Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Page 5
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. 5 Fréttir „Skilum nemendum betur undirbúnum í framhaldsskóla" - segir Bjöm „Það kom okkur nokkuð á óvart hvað nemendur völdu mismunandi brautir kjamagreinanna af miklu raunsæi, létu það ekki ráða hvort kunningjamir gerðu það sama held- ur reyndu að meta stöðu sína í þessum greinum út frá sjálfum sér,“ sagði Bjöm Jónsson, skólastjóri Hagaskóla, um þrjár námsbrautir í kjamafogum sem nemendum níunda bekkjar er nú í fyrsta skipti boðið upp á. Auk Hagaskóla hafa Réttar- holtsskóli og Garðaskóli tekið upp þessar brautir. Breytingin felst í því að hægt er að velja yftrferð námseftiis greina til samræmdra prófa, með mismundi hraða. Ferð I er hin hefðbundna yfir- ferð og var áður fyrr miðuð við allan hópinn. Ferð II er hugsuð fyrir þá sem þurfa góðan tíma til að ná fæmi í viðfangsefninu - em illa á vegi staddir. Fá þeir einn viðbótartíma á viku í hverri kjamagrein, sem koma í stað stuðningstíma áður. Ferð III, hraðferðin, er hugsuð fyrir þá sem Jónsson, skólastjóri em vel á vegi staddir og þola hraða yftrferð. Miðað er við góða kunnáttu í fyrra námseftii og þarf því ekki að eyða tíma í upprifjun. Einnig er mið- að við aukið námsefni. „Nemendur munu þó allir gangast undir sömu samræmdu próf í kjama- fögunum í vor, íslensku, stærðfræði, dönsku og ensku,“ sagði Bjöm. „Markmiðið með þessum mismun- andi hraða er í stuttu máli að sinna þörfum hvers og eins nemanda bet- ur, þar sem áherslan var áður öll lögð á miðjuna en báðir jaðrar, nem- endur undir meðallagi og nemendur yfir meðallagi urðu útundan. Okkur mun samt takast að halda bekkja- kerfinu með fóstum umsjónarkenn- ara gangandi áfram þótt skipulagn- ingin hafi orðið töluvert flóknari við þessar breytingar. Hinir skólamir tveir sem ætla í gang með þessar nýjungar munu hins vegar taka upp áfangakerfi samhliða þeim. Um 150 nemendur sitja níunda bekk í skólanum næsta vetur, og er Hagaskóla þeim skipt í sex bekkjardeildir, þar af er ein bekkjardeild á ferð I í öllu, ein á ferð II í öllu, tvær deildir þar sem skiptast á ferð I og III og loks tvær á ferð I í öllu nema önnur er með dönsku á ferð II og hin með stærðfræði á ferð H.“ - Reiknið þið með betri árangri nem- enda skólans í samræmdu prófunum næsta vor eftir þessar breytingar? „Við erum ekki að eltast við sem hæstar einkunnir í samræmdum prófum, þau eru engin allsherjar við- miðun. Hagaskóli hefur gegnum árin verið í hærri kantinum hvað varðar meðaleinkunn nemenda úr sam- ræmdum prófum. Má vera að hún hækki. En það sem mestu skiptir er undirbúningur nemendanna undir framhaldsskólanám. Og það er ör- uggt að við skilum þeim betur undirbúnum eftir þessar breytingar. Með því er tilganginum náð.“ -BTH ri AMCI Jeep í 40 ár á íslandi Hefur þú tryggt þér AMC Jeep á þessu ótrúlega lága verði? EF EKKI ÞÁ GERÐU ÞAÐ NÚ. Cherokee 2ja dyra, kr. 990.000,- & 1983 AMC Je^r uyloJ Ávallt nr. 1. 1040.000,- STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR Iegill, / VILHJÁLMSSON HF. Smiöjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200-77202. Raöstefna: Staða kvenna í fiskvinnslu Kvennalistakonur í Reykjaneskjör- dæmi standa fyrir ráðstefnu í Keflavík á morgun. Tilgangur hennar er að ræða atvinnuástandið á Suðumesjum - hvemig mæta eigi samdrætti í fisk- vinnslu, sem fyrst og fremst bitnar á konum. Ráðsteftian hefst kl. 10 og verður haldin í Glóðinni í Keflavík. Fjölmörg erindi verða flutt og jafhframt verða ftjálsar umræður. Ráðsteftiustjórar em Guðný Guðmundsdóttir og Ragn- hildur Eggertsdóttir. -APH Nýr yfirmaður á Vellinum Yfirmannaskipti urðu hjá Vamar- liðinu í gær. Peter C. Baxter tók við af George T. Lloyd sem verið hafði yfirmaður frá því í ágúst í fyrra. Nýi yfirmaðurinn, Baxter, er höfuðs- maður í sjóhemum eins og fyrirrenn- ari hans. Hann lauk námi í stjómun- arfræðum frá háskóla í Georgíu og varð flugmaður í sjóhernum árið 1965. Baxter hefur starfað víða á vegum bandaríska sjóhersins, síðast í London. Hann er kvæntur og á þrjú böm. -EA Bílinn í salinn og bíllinn er farinn. bilasala flOlllfl Lágmúla 7 (bakhús) Sími: 688888 800 ferm sýningarsalur Chevrolet Citation X-11 árg. 1981, veltistýri, beinskiptur, vökvastýri og -bremsur, V6 cyl. vél, nýsprautaður, ný dekk. Ath. skipti á minni bíl. GMC Van árg. 1979, eklnn aðeins 20 þús. milur, innréttaöur frá verk- smiðju, sjón er sögu rikari. Ford Bronco árg. 1984, einnig BMC Jimmy árg. 1983 og Chevrolet Blaz- er 1983. Ýmis skiptl möguleg. Toyota Tercel 4x4, árg. 1983, 1 og 1986. Einnig Subaru 4x4 i 1983, 1984 og 1985. Chevrolet Corvette L-82 árg. 1977, Honda Accord árg. 1980, 4ra dyra, 350 cub., hí-pref., sjálfskiptur, T- sjálfsk. fallegur bíll, einnig árg. 1981 toppur, leöurinnréttingar, æðisleg- og 1982. Fiat 127 árg. 1984, ekinn 29 þús. km, M-Benz 190 E árg. 1983, metal-lakk, verö 185 þús., einnig Fiat Uno 1984. sjálfskiptur, þaklúga, litað gler og fl., ekinn 57 þús. km. Gott úrval af i— o X o n s: 33 * H- ur sportbíll. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10—18. ími 68 - 88 - 88 öðrum gerðum frá Benz. OPNUM í DAG MÁLNINGARVÖRUVERSLUN Á SELTJARNARNESI ATH! við höfum opið á sunnudögum. Opið mánud.-föstud. 9-19 laugardaga 10-16 sunnudaga 13-16 MÁLNINGARVÖRUVERSliJN SEUJARNARNESS Austurströnd 6, sími 612344

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.