Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. ÁGtJST 1986. 37 V Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Fjölskyldan ætti að hjálpast að við að leysa úr nýjum vandamálum. Þú ættir að getað þénað peninga í dag. Kvöldið verður skemmtilegt. Fiskarnir (20. febr.-20 raars.): Þeir óbundnu komast í rómantískt samband. Hin hefð- bundna vinna veður meira spennandi heldur en venjulega. Happalitur þinn er grænn. Hrúturinn (21. mars.-20. april): Ef það er nauðsynlegt að endurskoða heimilisfjárhagsá- ætlunina forðastu fjölskyldudeilur. Vinskapur gæti snúist upp í ástarsamband í kvöld, þér til mikillar furðu. Nautið (21. apríl-21. mai): Vangaveltur um fjármál og fjölskylduvinskapur verða ofarlega á baugi á næstunni. Þeir yngri gætu orðið dálít- ið erfiðir við að eiga. Þú ættir að fara út að versla í dag því þú gerir góð kaup. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú verður upp með þér þegar vinur þinn talar um hæfi- leika þína. Allt gengur þér í haginn í dag. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Það getur verið að þú þuríir að taka mikilvæga ákvörðun um framtíð þína fljótlega. Þú ættir að halda þig við gömlu vinina í dag þvx það verða margir sem fara í taugarnar á þér. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Fréttir, sem þú færð, gætu komið skrýtnum hugmyndum í kollinn á þér varðandi trximennsku einhvers. Haltu þín- um einkaerindum fyrir þig um þessar mundir. Annað fólk er meira í því að gagnrýna heldur en að aðstoða. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Eldri persóna þarfnast meiri nærgætni. Það þarf að taka á ákveðnum hlutum af festu fljótlega. Vogin (24. sept.-23. okt.): Fjölskyldumálin standa þannig að einum heftir verið gert hærra tmdir höfði en hinum. Fólki í skapandi vinnu geng- ur mjög vel í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Félgslífið lítur vel út. Þú heillar aðila af gagnstæðu kyni alveg upp úr skónum. Reyndu að stemma stigu við eyðslu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Taktu öllum tækifærum um ráðleggingar prívat og per- sónulega. Einhver persóna öfundar þig svolítið af stöðu þinni og félagslegum umsvifum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ættir að taka upp nýja stefnu hugsa betur um heilsuna og vera varkár í fjármálunum. Forðastu rifrildi í kvöld, þú ert ekki vel til þess fallinn. Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú gætir fengið tækifæri til þess að fara i hressilegt partí í kvöld. Ánægjulegur dagur fyrir utan smávandræði heima fyrir, reyndu bara að njóta hans sem best. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þér er ætlað að gera allt of mikið. Láttu vita að sumt getur þú alls ekki gert. Kyrrlátt kvöld i faðmi fjölskyld- unnar er eitthvað fyrir þig núna. Hrúturinn (21. mars-20 april): Aðstoðaðu vin þinn sem skortir sjálfstraust. Varastu að eyða of miklu í eitthvert drasl sem þú heldur að þig langi mikið í. Nautið (21. apríl-21. mai): Þú heyrir sennilega leyndarmál annarra alveg óvart. Haltu því fyrir sjálfan þig því það eru margir inni í dæm- inu. Rómantíkin blómstrar. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú heftir dálitlar áhyggjur af fjármálunum, en allt bendir til þess að þú fáir tækifæri til þess að vinna aukavinnu. Kvöldið verður mjög skemmtilegt, sennilega ferðu á ball. Krabbinn (22. júní-23.júlí): Þú verður eitthvað vansæll í dag, en þessi tilfinning hverf- ur í kvöld þegar þú hittir hressa félaga. Nú er einmitt tíminn til þess að ákveða eitthvað um framtíðina. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú mátt búast við óvæntu örlæti frá eldri ættingja. Senni- lega finnurðu eitthvað sem þú týndir fyrir löngu. Eyddu ekki um of í dag. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Haltu þig frá ráðríkxim persónum í dag. 1 kvöld áttu auð- veldara með að umgangast alls konar fólk. Vogin (24. sept.-23. okt.): Gerðu þitt besta úr klaufalegri aðstöðu. Þin er vel gætt og þú hefur þar af leiðandi lítið til þess að hafa áhyggjur út af. Eldri persóna kemur þér á óvart með óvæntum upplýsingum. Sporðdrekinn' (24. okt.-22. nóv.j: Ef nýr kunningi tekur of mikið af tíma þínum, breyttu þá skipulaginu dálítið. Það yrði upplyfting að heimsækja gamla vini í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.-23. des.): Þér gengur vel í ástarmálunum í dag. Þú ættir að eyða kvöldinu með þeim sem þú elskar. Þeir sem eru í þessu merki hafa lítið til þess að hafa áhyggjur af. Steingeitin (21.des.-20. jan.): Þú gætir orðið fyrir dálitlum vonbrigðum fyrri partinn. Þú fréttir eitthvað skemmtilegt sem hressir þig við og kvöldið verður skemmtilegt. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. ágúst - 4. september er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: HafnarQarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka em gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. lfr 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virkadaga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17-8, mánudaga fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiiinsóknartírm Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30-20.00 Sængurkvehnadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud. laugard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14- 17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laugard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 18 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bflariir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjamames. sími 686230. Ákureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri, sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjamarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest- mannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. 19 19.30. Upp á hverju myndir þú stinga handa konu sem skilar öllu? Lalli og Lina „Vertu ekki svona skjálfraddaður, góði minn, það hlustar hvort eð er englnn á þig.” Vesálings Eirana

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.