Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Side 34
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. 1 I i. 46 í i Frumsýning á Norðuríöndum á stórgrinmyndinni Fyndið fólk í bíó (You are in the movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fynd- ið fólk i bió. FUNNY PEOPLE 1 og 2 voru góðar en nú kemur sú þrið|a og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörg- um i opna skjöldu en þetta er allt saman bara meinlaus hrekk- ur. Fyndið fólk i bió er tvímæla- laust grinmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk i alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir (Wildcats) Splunkuný og hreint frábær grin- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, Private Benjamin, hvað vinsældir snertir. Grin- mynd fyriralla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er i Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Það má með sanni segja að hér sé saman komið langvinsælasta logreglulið heims í dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. 9 /2 vika Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Óvinanáman“ (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills Morgunblaðið DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa. IREGNBOGHNN Frumsýnir: Fljótarottan Spennuþrungin ævintýra- og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsilega leit að stoln- umfjársjóði.., meðTommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11.15. OttÓ Mynd sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Afbragðs góður farsi H.P. Sýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu foður sins. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Bomber Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber, - hnefaleikarinn ósigrandi og Bud Spencer lætur svo sannarlega hnefana tala á sinn sérstæða hátt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru I tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Martröð á þjóðveginum OUSANDS DIE 0N l R0ADEACH YÍAIt IT ALl BY ACCI0ENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" upp f. Það hefði hann ekki átt að gera þvi farþeginn erenginn venjuleg- ur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Dolby Stereo. Reykjavík Reykjavíkurmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavík nútimans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5. Ökeypis aðgang- Slmi 18936 Frumsýnum mynd árs- ins 1986 Karatemeistarinn, H. hluti The Karate Kid part II Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita, Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar. The Glory of love, sungiö af Pet- er Catera. er ofarlega á vinsældalistanum viða um heim. Önnur tónlist I myndinni: This is the time (Dennis de Yong), Let me atthem (Mancrab), Rockand roll over you (Southside Jo- hnny), Rock around the clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two lokking at one (Carly Simon), I þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karate- atriði. góð tónlist og einstak- ur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 2.45,5.7.9.05 og 11.15 Sýnd í B-sal kl.4.6,8og 10. Dolby stereo. Salur A Skuldafen mey jittt hov* w fman burtamg o home tog»mei farsr. íöéOneypit D > *noufli lc tmý sto Imat iMm Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu f útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma síðan I Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd, fram- leidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tímann hafa þurft að taka hús- næðisstjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: -Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ Mbl. Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 9 og 11. 3:15 Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. BIOHUSIÐ James Bond- myndin í þj ónustu hennar hátignar (On her Majesty's Secret Service) FARUP! tilefni af þvi að nú er kominn nýr James Bond fram á sjónar- sviöið sem mun leika i næstu BOND-mynd, THE LIVING DAYLIGHTS, sýnum við þessa frábæru James Bond-mynd. Hraði, grín, brögð og brellur og allt er á ferð og flugi I James Bond-myndinni On her Majes- ty's Secret Sen/ice. I þessari James Bond-mynd eru einhver æðislegustu skíðaatriði sem sést hafa. James Bond er engum llkur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas, Diana Rigg. Framleiðandi: Albert Broccoli Leikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 1 Evxópu-frumsýnmg á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarlsk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins I Bandarlkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru faiin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhedur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakiö hefur mikla at- hygli. - Þykir með óllkindum spennandi og afburöavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Salur 3 Windwalker Ein besta „Indlanamynd" sem gerð hefur verið. Trevor Howard Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Urval vid allra hœt'i Útvaip - Sjónvarp Föstudagur 22. ágást Sjónvazp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns- dóttir. 19.25 Litlu Prúðulcikararnir (Muppet Babies). Fimmti þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Kynning á hljóm- sveit sem nefiiist Jói á hakanum. Hún mun ekki ýkja þekkt en hefúr þó starfað um fimm ára skeið í höfuðborginni. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefhi. 21.35 Bergerac - Fimmti þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur i tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Kúreki á malbikinu (Midn- ight Cowboy). Bandarísk bíómynd frá árinu 1%9. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: Jon Voight og Dustin Hoffman. Ungur Texasbúi heldur til New- York-borgar. Þar hyggst hann auögast á vændi. Þegar til stórborgarinnar keraur kemst hann að því að þar er engan skjótan gróða að hafa. Hann kynnist þeim mun betur firringu og eymd stórborgarlífsins. Á hinn bóginn eijgnast hann vin sem einnig er á flæðiskeri staddur. Imyndinni eru atriði sem gætu vakið ótta ungra barna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.20 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum“ eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Elísabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson les (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartansson, Ásþór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Valsar op. 39 eftir Johannes Brahms. Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á píanó. b. Strauss-hljómsveitin i Vínarborg leikur tón- list eftir Eduard og Johann Strauss; Walter Goldsmith, Willy Boskovsky og Max Schönherr stjóma. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 Náttúruskoðun. Eiríkur Jensson kennari talar um sveppatínslu. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Strokumaðurinn. Gyða Ragnars- dóttir byrjar lestur sögu sem Emilía Biering skráði eftir sannsögulegum atburðum. b. Kórsöngur. Sunnukórinn syngur undir stjóm Ragnars H. Ragnar. c. Frá Bólu-Hjálmari. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverk sitt, „Hlými“. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórar- insdóttir ræðir við Onnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara og Sigurð I. Snorrason klarinettuleikara. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Utvazp zás n 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðamálaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjómadi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Jóni Axel Ólafssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisúlvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.