Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Síða 24
36 FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Forstjóri, einhleypur, myndarlegur reglumaður, býr í glæsilegu húsi, óskar eftir aðstoð aðlaðandi ungrar konu/stúlku nokkra tíma í viku. Góð "“laun og hlunnindi, skemmtileg að- staða og tilvalið tækifæri til að bæta fjárhaginn. Sendu upplýsingar með mynd strax til DV, merkt „Sólblóm 7 + 9“. Húsmæður! Tilvalið tækifæri að fara út á vinnumarkaðinn. Vantar kven- fólk hálfan eða allan daginn, létt og þægileg vinna í kaffiteríu. Vinnutími 7-14 og 14-19. Einnig vantar stúlkur í söluvagn, heilsdagsvinna, æskilegur aldur 18-30 ára. Uppl. í síma 12940 eða 15605. Starfskraftur óskast til afgreiðslu, unn- ið 14 vaktir í mánuði, 5 tíma vaktir, •^finnig starfskraft frá 11-15 virka daga, meiri vinna kemur til greina með. Uppl. á staðnum eftir kl. 18, laug- ardag til kl. 18. Sölutuminn, Mið- vangi 41, Hafnarfirði. Afgreiðslustúlkur óskast i bakari, vinnutími fyrir hád. annars vegar og eftir hád. hins vegar, einnig óskast ræstingarkonur og piltur til út- keyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-767. Verslunarstjóri óskast frá 1. sept. í sæl- gætisverslun. Vinnutími frá kl. 10-19. Einnig óskast afgreiðslufólk á sama stað frá sama tíma. Vaktavinna. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-797. Atvinna. Framleiðslufyrirtæki óskar y, að ráða ungt fólk til starfa. Góð laun. 'Vinnutími 8-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-773. Vantar fólk til þjónustustarfa nú þegar. Uppl. á skrifstofu. Hressingarskálinn. Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða ungan mann til afgreiðslustarfa allan eða hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. veittar í versluninni Laugavegi 76, Vinnufatabúðin. Bakarameistarinn, Suðurveri: Starfs- fólk óskast í afgreiðslustörf í Suður- veri, kökuvagn við Hlemm og einnig í ræstingarstörf. Uppl. á staðnum frá kl. 10-13 virka daga. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- krafta í eftirtalin störf: bílstjóra, nema og aðstoðarmenn. Afgreiðslustörf á Fálkagötu og Kaupgarði. Bakaríið Komið, Hjallabrekku 2, sími 40477. Konur. Er ekki einhver ykkar einstæð móðir sem hefði áhuga á að komast sem ráðskona í sveit? Ef svo er hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 og fáið nánari upplýsingar. H-802 Nýja kökuhúsið. Starfsfólk óskast í af- greiðslustörf á Reykjavíkurvegi, Laugavegi, smurbrauð og uppvask á Austurvelli. Uppl. í síma 77060 frá kl. 8-16 og í síma 12340 frá kl. 16-18. Starfskraftur óskast. Viljum ráða bif- vélavirkja vanan viðgerðum á vinnu- vélum og stærri ökutækjum. Uppl. gefur Jens í símum 94-3266 og 94-3070. Steiniðjan hf., Isafirðí. Trésmiðir! Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði í nýbyggingu Hagkaups hf., Kringlunni. Mikil verkefni framund- an, bæði utan- og innanhúss. Uppl. í síma 84453 eða á byggingarstað. Óskum eftir að ráða bílstjóra og sölu- mann við útkeyrslu á matvælum. Reynsla æskileg. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum næstu daga. fslenskt franskt eldhús, Völvufell 17. Óska eftir málurum eða mönnum vön- um málningarvinnu í lengri eða skemmri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-806. Barngóð og reglusöm stúlka óskast á sveitaheimili til að gæta 3ja bama og aðstoða við heimilisstörf. Uppl. í síma 99-6332 á kvöldin. Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði, góð vinnu- aðstaða og góð laun í boði. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Konur óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á milli kl. 12 og 15 á staðnum, G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36. Potturinn og pannan óskar eftir hressu og ábyggilegu starfsfólki í uppvask og afgreiðslu í sal, vaktavinna. Uppl. veittar á staðnum og í síma 11690. Ráðskona óskast. Bamgóð kona ósk- ast til ráðskonustarfa í Keflavík. Góð aðstaða. Uppl. í símum 92-2014 og 92- 1136. Vanur meiraprófsbílstjóri óskast til að aka 10 hjóla vörubíl. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-803. Vélstjórar! 1. og 2. vélstjóra vantar á 220 tonna bát sem gerður verður út frá Dalvík á rækjuveiðar. Uppl. í sím- um 96-61348 og 91-76132. Óska eftir afgreiðslustúlku í kjötaf- greiðslu o.fl. allan daginn sem fyrst. Uppl. á staðnum. Verslunin Starmýri, Starmýri 2. Verksmiðjuvinna. Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verksmiðju vora. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Afgreiðslustúlka óskast í matvöm- verslun, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18240 eða 11310. Léttur og hress aðstoðarmaður óskast í Bjömsbakarí, Vallarstræti 4. Uppl. fyrir hádegi í bakaríinu, ekki í síma. Starfsstúlkur óskast á skyndibitastað í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666910 og á staðnum. Western Fried. Stúlka/kona óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-808. Sölufólk. Óskum eftir að ráða sölufólk til starfa á útsölumarkaði. Uppl. í síma 39140. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, helst sölumennsku en margt kemur til greina. Uppl. í síma 671377. Vantar vanan mann í vinnu við jáma- bindingar. Uppl. í síma 44902 eftir kl. 18. Verkamenn! Óskum eftir að ráða verkamenn til framleiðslustarfa. Járnsteypan. Viljum ráða járnsmiði og aðstoðar- menn strax. Uppl. í síma 30662 og eftir kl. 18 73361, 72918. Óskum eftir að ráða röskar konur til starfa í þvottahúsi. Fönn hf., Skeifan 11, sími 82220. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst í tískuvöruverslun. Uppl. í síma 78204 eftir kl. 19 (Þórunn). Starfsfólk óskast að Hótel Geysi. Uppl. í síma 99-6915 eða 6920. ■ Atvinna óskast Hæ. Erum tvær hressar og drífandi húsmæður og óskum eftir skúringum seinni part dags í Hafnarfirði eða ná- grenni. Erum í síma 54707 eftir kl. 13. Ræsting. Tvær duglegar konur óska eftir yinnu við þrif á stigagöngum eða fyrirtækjum. Uppl. í símum 75270 eða 17915. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in og um helgar, allt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-804. ■ Bamagæsla 2 konur, önnur í Hlíðunum og hin í Sundunum, óska eftir áreiðanlegri stúlku til að gæta 3 barna (1 og 3 ára á öðru heimilinu, 6 mánaða á hinu) nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 10987 eftir kl. 17. Við, 5 og 8 ára skemmtilegir strákar, óskum eftir samviskusamri stúlku/ konu til að hugsa um okkur 2-3 daga í viku fyrir hádegi. Búum við Frosta- skjól í vesturbænum. Uppl. í síma 16215 (eða 27620). 2 konur, önnur nálægt miðbæ Reykja- víkur, hin í Kópavogi, óska eftir stúlkum, 11-14 ára, til að gæta barna, 1-8 ára, kvöld og kvöld í mánuði. Uppl. í síma 45086. Breiðholt- Hólahverfi. 12-14 ára stúlka ■ óskast til að passa 4 ára stelpu næstu viku og einstaka kvöld í vetur. Uppl. í síma 79371. Óska eftir dagmömmu til að gæta 7 mánaða stúlku frá kl. 8 til 16 frá 1. september. Uppl. í síma 82645 eftir kl. 14. ■ Tapað fundið Lyklakippa með 5 lyklum tapaðist, sennilega í vesturbæ Kópavogs. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 45106. Bláröndótt silkislæða tapaðist á horni Garðastrætis og Öldugötu 21.08.’86. Uppl. í síma 41322. UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11, SÍMI27022. AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 sími 93-1875 AKUREYRI Fjóla Traustadóttír Skipagötu 13 sími 96-25013 heimasimi 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydís Magnúsdóttir Hraunstíg 1 simi 97-3372 BILDUDALUR Hrafnhildur Þór Dalbraut 24 simi 94-2164 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 sími 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjaliastræti 25 sími 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrimsgötu 3 Sími 93-7645 BREIÐDALSVÍK Brynjar Skúlason Sólheimum 1 sími 97-5669 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 sími 93-4142 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 Sími 96-61171 DJÚPIVOGUR Ásgeir ívarsson Steinholti sími 97-8856 DRANGSNES Tryggvi Ólafsson Holtagötu 7 sími 95-3231 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sími 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsson Fögruhlíð 9, s. 97-6160 EYRARBAKKI Helga Sörensen Kirkjuhúsi simi 99-3377 FÁSKRÚÐS- FJÖRÐUR Birna Óskarsdóttir Hlíðargötu 22 sími 97-5122 FLATEYRI Sigríður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 sími 94-7643 GERÐAR, GARÐI Katrín Eiriksdóttir Heiðarbraut 11 sími 92-7116 GRENIVÍK Regína S. Ómarsdóttir Ægissíðu 15 sími 96-33279 GRINDAVÍK Sigriður Róbertsdóttir Geröavöllum 7 sími 92-8474 GRUNDARFJÖRÐUR Arndis Magnúsdóttir Grundargötu 28 sími 93-8626 og 8604 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir Sæborg sími 96-73111 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 sími 50641 HAFNIR Halla Einarsdóttir Hafnargötu 16 sími 92-6957 vinnusími 92-6921 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 sími 99-5035 HELLISSANDUR Kristín Benediktsdóttir Naustabúð 21 sími 93-6748 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 sími 95-6328 HÓLMAVÍK Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 17 sími 95-3132 HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsd. Sólvallagötu 7 sími 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 sími 96-41853 HVAMMSTANGI Jónas Þór Birgisson Hlíðarvegi 16 sími 95-1603 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 sími 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrímur Svavarsson Litlagerði 3 sími 99-8249 HÖFN í HORNAFIRÐI Dagbjört Sigurðardóttir Kirkjubraut 42 sími 97-8288 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Olga Gísladóttir Ártúni heimasími 97-8451 vinnusími 97-8779 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 sími 92-3053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 sími 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sími 96-52157 LAUGAR Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 simi 96-43181 vinnusími 96-43191 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Ármannsd. Akurholti 4 sími 666481 NESKAUPSTAÐUR Hlíf Kjartansdóttir Miðstræti 25 simi 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 sími 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Sigurður Kristjánsson Hrannarbyggð 19 sími 96-62382 ÓLAFSVÍK Svava Alfonsdóttir Ólafsbraut 56 sími 93-6243 P ATREKSFJÖRÐU R Nanna Sörladóttir Aðalstræti 37 simi 94-1234 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 sími 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Þórdis Reynisdóttir Sunnuhvoli simi 97-4239 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 sími 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sími 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 sími 95-5654 SELFOSS Bárður Guðmundsson Austurvegi 15 sími 99-1335 SEYÐISFJÖRÐUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 simi 96-71208 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 simi 95-4772 STOKKSEYRI Garðar Örn Hinriksson Eyrarbraut 22 simi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 simi 93-8410 STÖÐVAR- FJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sími 97-5864 SUÐAVIK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 sími 94-4928 SUÐUREYRI Guðbjörg Ólafsdóttir Aðalgötu 35 heimasimi 94-6251 vinnusimi 94-6262 SVALBARÐSEYRI Svala Stefánsdóttir Laugartúni 19 b simi 96-25016 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 sími 94-2563 VESTMANNA- EYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 simi 98-1404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 sími 99-7122 VOGAR, VATNS- LEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 sími 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Jóna Sigurv. Ágústsdóttir Torfustaðaskóla sími 97-3472 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sími 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 simar 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Matthildur Jóhannesdóttir Austurvegi 14 sími 96-81237-81137

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.