Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. BMHÖulk Frumsýning á Norðnrlöndum á stórgrínmyndimú Fyndið fólk í bíó (You are in the movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fynd- ið fólk í bíó. FUNNY PEOPLE 1 og 2 voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörg- um í opna skjöldu en þetta er allt saman bara meinlaus hrekk- ur. Fyndið fólk i bió er tvímæla- laust grinmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk I alls konar ástandi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir (Wildcats) Grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn. James Keach. Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hefðarkettirnir Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Gosi Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Óvinanáman (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 9 og 11. 9‘/z vika Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Út og suður í Beverly Hills Morgunblaðið DV. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN 3(3R>vafoK Sýningar hefjast 12. september Miðasala fra 1. september. kl. 15.00 - 19.00 daglega. Simapantanir frá ki. 10.00- 19.00. Simi 621077. KREDITKORT I REGNBOGINN Frumsýnir: í kapp við tímann riiifftrilh Ihe JJoon Vinirnir eru i kappi við tímann, það er stríð og herþjónusta þiður piltanna en, fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sínum, stúlk- unum... Aðalleikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslóð- inni: Sean Penn (I návigi) Elizabeth McCovern (Ordinary People) Nicolas Cage Leikstjóri: Richard Benjamin Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. OttÓ Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Af bragðs góður farsi ”* H.P. Sýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10. 9.10 og 11.10. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Martröð á þjóðveginum Hrikalega spennandi frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur puttafarþega upp i. Það hefði hann ekki átt að gera þvi farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn hans verður martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Leffrey De Munn. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur I ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru i tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. ★★★ Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Smáfólkið Bráðskemmtileg teikni- mynd. Sýnd kl. 3. Verð kr. 70. Bróðir minn ljónshjarta Bráðskemmtileg ævintýra- mynd eftir Astrid Lindgren. Sýnd kl. 3. Verð kr. 70. UMKM alla i'ikuna Simi 18936 Frumsýnum mynd ársins 1986 Kar atemeistar inn, H. hluti The Karate Kid part n Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar, The Glory of love, sungið af Pet- er Catera, er ofarlega á vinsældalistanum viða um heim. Önnur tónlist I myndinni: This is the time (Dennis de Yong), Let meatthem (Mancrab), Rockand roll over you (Southside Jo- hnny), Rock around the clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two lokking at one (Carly Simon). I þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karate- atriði, góð tónlist og einstak- ur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 2.45,5,7,9.05 og 11.15 Sýnd í B-sal kl. 4,6,8 og 10. Dolby stereo. BIOHUSIÐ Frumsýiúr stórmyndina: Myrkrahöfðinginn • m "lamDarkness'.' LEGEND Hreint frábær stórmynd gerð af- hinum snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien), og með úrvals- leikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Business) og Tim Curry (Rocky Horror Picture Show). Legend fjallar um hina sigildu baráttu góðs og ills og gerist þvi í sögulegum heimi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og aðsókn viða um heim. I Bandarlkjunum skaust hún upp I fyrsta sæti I vor. Aöalhlutverk: Tom Cruise Tim Curry Mia Sara David Bennet Leikstjóri: Ridley Scott Myndin er sýnd i dolby stereo. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sagan endalausa (The never ending story) Þessi slgilda fjölskyldumynd er nú komin aftur I bíó. Sýnd I dolby stereo. Sýnd sunnudag kl. 3. Miðaverð kr. 90. Mynd ársins er komin í Háskólabíó. Þeir bestu •^rOPGIlH^ Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Busi- ness). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin i heiminum i dag heldur sú best sótta. Reykjavík Reykjavíkurmynd sem lýsir mannllfinu I Reykjavlk nútlmans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5. Ckeypis aðgangur. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hálendingurinn WGHLMpeR -awstW Stm «6 m ,~.y& ms* «a» >, j*. ös# Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódáuð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á llf og dauða. Myndin er frumsýnd sam- timis í Englandi og á Islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LKIKFfiLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 m LAND MINS FÖÐUR Miðasala hefst mánudag kl. 14. Pantanir og simsala með greiðslukortum i sima 16620. 142. sýning föstudag kl. 20.30. 143. sýning laugardag kl. 20.30. SALA AÐGANGSKORTA HEFST MÁNUDAG KL. 14. Áskriftarkort gilda á eftir- taldar sýningar: 1. Upp með teppið, Sól- mundur, eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur og fleiri. 2. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. 3. Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson. 4. Oánægjukórinn eftir Alan Ayckbourn. VERÐ AÐGANGSKORTA KR. 2000. Upplýsingar og pantanir i sima 16620, einnig simsala með VISA og EUR0. Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-19. AIISTURBEJABRÍÍl Salur 1 Evrópu-frumsýiúng á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins I Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýiúng Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Salur 3 Lögregluskólinn I Fyrsta og langbesta Lögreglu- skólamyndin sem setli allt á annan endann fyrir rúmu ári. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur A Skuldafen SéOneypU Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu I útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma slðan í Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki i lukkupottinn heldur I skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd, fram- leidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tlmann hafa þurft að taka hús- næðisstjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: -Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5. 7, 9og11. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★★ Mbl, Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Útvarp - Sjónvarp Laugardagur 30. ágúst Sjónvarp 16.00 íþróttir. Úrslit í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Valur-Breiðablik á íþróttavellin- um í Garðabæ. Bein útsending. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Intemational). 7. Heimski bróðirinn. Mynda- flokkur fyrir böm. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Fimmtándi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Glæstar vonir. (Great Expect- ations). Bresk-bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1973, byggð á skáldsögu eftir Charles Dickens. Leikstjóri Joseph Hardy. Aðal- hlutverk Michael York, Sarah Miles, James Mason, Robert Mor- ley, Margaret Leighton og Ant- hony Quayle. Munaðarlaus piltur kemst til manns með hjálp óþekkts velgjörðarmanns. Hann þykist vita hver sá muni vera en er hið sanna í málinu upplýsist kemur það hinum unga manni talsvert á óvart. Þýðandi Sonja Diego. 23.00 Með hnúum og hnefum. (F.I. S.T.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1978. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk Sylvester Stallone og Rod Steiger. Myndin hefet á tímum kreppu fjórða áratugarins í Bandaríkjunum. Ungur eldhugi sem er vörubílstjóri að atvinnu berst fyrir stofnun stéttarfélags. Honum verður vel ágengt með hjálp vina sinna og brátt kemst hann til metorða sem áhrifamikill verkalýðsleiðtogi. í myndinni eru atriði sem gætu vakið ótta hjá ungum börnum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 01.20 Dagskrárlok. Útvarp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðs- dóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Adagio í g-moll fyrir strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. Eugéne Ysay- e-strengjasveitin leikur: Lola Bobesco stjórnar. b. Rúmensk rapsódía nr. 1 í a-moll eftir Georg- es Enesco. Sinfóníuhljómsveitin í Liége leikur; Paul Strauss stjóm- ar. c. Gymnópedíur nr. 1 og 2 eftir Erik Satie í raddsetningu eftir Claude Debussy. Sinfóníuhljóm- sveitin í Lundúnum leikur; André Previn stjómar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um er- lend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskró. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Af stað. Bjöm M. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmól líðandi stundar. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafeson. 15.00 Alþjóðlega Bach-píanókeppn- in 1985 í Toronto. Tónleikar verðlaunahafa 12. maí 1985. Leikin er tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Konsert nr. 2 í E-dúr BWV 1053. b. Konsert í ítölskum stíl. c. Konsert nr. 1 í d-moll BWV 1052. Kynnir: Anna Ingólfedóttir. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Söguslóðir í Suður-Þýska- landi. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Umsjón: Vem- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Samleikur í útvarpssal: Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur ó lágfiðlu, ólafur Vignir Albertsson á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.