Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 8
8 Nauðungaruppboð á fasteigninni Baldursgötu 9, kjallara, þingl. eigandi Björk Gísladóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Búnaðar- banki íslands. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Bragagötu 22 A, miðhæð, þingl. eigandi Einar S. Valdimarsson og Guðrún Guðjónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Njálsgötu 83, 1. hæð, þingl. eigandi Gisli Oddsteinsson og Steinunn Bergsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Ámi Pálsson hdl. ___________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð •annað og síðasta á fasteigninni Hverfisgötu 49, 3. hæð, þingl. eigandi Har- aldur Jóhannsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandí er Iðnlánasjóður. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Barónsstig 13, þingl. eigandi Edda Guð- mundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Guðmundsson hdl„ Ágúst Fjeldsted hrl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan i Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Guðmnargötu 1, kjallara, þingl. eigandi Erlend- ur Helgason, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands, Þorfinnur Egilsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan I Reykjavík og Sigurð- ur G. Guðjónsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Melbæ 30, þingl. eigandi Pétur Filippusson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Selásbletti 12 A, þingl. eigandi Magnús Axelsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Suðurlandsbraut, Selásdalur, þingl. eigandi Gunnar B. Jensson, fer fram’á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Hákon H. Krist- jónsson hdl. _____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Vatnsstíg 3, 2. hæð m.m., þingl. eigandi Óðinn Geirsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Baldurshagabletti 4, þingl. eigandi Ólafur Rúnar Björgúlfsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheirrvtan í Reykjavík. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Rauðararstíg 5, 3.tv„ þingl. eigandi Sigur- björg Sverrisdóttir og Stefán Jökulsson, fer ffam á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl„ Sigrið- ur Jósefsdóttir hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórður Þórðarson hdl. _____________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hellusundi 6 A þirrgl. eigandi Vilhjálmur Ósvaldsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheirrvtan í Reykjavík. ________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Mánagötu 11, þingl. eigandi Haraldur Jó- hannsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept 1986 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Utvegsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. ______Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Útlönd FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. Ellefii látnir í stórbmna í Noregi Björg Eva Eriendadóttir, DV, Osló: í nótt kviknaði í stærsta hótelinu í miðbænum í Kristiansand í Noregi, Hótel Caledonien. Um áttaleytið í morgun höfðu ellefu látið lífið og 50 höfðu verið fluttir á sjúkrahús. Bruninn kom upp í móttökunni á neðstu hæð hótelsins sem er 15 hæðir. Björgunaraðstæður voru erfiðar vegna þess að ekki var hægt að ná fólki út nema með þyrlu upp um þakið eða með kranabílum út um gluggana. Allar rúður hótelsins eru brotnar og mikill reykur í húsinu. 30 reykkafarar voru að verki inni í húsinu. Um áttaleytið var ekki vitað hversu margir hótelgestanna voru eftir inni í húsinu. Allt hjálparlið í Kristiansand og nágrenni var kallað út. Allir fáan- legir sjúkrabílar, kranabílar og þyrlur komu á slysstað og mannaflinn á sjúkrahúsinu var tvöfaldaður. Þetta var annar tveggja stórbruna í Noregi síðastliðinn sólarhring. ! gær kviknaði í stórhýsi í miðbæ Oslóar rétt við Ráðhústorgið. Enginn slasað- ist en eignatjón var mikið. Meðal annars brunnu þrír skemmtistaðir til kaldra kola. Húsið var tryggt fyrir 100 milljónir norskra króna. Þetta er fjórði stórbruninn í Osló á einu ári. Lögregla og hermenn í Soweto í Suður-Afríku beittu syrgjendur valdi er þeir ætluðu að fylgja þeim til grafar er féllu í átökunum um síðastliðna helgi. Suður-Afríka: Hörð átök vegna fjöldaútfarar Með táragasi og skothríð voru þús- undir syrgjendur hindraðir í Soweto í gær. Ætluðu þeir að fylgja fómarlömb- um óeirða er urðu um helgina til grafar en lögreglan hefúr bannað fjöldaútfarir. Fréttamönnum var ekki hleypt í gegnum raðir hermannanna en haft er eftir óstaðfestum heimildum að syrgjendur hafi flúið óttaslegnir í átökunum og að minnsta kosti ein kona hafi látið lífið þegar hún féll undir lest. Verkalýðsráðið sagði að 78 prósent allra vinnandi manna í Soweto hefðu tekið þátt í verkfallinu sem boðað hafði verið til og er það sögð vera mesta þátttaka síðasliðinn áratug. Komið upp um eiturlyfjasmyglara í Kaupmannahöfn Finnska lögreglan hefur komið upp um samtök finnskra eiturlyfjasmygl- ara sem starfað hafa í Kaupmanna- höfii í meira en fimm ár. Þaðan hafa þeir smyglað eiturlyfjum til hinna Norðurlandanna. Hefur lögreglan tekið 45 manns til yfirheyrslu. Talið er að smyglað hafi verið mörg hundruð kílóum af hassi og einhverju minna magni af kókaíni. Finnska lögreglan hefúr fylgst með starfeemi eiturlyfjasmyglaranna f tvö ár og hefur hún notið aðstoðar dönsku, norsku og sænsku lögreglunnar og alþjóðalögreglunnar Interpol. Eiturlyfin voru keypt í Hollandi og smyglað þaðan til Kaupmannahafiiar. Engin eituiiyf í flugtuminum Rannsóknaryfirvöld flugslysa í Bandaríkjunum sögðu í morgun að prófanir hefðu sýnt að flugumferðar- stjórinn, er ábyrgur var fyrir flugi mexfKÖnsku DC-9 þotunnar er lenti í árekstri við smáflugvél yfir Los Angeles á sunnudag, hefði ekki ver- ið undir áhrifum neins konar eitur- lyfja á vakt. Rannsóknamefndin hefur að mestu lokið rannsókn flugslyssins þar sem níutíu manns að minnsta kosti létu lífið, farþegar í báðum flugvélunum og fólk á jörðu niðri. Talsmaður rannsóknamefndar- innar vildi í morgun ekkert tjá sig um niðurstöður nefndarinnar, en sagði að áhersla væri nú lögð á að kanna til hlítar verksvið þess flug- umferðarstjóra er ábyrgur var fyrir flugi vélanna tveggja á sínu flug- stjómarsvæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.