Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. * Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Tækifæriskaup. 3 Skápaeiningar frá Ingvari og Gylfa, nýlegur ísskápur, 24" stelpuhjól, sófaborð, innskotsborð, band-prjónavél, bamavagn, regnhlíf- arkerra, hár bamastóll og svefnbekk- ur. Á sama stað óskast dúkkuvagn og homsófasett. Uppl. í síma 76553. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. j Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvomtveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Brúðarkjóli, pianó á kr. 15000, 2 eld- húsborð á 3500 og 2000 til sölu. Ennfremur óskast tilboð í Chevrolet Blazer ’74 dísil eða skipti á stationbíl. Uppl. í símum 656173 og 51766. Búslóð til sölu: kínversk handsk. kista, hjónarúm, skápur, píanó, rókókó-sófi, eldhúsborð, kæliskápur, þvottavél, kommóða, bamabílstóll, matarstóll, kerra. Uppl. í síma 39132. Ljósabekkur í mjög góðu standi til sölu, verð 60 þús. Uppl. í síma 688664 eftir kl. 18. Brugman panelofnar, fullmálaðir, til- búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna síaukinnar eftirspumar skal viðskiptavinum bent á að afgrfrestur er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð. Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth. 228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Járnsmíðavélar. Borvél, bandslípivél, hjólsög, Miller rafsuðuvél, róterandi jafnstraumsvél, Perkins, 80 ha., og Penta A 71, 120 ha. Sími 672488 til 19 og 681977. Rautt, vel með farið 20" stelpureiðhjól til sölu, einnig brúnn Silver Cross keiruvagn, 1 par svartir og 1 par hvít- ir bamaskautar og sófasett, antikstíll. Uppl. í síma 616948. Stór kommóða, um 200 ára, kínverskt handbróderað silkisjal með hand- hnýttu kögri, einnig peysuföt og Burberry dömufrakki til sölu. Uppl. í síma 34746. 2 brúnir, nýlegir leðurhægindastólar og glerborð til sölu, einnig stórt mál- verk. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 15312. Búslóð til sölu, svefnsófi, sófaborð, ís- skápur, þvottavél, fataskápur, ryk- suga, baðskápur, skrifborð, 26" litsjónvarp. Uppl. í síma 51936. Hillusamstæða úr fum, 3 einingar til sölu, verð ca 15-20 þús. VHS vídeó, Sharp VC 481 kr. 25 þús. Uppl. í síma 77489. Hristið af ykkur slenið og komið ykkur í form. Weiter líkamsræktartæki til sölu, upplagt fyrir heimili. Uppl. í síma 651813 eftir kl. 18. Nýr skanner til sölu, fæst á mjög góðum kjörum, mjög fullkominn. Skipti á videotæki kæmu til greina. Sími 46836. Stakur ofn og hella frá Rafha, 2 skjala- •skápar, Renoe Wickers, bamarúm, 2 skrifborð, rúmsamstæða m/2 rúmum (f/böm). Uppl. í síma 656460. Til sölu eða leigu þýsk ljósasamloka (professional) af gerðinni Bermuda. Til greina kemur að taka lítinn bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 43052. Til sölu: svefnbekkur, ca 1,90x75, kr. 5000, skrifborð með hillum, kr. 2000, og skrifborðsstóll, kr. 3000, allt vel með farið. Uppl. í síma 75372. Til sölu: Saab 99 árg. 1974, Lada 120 árg. 1976, Wartburg árg. 1979, frosk- köfunarbúningur, hæð 180-185, riffill, Sako 243. Uppl. í síma 651976. Timburveggur með harðviðarrenni- hurð og klæðaskáp til sölu, hæð 204 cm, breidd 197 cm, einnig svefnbekk- ur, sjónvarpssófi og borð. Sími 17368. Viltu opna sólbaðsstofu? Ertu með ónotað húsnæði? Þá á ég allt sem þarf, sólbekki o.fl. Gott verð og skil- málar. Sími 91-78762 eftir kl. 19. Búslóð til sölu, bollastell, Bing og Gröndahl, á hálfvirði og margt fl., smátt og stórt. Uppl. í síma 687063. Ericsson - bilasími, eldri gerð, til sölu á kr. 50 þús. Uppl. í síma 93-7030 kvölds og morgna. Góö frystikista eða frystiskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 75467 (Anna Lísa). Philips Tropical ísskápur, 140x55 cm, svefnsófasett, 3 + 2 + 1, skrifborðstóll og hjónarúm. Uppl. í síma 651167. Til sölu vegna flutnings ísskápur, frysti- kista, ljós o.fl. Uppl. í síma 71349 og 33665. Tveir nýlegir hvítir fataskápar og góð vetrardekk á Trabant til sölu. Uppl. í síma 78842. Tveir svefnbekkir, hvítur tvískiptur skápur og baðvaskur með blöndunar- tækjum til sölu. Uppl. síma 31878 . Trésmíðavélar. Hjólsög í borði og hef- ill, 8". Sími 672488 til kl. 19 og 681977. Hvitt IFÖ klósett ásamt handlaug til sölu, blöndunartæki geta fylgt. Uppl. í síma 54186. ■ Oskast keypt Margt vantar. Viljir þú losna við góða hluti í góðar hendur, eða selja þá ódýrt í sömu hendur, vantar á nýtt heimili t.d. ýmis loftljós, sófasett (helst horn- sófa), furuhillur, litsjónvarp, hljóm- tækjasett, þvottavél, helst með þurrkun eða þurrkara, eldhúsborð og stóla, unglingasvefnbekk eða rúm, jafnvel örbylgjuofn, pottasett og myndir. Sími 84827. Stór eldhúsáhöld, salatkvöm, hræri- vél, ca 30 lítra, frístandandi panna, vigt, frystiskápur eða frystiklefi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-850. Ódýrt hornsófasett eða lítið sófasett óskast. Uppl. síma 79338. Simsvari óskast. Óska eftir að kaupa notaðan símsvara. Uppl. í símum 99- 1247 og 99-1996. Óska eftir litlu eldhúsborði og 2-3 stól- um, mjög ódýrt. Uppl. í síma 672284 á kvöldin. Óskum eftir vel með farinni skólaraf- magnsritvél. Uppl. í síma 53745 og 50048. Talstöð óskast, VHF, til notkunar í sendibíl. Uppl. í síma 72641 eftir kl. 19. ■ Verslun Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan gmnn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. Á bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Heimaey auglýsir. Höfum á boðstólum Heimaeyjarkerti í Höllinni meðan sýningin Heimilið ’86 stendur. Heima- ey, kertaverksmiðja. Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa- vömr ásamt níu frægustu snyrtivöm- merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf í síma 91-656520. Snyrtihöllin. ■ Fatnaður Fatabreytingar, Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta, Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ “ Flísasögun og borun ▼ it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM 46899- 46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA KRÉDITKORT [gUWOCA«oj -K-k-K' * HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOÐAR VÉLAR - VAHIR MENH - LEITID TILBODA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 681228 “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. §1§1 SÆVARHÖFÐA 13 SIMI 681833 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6- 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-663.6. Brauðstofa Ás I a u g a R Búðargerði 7 Sími 84244 smurtbrauð, snittur kokkteilsnittur, brauðtertur. Fljót og góð afgreiðsla. Jarðviima-vélaleiga 9Er t GREFILL., Smágröfuleiga Hraunbrún 2, 220 Hafnarfirði. Símar 651908 og 51853. Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. W Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. L “ Símar 77770—78410 u Kvöld og helgarsimi 41204 Pípulagriir-hreirisariir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og (ullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aöalsteinsson. Sími 43879. Áskriftar- síminn er . 27022 Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.