Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Suðurgötu 53A, Hafnarfirði, þingl. eign Valdimars Erlingssonar, fer fram eftir kröfu Bjöms Ól. Hallgrímssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, Jóns Finnssonar hrl., Sveins Skúlasonar hdl., Veðdeildar Landsbanka islands, Ás- geirs Thoroddsen hdl., Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl„ Jóns Magnússonar hdl. og Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hringbraut 25, 2.h.tv„ Hafnarfirði, þingl. eign Markúsar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 13.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni bílgeymslu nr. 3 við Sléttahraun 28-30, Hafnarfirði, þingl. eign Ingvars Björnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 2. september 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Dalshrauni 16, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Hamarsins hf„ fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Breiðvangi 1, 1 .h„ Hafnarfirði, þingl. eign Erlings Garðars Jónassonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Breiðvangi 28, 2.h.B„ Hafnarfirði, þingl. eign Sigfúsar Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði á eigninni sjálfri þriðjudaqinn 2. september 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnrfiðri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hraunbrún 25, Hafnarfirði, þingl. eign Ulfars Randverssonar, fer fram eftir kröfu Sambands almennra lífeyrissjóða á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 16.00. _______________________ Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Stapahrauni 6, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurjóns Pálssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl„ Ingólfs Friðjónssonar hdl. og Klemenzar Egg- ertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 17.00. ____Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hörgatúni 7, suðausturhl., Garðakaupstað, tal. eign Valborgar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl„ Ólafs Thoroddsen hdl. og Lands- banka islandsá eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 13.00. ____ Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Garðaflöt 35, Garðakaupstað, þingl. eign Gunndórs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl„ Kristins Hallgrímssonar lögfr. og Ingvars Björnssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 13.15. _______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Brekkubyggð 20, Garðakaupstað, tal. eign Þorgils Axelssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl„ Baldurs Guðlaugssonar hrl„ innheimtu rikissjóðs, Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað og Ólafe Axetesonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 14.15. ____________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Blesavöllum 4, Garðakaupstað, þingl. eign Friðgeirs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Garðakaupstað á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 16.30. _______________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Andvaravöllum 1, Garðakaupstað, tal. eign Magnúsar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri miðviku- daginn 3. september 1986 kl. 17.00. _______, ~ . .______Bæjarfógetinn í Garðakaupsfeð., Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Andvaravöllum 5, Garðakaupstað, tal. eign Guðmundar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri miðviku- daginn 3. september 1986 kl. 16.45. __________________ Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Bugðutanga 1, 1.h„ Mosfellshreppi, tal. eign Halldórs Gislasonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 1: september 1986 kl. 13.45. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tölu- blaði þess 1985 á eigninni Þverholti v/Vesturlandsveg, Mosfellshreppi, þingl. eign sameignarfélagsins Hengils, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Mos- fellshreppi á eigninni sjálfri mánudaginn 1. september 1986 kl. 13.30. _____________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Akurholti 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Mosfellshreppi, Jóhannesar Johannessen hdl„ Am- ar Höskuldssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 1. september 1986 kl. 14.00. _________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 107. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Brattholti 4B, Mosfellshreppi, þingl. eign Vignis Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Amar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 1. september 1986 kl. 14.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 107. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Urðarholti 1, íb. 0101, Mosfellshreppi, þingl. eign Heimanns Her- mannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 1. september 1986 kl. 14.30. _________________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hjassi, Kjalameshreppi, þingl. eign Péturs Leví Elíassonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Búnaðarbanka íslands og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 1. september 1986 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Melagerði, Kjalarneshreppi, þingl. eign Sigurðar Nicolai, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánu- daginn 1. september 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inm Þúfu, Kjósarhreppi, þingl. eign Eiriks Óskarssonar og Oddbjargar Óskarsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Veðdeildar Landsbanka íslands og Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaqinn 1. septemb- er 1986 kl. 16.15. _________________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 69., 79. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1985 á eigninni Kjarrhólma 2 - hluta, þinglýstri eign Steindórs Eiðssonar, fer fram að kröfu Ara isberg hdl„ skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bjarna Ásgeirssonar hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 2. september 1986 kl. 10.45. __________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Engihjalla 3 - hluta, talinni eign Jónhildar Guðmundsdóttur, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Róberts Áma Hreiðarssonar hdl„ Guðjóns Steingrimssonar hrl„ Gunnars Jónssonar lögfr. og baejarsjóðs Kópa- vogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136„ 140. og 142. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kópavogsbraut 85 - hluta, talinni eign Guðrúnar Benjamínsdóttur, fer fram að kröfu Ara ísberg hdl„ Veðdeildar Landsbanka íslands og Bæjar- sjóðs Kópavogsá eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 13.30. ______________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Engihjalla 19 - hluta, þinglýstri eign Jóns Rafns Högnasonar og Dagnýjar M. Hjálmarsdóttur, fer fram að kröfu Búnaðarbanka (slands skatt- heimtu rikissjóðs í Kópavogi, Áma Einarssonar hdl„ Iðnaðarbanka (slands og Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 15.15. ________________Bæjarfógetinn í KópavogL Einræðisheirar á grafaitakkanum Einræðisherramir Alfredo Stro- essner í Paraguay og Augustx) Pinochet í Chile, seinustu þjóð- höfðingjamir í Suður-Ameríku sem sækja völd sín öðm fremur til hersins. Og þeir em aldeilis ekki á þeim buxunum að að láta af völdum. Báðir em þeir á áttræðisaldri og hafa á liðnum áram staðið af sér lýðræðisþróunina í Suð- ur-Ameríku meðan fjölmargir vopnabræður þeirra hafa mátt sjá á bak völdunum. Báðir standa þeir fastir fyrir á tújnum vaxandi óróa meðal þegna sinna og þiýstings frá stjómum sem taldar hafa verið vinveittar um breytta stjómar- hætti. Bandaríkjamenn hafa um langt árabil staðið að baki þess- um einræðisherrum en nú sjást ýmis merki um breytta stefnu. Nýir sendiherrar hafa verið skipaðir í báðum löndunum. „Bandaríkjastjóm hefur kom- ist að þeirri niðurstöðu að einræðisherramir em ekki lík- legir til að gæta hagsmuna hennar í Paraguay og Chile. Þeir mega nú missa sig,“ er haft eftir Femando Vera, leiðtoga stjómarandstöðunnar í Paragu- ay. Bandaríkin studdu byltingu hersins í Chile árið 1973 þegar Pinochet komst til valda. Nú er Bandaríkjastjóm hikandi í stuðningi sínum. Hins vegar em engin merki þess að einræðis- herrann þar ætli að láta undan þiýstingi, hvorki frá Banda- ríkjamönnum né innlendum andstöðuhópum. Stjómmálaskýrendur segja að andstaðan innanlands sé of veik og sundmð til að hún geti ein sér orðið einræðisherrunum að falli. Sagt er að Stroessner í Paraguay standi þó sýnu betur að vígi en Pinochet. í Paraguay styðst einræðisherrann ekki ein- vörðungu við herinn heldur á hann einnig vísan stuðning borgara. Pinochet á hins vegar hverfandi fylgi að fagna fyrir utan herinn. Þegar Stroessner hrifsaði völd- in í Paraguay árið 1954 náði hann einnig undir sig helstu áhrifastöðum í Coloradoflokkn- um sem var mjög áhrifamikill í landinu. Enn er það svo að þriðji hver íbúi Paraguay tilheyrir Coloradoflokknum. Flokkurinn er afar íhaldssamur. í hans verkahring er bæði að útbreiða fagnaðarerindi einræðisherrans og að afla vitneskju um and- stöðuhópa. Lítillega hefur þó borið á and- stöðu við Stroessner í flokknum en upp til hópa styðja flokks- menn einræðisherrann og tahð er fullvíst að hann verði fram- bjóðandi flokksins við forseta- kosningamar árið 1988. Sjálfar kosningamar era einbert forms- atriði þannig að andstæðingam- ir sjá ekki að breytingar verði á stjóm landsins meðan Stroessn- er er við lýði. Andstæðingar Pinochets binda hins vegar vonir við breytingar í kjölfar forsetakosninga sem áætlaðar em í Chile árið 1989. Stjómarskrá Chile gerir ráð fyr- ir að herinn útnefiú forseta árið 1988 og að sú ákvörðun verði borin undir þjóðaratkvæði árið eftir. Enginn vafi er á að Pinochet sækist eftir endurkjöri. Hins vegar er vafamál hvort hann nýtur stuðnings flughersins og lögreglunnar þegar þar að kem- ur. Einnig er óljóst hvort flotinn styður hann til áframhaldandi setu. Pinochet á stuðning land- hersins vísan og það kann að nægja honum til áframhaldandi valda. Reuter/GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.