Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. 39 Útvarp - Sjónvaip Veðrið 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Tilkynningar. 19.35 Tónleikar. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Hall- dórsson les (5). 20.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.00 Frá íslandsferð John Coles sumarið 1881. Fjórði þáttur. Tóm- as Einarsson tók saman. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.40 Íslensk einsöngslög. Elísabet Eiríksdóttir syngur lög eftir Jór- unni Viðar. Höfundur leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldeins. 22.15 Veðurfregni,. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. Bylgjan 08-09 Létt tónlist með morgun- kaffinu. 09-12 Bjarni Ólafur Guðmundsson byrjar helgina með hressilegri tónlist, spurningaleik, viðtölum, hjálp við helgarmatreiðsluna o.fl. 12-15 Ljúfur laugardagur. Gamla, góða poppið í fullu gildi, kveðju- lestur og fréttir af því sem er á seyði um helgina hér við flóann. 15-17 Vinsældalisti Bylgjunnar. 30 vinsælustu lögin. 17-18.30 Helgarstuð með Hemma Gunn (byrjar e. 3 vikur). Gestir í útvarpssal, spumingaleikir o.fl. skemmtilegheit með Hemma. 18.30-19 í fréttum var þetta ekki helst - skop og skrumskældar fréttir með Eddu Björgvins o.fl. 19-21 Rósa Guðbjartsdóttir skoð- ar hina hliðina á fféttum og fólkinu sem kemur við sögu. víkur. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjami Guðnason. Lesari: Amar Jónsson. Hljóðsetning: KOT. 20.55 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986 - Flamenkó i Broadway. Þáttur ffá síðari hluta sýningar flamenkóflokks Javier Agra þann 1. júní sl. Stjóm upptöku: Óli Öm Andreassen. 21.40 Masada. Fjórði þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Strauss, Peter O’Toole, Barbara Carrera, Ant- hony Quayle og David Wamer. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Picasso og leyndardómur list- sköpunar. Frönsk verðlauna- mynd frá árinu 1956 sem Henri-Georges Clouzot gerði um listsköpun Picassos. Fylgst er með málaranum að störfum og reynt að komast að leyndardómi list- sköpunar. 23.50 Dagskrárlok. Sylvester Stallone leikur aðalhlutverkið í seinni mynd sjónvarpsins í kvöld. Þar leikur hann verkalýðsleiðtoga sem lendir í slagtogi með glæpamönnum. Sjónvarp kl. 23.00: Með hnúum og hnefúm Seinni bíómyndin í kvöld nefhist Með hnúum og hnefum (F.I.S.T.) og er bandarísk frá árinu 1978. Með aðal- hlutverk fara ekki ómerkari menn en Sylvester Stallone og Rod Steiger. Kvikmyndahandbókum ber þó ekki saman um ágæti myndarinnar og gefa henni ýmist eina eða þrjár stjömur. Sagan hefst á kreppuárunum í Bandaríkjunum og segir frá Johnny, ungum vömbílstjóra með háar hug- sjónir, sem hellir sér út í baráttu fyrir stofnun verkalýðsfélags vömbílstjóra. Hann hlýtur skjótan frama innan verkalýðshreyfingarinnar og kemst í kynni við glæpaforingja að nafhi Babe Milano. Sá á stóran hlut í velgengni Johnnys, sem verður forseti verka- lýðsfélags vömbílstjóra. í þeirri valdamiklu stöðu ræður hann yfir miklum fjármunum sem varið er á all- frjálslegan hátt. Þingmaður nokkur fær áhuga á verkalýðsfélaginu og tengslum þess við undirheima glæpa- manna. Það skapar spennu innan félagsins og Johnny verður fómar- lamb valdsins og spillingarinnar sem hann tók þátt í að mynda. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03. 00. Útvaip rás II 10.00 Morgunþáttur í umsjá Krist- jáns Sigurjónssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. :Þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin. Skúli Helgason stjórnar þætti um nýja rokktón- list, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna framsækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall. Vemharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja í haf- inu“ eftir Jóhannes Helga. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Þriðji þáttur: „Þjóðhátíð". (End- urtekinn frá sunnudegi, þá á rás eitt). 22.45 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Valdísi Gunnarsdóttur. 03.00 Dagskrárlok 21-23 Anna Þorláksdóttir - tónlist og spjall. 23-03 Gunnar Gunnarsson og Þor- steinn Ásgeirsson nætur- hrafnar með viðeigandi næturdagskrá. Sunnudagur 31. ágúst ________Sjónvarp____________ 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Átjándi þáttur. Bandarísk teiknimynda- svrpa frá Walt Disney. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 18.35 Aðalstræti - Endursýning s/h. Leitast er við að lýsa svipmóti Aðalstrætis og sýna þær breyting- ar sem þar urðu meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi í höfuðborg. Texti Ámi óla. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Áður á dagskrá í ágúst 1977. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Rafmagnsveitan. Þessi heim- ildamynd Tæknisýningarinnar fjallar um Rafmagnsveitu Reykja- Útvazp zás I 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason, prófastur á Skeggjastöð- um í Bakkafirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hauses leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Vakna, Síons verðir kalla“, kantata nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grúmmer, Marga Höffg- en, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með kór Tóm- asarkirkjunnar og Gewandhaus- hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Tbomas stjómar. b. Píanókonsert nr. 2 í d-moll op. 40 eftir Felix Mendelssohn. Rudolf Serkin leik- ur með Columbia Sinfóníuhljóm- sveitinni; Eugene Ormandy stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Borgarneskirkju (Hljóðrituð 11. júní sl.). Prestur: Séra Þorbjöm Hlynur Ámason. Orgelleikari: Jón Þ. Bjömsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Úrslitaleikur bikarkeppni Knattspyrnusambands fslands. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Fram og ÍA á Laugardalsvelli í Reykjavík. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í haf- inu“ eftir Jóhannes Helga. Fjórði þáttur: „Lyngið er rautt“. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Jónína H. Jónsdóttir, Sigurður Karlsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Jón Sig- urbjömsson, Rúrik Haraldsson, Valgerður Dan, Guðrún Þ. Step- hensen, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurður Skúlason, Róbert Arn- finnsson og Helgi Skúlason. (endurtekið á rás tvö nk. laugar- dagskvöld kl. 22.00). Á morgun verður suðaustan kaldi eða stinningskaldi og fer að rigna vestanlands þegar líður á morguninn en austanlands verður suðaustan gola eða kaldi og þykknar upp með kvöld- inu, fer einnig að rigna austanlands með sunnankalda eða stinningskalda. Hiti verður 10-15 stig. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björg- vin í vor. a. Anne Gjevang syngur fjögur sönglög eftir Jean Sibelius við ljóð eftir J.L. Runeberg og þrjú sönglög eftir Franz Liszt við ljóð eftir Goethe. Einar-Steen Nökle- berg leikur á píanó. b. Radio Vokal kvartettinn frá Hamborg syngur Akureyri skýjað 13 lög eftir Friedrich Silcher, Franz Egilsstaðir léttskýjað 14 Abst, Georg Friedrich Telemann, Galtarviti skýjað 11 Antonio Salieri, Wolfgang Amad- Höfn léttskýjað 12 eus Mozart og Franz Schubert. Kefla víkurflugv. skýjað 11 Peter Stamm leikur á píanó. c. Kirkjubæjarklaustur skýjað 14 Anne Gjevang syngur tvö sönglög Raufarhöfn alskýjað 11 eftir Franz Liszt við ljóð eftir Vict- Reykjavík skýjað 11 or Hugo og „sjö spænsk þjóðlög" Sauðárkrókur skýjað 12 eftir Manuel de Falla. Einar-Steen Vestmannaeyjar hálfskýjað 9 Nökleberg leikur á píanó. Bergen skýjað 16 18.00 Síðslægjur. Jón Örn Marinós- Helsinki alskýjað 11 son spjallar við hlustendur. Kaupmannahöfn skýjað 17 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. Osló skúr 16 18.45 Veðprfregnir. Dagskrá kvölds- Stokkhólmur rigning 14 ins. Þórshöfn skýjað 10 19.00 Fréttir. Algarve heiðskírt 23 19.30 Tilkynningar. Amsterdam skýjað 16 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Berlín skýjað 16 Jökulsson. Chicago léttskýjað 8 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal Feneyjar léttskýjað 24 og Bryndís Jónsdóttir sjá um þátt (Rimini/Lignano) fyrir ungt fólk. Frankfurt skýjað 15 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka Glasgow skýjað 13 verk hans. Tólfti þáttur: Moriz Las Palmas léttskýjað 25 Rosentahal. Umsjón: Runólfur (Kanaríeyjar) Þórðarson. London skúr 15 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr Los Angeles heiðskírt 19 þorpinu yndislega“ eftir Sig- Lúxemborg skýjað 11 fried Lenz. Vilborg Bickel-ísleifs- Madrid heiðskírt 21 dóttir þýddi. Guðrún Guðlaugs- Malaga mistur 27 dóttir les (7). (Costa Del Sol) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Mallorca. skýjað 24 Orð kvöldsins. (Ibiza) 22.15 Veðurfregnir. Montreal léttskýjað 9 22.20 „Ég sigli mínu skipi“. Jenna New York heiðskírt 13 Jensdóttir les eigin ljóð. Nuuk rigning 7 22.30 „Camera obscura". Þáttur um París skúr 15 hlutverk og stöðu kvikmyndarinn- Róm léttskýjað 27 ar sem fjölmiðils á ýmsum skeiðum VIh skýjað 15 kvikmyndasögunnar. Umsjón: Ól- Winnipeg reykur 8 afur Angantýsson. Valencia alskýjað 23 23.10 Frá tónlistarhátíðinni í Lúð- (Benidorm) víksborgarhöll í fyrrahaust. Ulf Hölscher leikur á fiðlu og Bene- dikt Köhlen á píanó. a. Þrjár glettur eftir Karol Szymanowski um stef eftir Paganini. b. Sónata í Es-dúr op. 18 eftir Richard Strauss. 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarbókin. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Útvazp zás II 13.30 Krydd í tilveruna. Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með afmæliskveðjum og léttri tón- list. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjórn- andi: Jón Gröndal. 16.00 Vindældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Veðrið Gengið Gengisskráning nr. 162 - 29. ágúst 1986 kl. 09.15 Bylgjan 08-09 Létt tónlist með morgun- kaffinu. 09-11 Dagskr.m. kemur fólki í sunnudagsskap. 11-12,30 Vikuskammtur. Gestir í stúdíói spjalla um pólitíkina í vik- unni, fréttir og dægurmál, tónlist. 12.30-13 í fréttum var þetta ekki helst - endurt. 13-15 Sunnudagssiðdegi - létt tón- list, uppl. og spjall. 15-17 Þorgrímur Þráinsson - sunnudagsspurningakeppni Bylgjunnar. Spennandi verð- launakeppni. 17- 18 Tónlist og saga. Rifjaðir upp liðnir atburðir og leikin tónlist frá þeim tíma. 18- 20 Unglingaþáttur - kveðjulest- ur, tónlist og leikir. 20- 21 Tónlist með léttu ívafi. 21- 23 Poppkonsert - erlendar og innlendar hljómsveitir á tónleik- um hálfsmánaðarlega og ferill hljómsveita rakinn hálfsmánaðar- lega. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,620 40,740 41.220 Pund 60,036 60,214 60,676 Kan. dollar 29,132 29,218 29,719 Dönsk kr. 5,2320 5,2475 5,1347 Norsk kr. 5,5390 5,5553 5,4978 Sænsk kr. 5,8729 5,8903 5,8356 Fi. mark 8,2377 8,2620 8,1254 Fra. franki 6,0379 6,0557 5,9709 Belg. franki 0,9553 0,9581 0,9351 Sviss.franki 24,5068 24,5792 23,9373 Holl. gyllini 17,5351 17,5869 17,1265 Vþ. mark 19,7809 19,8393 19,3023 ít. lira 0,02865 0,02874 0,02812 Austurr. sch. 2,8096 2,8179 2,7434 Port. escudo 0,2773 0,2781 0,2776 Spá. peseti 0,3020 0,3029 0,3008 Japansktyen 0,26039 0,26115 0,26280 írskt pund 54,303 54,463 57,337 SDR 48,9920 49,1371 48,9973 ECU 41,5319 41,6546 40,9005 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAD Muna eftir að fá mer eintak af r fS 1" Tímaritfyriralla *■ Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.