Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 28
28
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fíat 127 ’79 til sölu, ekinn 65 þús., lakk
gott, góð dekk, skoðaður ’86. Uppl. i
síma 92-3904.
Isuzu pickup 4x4 dísil '81, með álhúsi,
ekinn 110 þús. km, verð 350 þús. Uppl.
í síma 99-3968.
Mazda 626 200 GLX coupé árg. ’83, 2ja
dyra, sjálfskiptur, vökvastýri. Skipti á
ódýrari möguleg. Uppl. í síma 51524.
Subaru GFT 1600 árg. ’79 til sölu,
þarfnast boddíviðgerðar, annars í
góðu lagi, einnig 2 stk. Lada station
árg. ’79, önnur til niðurrifs. Uppl. í
símum 44919 og 40980.
Toppbílar á góðu verði: M. Benz 280S
árg. ’77, kr. 150 þús., 2 Pontiac Fire-
bird árg. ’78 og ’79, verð 175 þús.,
Cadillac Seville árg. ’79, verð 175 þús.
Simar 97-4315 og 97-4391.
Torfærutröll. Stuttur og mjög hár Benz
Unimog með original dísilvél, búið að
setja í hann vökvastýri, árg. ’65, ekinn
30 þús., gott verð, góð kjör. Uppl. í
síma 11968 og 688531. Sæmundur.
Ódýru, þýsku skrifborðs-
stólarnir komnir aftur.
„MÓDEL SiLKE“
Verð kr. 3.650.00
Sendum gegn póstkröfu.
FCIPUHdSÍÐ
Suðurlandsbraut 30, sími 687080.
BQSCH
MA NOTA
HVAR SEM ER
ENGAR SNÚRUR, EKKERT VESEN
11213.
Höggborvél með 24
volta rafhlöðu, 780
snúninga á mín., borar
í stein með 3000 slög-
um á mín., í 14 mm stál,
20 mm tré, með
hleðslutæki fyrir 220
volt. Þyngd aðeins 3,5
kg. Verð kr. 24.328.-
stgr.
Suóurlandsbraut 16 “önm 9135200
Saab ’83 og Eagle ’82. Saab 900 turbo,
61 þús. km, litað gler, sportfelgur, raf-
drifnar rúður og speglar, topplúga og
vökvastýri. AMC Eagler 4x4, ekinn
21 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, velti-
stýri. Æskileg skipti á nýlegum
japönskum. Símar 17969 og 41316.
Bilasala Matthíasar tilkynnir:
Ef þú vilt ekki selja bílinn þinn þá
þýðir ekkert að koma með hann til
okkar. Okkur vantar allar tegundir
bíla á sýningarsvæði okkar. Bílasala
í alfaraleið. Símar 34540 og 19079.
Nokkur stk. Subaru 4x4 ’83 til sölu,
einnig Mitsubishi L 300 microbusar
og sendibílar ’81 og ’82, ásamt nokkr-
um fleiri tegundum bíla. Uppl. í síma
31615. Höldur sf., Bílaleiga Akur-
eyrar, Skeifunni 9.
Scout 78 til sölu, einn sá veglegasti í
bænum, er á 38" möddurum, 4ra" spil
og klæddur að innan, upphækkaður á
fjöðrum og boddíi, talstöð og ster-
íógræjur. Skipti möguleg. Uppl. í síma
641638.
Audi coupé GT '82, topplúga, sjálf-
skiptur, vökvastýri, sportfelgur o.fl.,
stórglæsilegur bíll, skipti á ódýrari
koma til greina, góður stgrafsl. Sími
92-4888 á daginn og 92-4822 á kvöldin.
BMW 728 79, sóllúga, sportfelgur,
vökvastýri o.fl., skipti á ódýrari koma
til greina, selst á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 92-4888 á daginn og 92-
4822 á kvöldin.
Góður terðabíll, Dodge Custom sport-
man sendiferðabíll, búið að hækka
toppinn og gera manngengan, eldavél,
borð, góð svefnaðstaða, mjög gott
verð. S. 11968 og 688531, Sæmundur.
MMC Sapparo GSL 2000 ’82 til sölu,
sjálfskiptur, rafmagnsrúður, vökva-
stýri, aflbremsur, ekinn aðeins 63 þús.
km, fallegur og vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 92-1190.
AMC Concord árg. ’79 til sölu, verð ca
190 þús., 70 út og 10 á mán., einnig
Dodge Dart árg. ’74, verð ca 50 þús.
Uppl. í síma 95-1727.
AMC Concord árg. '79 til sölu, í topp-
standi, skoðaður ’86, 6 cyl., sjálfskipt-
ur, útvarp/segulband. Góð kjör. Uppl.
í sima 73780 á kvöldin og um helgar.
BMW 728 árg. 78, sjálfskiptur, vökva-
stýri, aflhemlar, litað gler, álfelgur
o.fl. Skipti möguleg. Uppl. í síma
91-71033.
Ch. Malibu Landua, 2 dyra, '79, Ford
Fiesta 1,3 ’85, 5 gíra, tjónabíll, Jaguar
Coupé ’77, 2 dyra, Datsun 140 Y ’80
o.fl. bílar til sölu. Uppl. í síma 52564.
Datsun dísil árg. ’71, ógangfær, öku-
mælir, nýir spíssar og ýmislegt
nothæft. Selst í pörtum eða í heilu
lagi. Uppl. í síma 93-7597 eftir kl. 18.
Fiat 132 árg. ’78 til sölu, bíll sem búið
er að gera mikið fyrir, en þarfnast
viðgerðar á vél. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 72073 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45 S ’84, hvítur, til sölu, ekinn
36 þús., mjög fallegur og vel með far-
inn bíll, verð kr. 205 þús. Uppl. í síma
21913.
Ford pickup F 100 ’74, lengri gerð m/
plasthúsi, mjög góður bíll, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 74302
eftirkl. 18.
Góður bill, gott verð, góð kjör. Nýir
demparar, nýtt púst og yfirfarinn. Frá-
bær Malibu ’79 til sölu og sýnis á
Bílasölu Guðfinns.
Malibu 70 til sölu, 2ja dyra, hardtop,
krómfelgur. þarfnast einhverra við-
gerða, mjög góð kjör. Bílasala
Matthíasar, sími 24540.
Matador - Fiat. AMC Matador ’74, 8
cyl., 2 dyra. Fiat 131 ’78 1600, 2 dyra.
Góð kjör, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 41079.
Bronco 74 til sölu 8 cyl., sjálfskiptur,
upphækkaður, 35" Mudderdekk. Úppl.
í síma 52431 og á Bílasölu Garðars.
Ettir veltu. Lada lux ’84 til sölu, lítið
skemmdur eftir veltu. Uppl. gefnar í
síma 30541 í dag milli kl. 13 og 18.
Fiat 128 78, til niðurrifs, gangfær og
margt nýtilegt, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-2355.
Ford Maverick 70, 6 cyl., beinskiptur,
mikið endumýjaður, 8 cyl., vél fylgir,
verð 60 þús. Úppl. í síma 99-3968.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Rauðagerði 51, kjallara, þingl. eigandi Lára Jónsdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðendur eru: Gjaldheirrrtan í Reykjavík, Útvegsbanki Islands og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Mazda 616 árg. 73, lítur þokkalega
út, skoðaður ’86, á góðum dekkjum,
vél í lagi. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma
42275 milli kl. 15 og 18, Óskar.
Mazda 626 2000 '82, 4 dyra, blásanser-
aður, sjálfskiptur, ekinn 30.000, til
sölu, toppbíll. Uppl. í síma 95-5970 eft-
ir kl. 18.
Mazda 626 dísil árg. ’84 til sölu, get
tekið Lödu station, 5 gíra, ’85-’86 upp
í kaupverð. Uppl. í síma 43526 eftir
kl. 19.
Mjög vel með farinn Skoda 105 ’84 til
sölu, ekinn aðeins 23 þús. km. Ýmsir
möguleikar á kjörum. Uppl. í símum
39351 eða 687861.
Nýuppgeröur Daihatsu Charmant ’79,
110 þús., Vauxhall Chevette ’77, í góðu
lagi, 40 þús., kanó-bátur úr plasti, 16
þús. Uppl. í síma 16829, vs. 621020.
Sjálfskiptur Volvo 164 E árg. ’74, bíll í
mjög góðu standi, topplúga, leður-
sæti, aflstýri og -bremsur, óryðgaður.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 37573.
Subaru 78. Til sölu vel með farinn
Subaru 1600 ’78, kom á götuna í júlí
’79, góður bíll. Uppl. í síma 78736 í dag
og næstu daga (og vs. 681555).
Tjónbill. Lancer GL ’81 til sölu,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 52919 eftir
kl. 19 og um helgar.
Toyota Hilux árg. ’80 til sölu, V6 Buick,
sjálfskiptur, upphækkaður, á nýjum
dekkjum. Uppl. í síma 641083 á milli
kl. 14 og 20.
Voivo 74, Audi 100 LS '73 og VW ’76
til sölu. Fyrirspumir í síma 671649
vegna VW og 75494 vegna Audi og
Volvo.
Audi 100 GLS '77 til sölu, góður bíll,
útvarp og segulband, aukadekk og
felgur. Uppl. í síma 41145.
Bronco ’66 til sölu, óskoðaður, ný fib-
erbretti, þarfnast lagfæringa. Uppl. í
síma 35628.
Mazda 818 árg. ’76 til sölu til niður-
rifs, einnig Fiat 128 Rally með góðu
boddíi. Uppl. í síma 50448.
Mercedes Benz 1513 vörubíll árg. ’71
til sölu, skipti á fólksbíl koma til
greina. Uppl. í síma 40831.
Mercedes Benz 280 SE L 76, dökk-
blár, ekinn 130 þús., allur sem nýr að
innan og utan. Uppl. í síma 10774.
Peugeot 304 79 station, framhjóladrif-
inn, til sölu. Þarfnast viðgerðar.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 681176.
Plymouth Volaré Premier station '80 til
sölu, fallegur bíll í góðu lagi, ýmis
skipti möguleg. Uppl. í síma 30615.
Saab 900 EMS 79 með sóllúgu, sport-
felgum og gardínum til sölu. Uppl. í
síma 28067 og á kvöldin í síma 76779.
Scout 78 til sölu, góð dekk, góður bíll.
Hagstætt verð ef útborgun er góð.
Uppl. í síma 78110, aðeins í dag.
Stopp! Góður bíll til sölu, Toyota
Mark II ’77, selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 99-1133 eftir kl. 19.
Subaru Hatchback 1800 ’83, ekinn 42
þús., ýmsir möguleikar á kjörum.
Uppl. í símum 641094 og 687300.
Suzuki ST 90 ’81 sendibíll með glugg-
um, talstöð, mæli og sætum aftur í,
góður bíll. Úppl. í síma 12286.
Toyota Corolla Mark II 72, skoðaður
’86, til sölu, mjög gott gangkram, verð
10 þús. Uppl. í síma 99-4781.
Trabant station árg. ’82 til sölu, þarfn-
ast smá lagfæringar. Uppl. í síma
54186.
VW bjalla árg. ’76 til sölu, verð 50-60
þús., þarfnast smálagfæringar. Uppl.
í síma 45702.
Vauxhall Chevette árg. ’76 til sölu,
skoðaður ’86, góð dekk, verð ca 30
þús. Uppl. í síma 51724.
Volvo F 88 búkkabíll ’68 til sölu. Skipti
á Wagoneer eða Blazer koma til
greina. Uppl. í síma 30959 eftir kl. 20.
Ford Warvick ’74 til sölu, 2 dyra, sjálf-
skiptur. Uppl. í síma 53478 eftir kl. 13.
Galant 1600 '77 til sölu. Tilboð. Uppl.
í síma 52678.
Land Rover dísil 74 með mæli til sölu,
góður bíll. Uppl. í síma 52078.
Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 60 þús.
Uppl. í síma 17036.
Mazda 323 '77, þokkalegur bíll á góðu
verði. Sími 84089.
Saab 72 til sölu, nýyfirfarin vél, biluð
skipting. Tilboð. Úppl. í síma 79510.
Saab 95 71. Selst til viðgerðar eða
niðurrifs. Tilboð óskast. Sími 672630.
Scout II árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 52499.
Subaru station ’82 til sölu. Uppl. í síma
42361.
Toyota Landcruiser '67 til sölu. Uppl.
í síma 21427.
Toyota Tercel 4x4 ’84 til sölu, ekinn
38 þús. km. Uppl. i síma 41696.
Trabant station '80 til sölu, skoðaður
’86. Uppl. í síma 34390.
Volvo 142 árg. ’73 til sölu, gott verð.
Uppl. í síma 42579.
Volvo 144 72 til sölu, skoðaður ’86,
góður bill. Uppl. í síma 672326.
Willys 74, 8 cyl., 304 AMC, eins og
nýr. Uppl. í síma 651636.
Alfa Sud 78 til sölu. Uppl. í síma 77416.
■ Húsnæði í boði
Ég vinn vaktavinnu, með 4ra ára dreng,
vinn 6-8 nætur í mánuði og vil leigja
rólegri stúlku (skólastúlku) stórt og
gott herbergi. Reglusemi algjört skil-
yrði. Sími 672715 til kl. 19 og sími
21237 eftir kl. 19.
30 term einstaklingsibúð með eldhúsi
og snyrtiherbergi, i kjaliara, rétt við
miðbæinn, til leigu, leigist með raf-
magni og hita. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær 789“ fyrir 3. sept.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Bílskúr til leigu, ca 20 ferm. Leigist sem
geymsluhúsnæði fyrir búslóð eða þess
háttar í 6 til 12 mán. Uppl. í síma
651167.
Herbergi. Til leigu gott herbergi, stutt
frá Fjölbraut í Breiðholti, leigist
reglusamri skólastúlku. Uppl. í síma
73299 laugard. og sunnud.
Herbergi nálægt Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti til leigu. Alger reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„PEG 777“.
Leiguskipti. 5 herb. raðhús á Sauðár-
króki til leigu í skiptum fyrir 3-4 herb.
íbúð i Reykjavík. Tilboð sendist DV
fyrir 6.9., merkt „Leiguskipti AB“.
Nýlegt einbýlishús í Hveragerði er til
sölu nú þegar. Stærð 118 m2 á 800 m2
ræktaðri lóð. Uppl. eru gefnar í síma
34026 eftir kl. 18.
Rúmgóö og falleg 5 herb. íbúö í mið-
bænum, nálægt Landsp., leigist í 5
mán. írá 1. sept. Tilboð sendist DV,
merkt „Frábær staður 922“.
Björt og skemmtileg, 3ja herb. íbúð, til
leigu. Reglusamt, miðaldra fólk geng-
ur fyrir. Tilboð sendist DV, merkt
„Sólrík 888“, fyrir 5. sept.
Til leigu i neöra Breiöholti eitt herbergi
með aðgangi að baði og þvottahúsi
fyrir reglusama skólastúlku. Uppl. í
síma 74621 eftir kl. 16.
Lítið herbergi til leigu við Miklubraut
á kr. 3500. Tilboð sendist DV, merkt-
„Herbergi 62“.
Til leigu hálft einbýlishús í Garðabæ í
1-3 ár. Tilboð sendist DV fyrir 3.
sept., merkt „Aðeins reglufólk 901“.
Tvö kjallaraherbergi við Snorrabraut
til leigu. Uppl. um starf og aldur
sendist í pósthólf 1744,101 Reykjavík.
í Mosfellssveit eru til leigu tvö her-
bergi með eða án eldhúsaðgangs.
Uppl. í síma 54968.
Falleg 3ja herb. ibúð til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 74948, Edda.
Gott risherbergi á Kleppsveginum til
leigu. Uppl. í síma 82247.
■ Húsnæði óskast
AIESEC, skiptinemasamtök viðskipta-
fræðinema, óska eftir húsnæði fyrir
28 ára gamla enskumælandi stúlku
sem mun starfa hér á landi frá 15.
sept. til 5. des. n.k. Hentugast væri
herbergi með húsgögnum og aðgangi
að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma
31214, Erna, og 10659, Kolla.
Viö erum tvær danskar stelpur, sem
vinnum á Landspítalanum. Okkur
vantar tveggja herbergja íbúð í ca 'A
ár, frá og með 1. okt. Við getum borg-
að ca kr. 12 þús. á mán. Að leigja með
öðrum kemur einnig til greina. Hafið
samband í síma 36706. Konni.
Þýska sjónvarpiö óskar eftir að taka á
leigu í einn mánuð, október, fyrir er-
lenda kvikmyndagerðarmenn stórt
íbúðarhúsnæði. Staðsetning sem næst
miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-800.
DV
3-5 herbergja íbúö eða hús óskast til
leigu í 4-12 mánuði frá 1. sept., helst
í Kópavogi eða miðsvæðis í Reykja-
vík. Má gjaman vera með húsgögnum
og búsáhöldum. Sérlega vönduð um-
gengni. Sími 84827.
Erum á götunni. Ungt par með eitt
bam bráðvantar 2 til 3 herbergja íbúð
í Reykjavík til leigu sem fyrst. Getum
borgað 15 til 18 þús á mánuði. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. 92-
8139. Grindavík.
Siglfirsk hjón með 2 böm óska eftir
3ja-4ra herb. íbúð í vetur. Hann á leið
í Lögregluskólann, hún á leið í eld-
húsið. Erum reglusöm og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-73445
og 96-71826.
Ungt reglusamt par með 1 bam óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð sem næst Há-
skólanum. Greiðslugeta 13-16 þús. á
mán. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Sími 54415 í dag og
næstu daga.
Ungar stúlkur utan af landi bráðvantar
herbergi á leigu með aðgangi að snyrt-
ingu (og eldhúsi), reglusemi heitið,
ömggar mánaðargreiðslur og fyrir-
fram ef óskað er. Uppl. í síma 97-1230
eða 97-1850. Kristín.
Viö erum tvær 21 árs utan af landi sem
vantar 3-4 herbergja íbúð, aðeins
snyrtileg íbúð kemur til greina. 100%
góðri umgengni lofað. Oruggar mán-
aðargreiðslur og fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 95-4622.
Við erum tvö systkini utan af landi og
bráðvantar 2-3 herbergja íbúð. Reglu-
semi, góðri umgengni og áreiðanleg-
um mánaðargreiðslum heitið.
Eitthvað fyrirfram ef óskað er. Uppl.
í síma 685222 milli kl. 9 og 17, Ásta.
Vilt þú pottþéttan leigjanda, sem er aldr-
ei til vandræða, í forstofuherb. þitt?
(Helst með aðgangi að baði og eld-
húsi). Ef svo er hringdu þá í s. 15048
og talaðu við Mark, sem er Englend-
ingur, eða í vs. (hjá ísfugl), 666103.
Einstaklingsíbúö eöa herbergi. Unga
stúlku vantar einstaklingsíbúð eða
herbergi sem fyrst. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 622327.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax.
Reglusöm, einhleyp kona er á göt-
unni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
21229.
Ath. Reglusaman mann bráðvantar
2-3 herb. íbúð fyrir 1. okt. Vinsamleg-
ast hringið í síma 39914 á kvöldin eða
38987 eftir kl. 17.
Barnl. par óskar eftir 2-3 herb. íbúð,
helst í vesturbæ eða miðbæ eða Hlíð-
um. Fyrirframgr. ef óskað er. Reglu-
semi og skilvísar greiðslur. Sími 34685.
Eldri hjón með 18 ára son vantar 3-5
herb. íbúð strax. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í símum 54922 og
51794.
Fimm manna fjölskylda óskar eftir að
taka á leigu 3-5 herb. íbúð í Kópavogi
frá 15. sept. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 44153.
Mæögur, sem eru að flytja í bæinn,
bráðvantar herb. m/aðgangi að eld-
húsi og baði eða litla íbúð í ca 2 mán.,
helst í Breiðholti. Uppl. í síma 93-7525.
SOS. Ungt par utan af landi, bæði við
nám, óskar eftir 2 herb. íbúð í ná-
grenni Iðnskólans eða MS, öruggar
gr. Hs. 27896 og vs. 685466. Pálína.
Ungan skólapilt utan af landi, vantar
herb. í vetur í Rvík. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirframgr.
ef óskað er. Sími 94-6280 eftir kl. 20.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2 herb.
íbúð á leigu. Góðri umgengni og skil-
vísum afborgunum heitið. Úppl. í síma
651990.
Viö erum ungt fólk utan af landi og
vantar íbúð á leigu. Við heitum góðri
umgengni og reglusemi. Uppl. í síma
96-61738 eftir kl. 19.
Islendingur sem hefur verið mörg ár
erlendis óskar eftir að leigja herbergi
eða litla íbúð í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 622848 fyrir kl. 18.
Öska eftir 3ja^lra herbergja íbúð. Má
þarfnast lagfæringa. Reglusemi og
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
símum 79349 og 611344.
Einstaklingsíbúö eða herbergi með að-
gangi að baði og eldunaraðstöðu
óskast. Tilboðum svarað í síma 28345.
Fjölskylda úr Hafnarfirði bráðvantar
hús eða íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl.
í síma 54452 eftir kl. 17.
Ungt par óskar að taka á leigu 2ja
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
73073.