigu litla íbúð,
helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651867
eftir kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæði
Geymsluhúsnæði. Til leigu er gott
geymsluhúsnæði. Húsnæðið er um 150
fm og upphitað. Hringið í síma 620416^,