Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986.
Til sölu
byggingarkrani og steypumót. Upplýs-
ingar í síma 96-71848.
ÚRVALSIMOTAÐIR
. Galant GLX sjálfsk. 1986 6.000 600.000,-
Opel Corsa GLxx 1985 3.000 305.000,-
Opel Record luxus 1982 48.000 370.000,-
Volvo 343 sjálfsk. 1982 54.000 230.000,-
Toyota Cressida 1980 215.000,-
Mazda 929 1982 40.000 350.000,-
VWGolf 1984 35.000 350.000,-
Mazda 323 sjálfsk. 1981 46:000 195.000,-
Citroen GSA Pallas 1982 56.000 220.000,-
Honda Civic sjálfsk. 1981 91.000 235.000,-
Opel Kadett luxus 1300 1984 27.000 340.000,-
AMC Eagle4x4 1981 33.000m 350.000,-
Opel Kadett 1200 1984 30.000 295.000,-
Isuzu Trooper bensín 1983 51.000 570.000,-
Ch. Caprice Classic 1980 450.000,-
Toyota Mark II 1977 97.000 120.000,-
Opel Kadett 1300 SR 1984 18.000 360.000,-
Mazda 323 1980 77.000 150.000,-
Daihatsu Charmant 1983 80.000 295.000,-
Opel Rek. Berl. d. 1982 195.000 350.000,-
Isuzu Trooper dísil 1981 130.000 450.000,-
Opel Kadett GL 1985 11.000 385.000,-
Opel Kadett LS, 3d. 1985 14.000 330.000,-
Opel Senator disil 1985 16.000 950.000,-
Opið laugardaga kl. 13-17.
Sími 39810 (bein lína).
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
TÖGGURHF.
SAAB UMBOÐIÐ
n• i i i •• e\ 4/» n<_ rn4 rnn nn^n/i
Alfa Romeo GTV árg. 1977, 2ja Saab 900 GLS árg. 1982, 5 dyra,
dyra, rauður, sport, beinskiptur, 5 sjálfskiptur, blár, ekinn 34 þús. km,
gíra, ekinn 63 þús. km, sumar- og útvarp/segulband, fallegur bfll.
vetrardekk á felgum. Verð 300.000. Verð 360.000.
Saab 99 GLI árg. 1981, 2ja dyra,
4ra gira, blár, ekinn 54 þús. km.
Verð 250.000.
Saab 900 Turbo 16 árg. 1986, 3
dyra, 5 gira. Rose Puartz, ekinn
5.300 km, rafmagns-sóliúga, raf-
magns-rúðuupphalarar, rafmagns-
loftnet, central-læsingar o.fl. o.fl.
Mjög fallegur bill. Verð 825.000.
Saab 900 GLS árg. 1983, 4ra dyra,
5 gira, vínrauður, ekinn 59 þús. km,
útvarp/segulband, fallegur bill.
Verð 400.000.
Mazda 929 L Sedan árg. 1981, 4ra
dyra, sjálfskiptur, gylltur, ekinn 51
þús. km, útvarp/segulband, sumar-
og vetrardekk. Verð 250.000.
Opið laugardag kl. 12-16. Ath. breyttan opnunartíma
j;
Fréttir
Picasso Vigdísar:
600 þúsund í
franskan toll
Picasso Vigdísar.
„Við höfum sótt um undanþágu til
íranska utanríkisráðuneytisins og
hafa þeir tekið málaleitan okkar vel.
Hins vegar bíðum við nú eftir svari frá
franska fjármálaráðuneytinu," sagði
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendi-
ráðunautur í París, aðspurður um
franska tolla er lagðir verða á lista-
verkið er ekkja Picassos bauð Vigdísi
Finnbogadóttur að gjöf fyrir skömmu.
Frakkar skattleggja alla listmuni er
fara úr landi og nemur sá skattur 6
prósentum af matsverði.
„Frakkamir meta listaverkið á um
10 milljónir íslenskra króna og það er
sama upphæðin og sérfræðingar
Christie’s uppboðsfyrirtækisins slógu
á og ég las um í DV,“ sagði Gunnar
Snorri.
Einhver bið verður á því að Picasso-
verkið komist í hendur forseta íslands
því enn er ekki búið að senda Picasso-
sýninguna er var á Kjarvalsstöðum
út til Frakklands. Samkvæmt heimild-
um DV eru Picassoverkin vel geymd
í fjárhirslum Seðlabanka íslands.
„Mér er sagt að verkin komi hingað
til Frakklands 7. september,“ sagði
Gunnar Snorri.
-EIR
Hitaveita Rangæinga:
Jarðskjálftamir höfðu
engin áhrif á borholuna
„Sem betur fer slapp Hitaveitan alveg.
En þetta var afskaplega ónotaleg
nótt,“ sagði Ingvar Baldursson hita-
veitustjóri er DV spurði hvort jarð-
skjálftamir á Suðurlandi aðfaranótt
þriðjudags hefðu haft áhrif á Hitaveitu
Rangæinga.
Hitaveita Rangæinga, sem þjónar
meðal annars Hellu og Hvolsvelli, fær
vatn sitt úr borholu við Laugaland í
Holtum. Borholan er í fimm kílómetra
fjarlægð frá upptökum jarðskjálf-
tanna.
Þegar jarðskjálftamir vom í há-
marki um nóttina fóm starfsmenn
Hitaveitunnar að borholunni til að sjá
hvemig henni reiddi af.
„Við vitum ekki hvað þessi mann-
vvlri þola. Holan getur fallið saman
og vatnsleiðandi berglög breytt sér.
Það þarf hins vegar meiri jarðskjálfta
til að hafa áhrif á leiðslumar," sagði
hitaveitustjórinn.
-KMU
Mannvirki Hltaveitu Rangæinga að Laugalandi i Holtum, skammt frá upptökum jarðskjálftanna. DV-mynd KAE
Hjónabandsskityrði:
Beiðnir um undantekn-
ingu berast örsjaldan
„Það er orðið mjög sjaldgæft að
ráðuneytinu berist beiðni um leyfi til
giftingar vegna þess að
hjúskapartálmar séu í veginum, frá
því að ný lög vom sett um stofhun og
slit hjúskapar árið 1972. Einu sinni
eftir það hefúr geðveikum manni verið
veitt undanþága til hjúskapar, en það
er enn bannað nema ráðuneytið leyfi
það sérstaklega. Fleiri fyrirspumir
hafa ekki borist á gmndvelli þessarar
lagagreinar," sagði Skúli Guðmunds-
son, fulltrúi í dómsmálaráðune>rtinu,
um hvaða hjúskapartálmar væm enn
við lýði og hvort oft reyndi á ráðuneyt-
ið að gefa undanþágur frá þeim.
Mikið hefur verið slakað til á þeim
skilyrðum sem hjónaefni þurfa að upp-
fylla, en áður en lögunum var breytt
árið ’72 mátti t.d. ekki vígja hjónaefhi
sem var haldið sóttnæmum kynsjúk-
dómi, flogaveiki, holdsveiki eða
smitandi berklaveiki. Þá var einnig
geðveikum mönnum eða hálfvitum
bannað að gifta sig og gat ráðuneytið
ekki gefið undanþágu frá því.
Enn er þó bannað að stofna til hjú-
skapar ef viðkomandi er undir 18 ára
aldri, eða er sviptur lögræði og fær
ekki samþykki lögráðamanns, einnig
við skyldmenni þess í beinan legg sem
maður var áður giftur og ef hjónaefhi
hefúr áður verið gift og ekki er búið
að taka bú hjónanna til opinberra
skipta eða einkaskiptum lokið. Dóms-
málaráðuneytið getur þó veitt undan-
tekningar frá þessu.
Ekki má vígja skyldmenni í beinan
legg eða systkin og ekki má vígja
mann sem giftur er fyrir. Getur ráðu-
neytið ekki veitt undanþágur við
þessarkringumstæður. Kjörforeldri og
kjörbam mega ekki stofna til hjúskap-
ar nema ættleiðing sé felld niður.
„Það sem helst hefur komið til okk-
ar kasta er að veita sérstök leyfi til
fólks undir hjúskaparaldri. Eftir að
giftingaraldur var lækkaður úr 20 í
18 ár árið 1979 hefur þessum tilfellum
þó farið verulega fækkandi," sagði
Skúli „Nú eru þau innan við fimm á
ári. Það hefur ekki komið fyrir að við
höfum hafriað beiðni um hjúskap,
hvorki á grundvelli of lágs aldurs né
að viðkomandi sé geðveikur eða hálf-
viti.“
-BTH