Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- eíni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Sendum i póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Sóluö snjódekk. Ný mynstur - gamalt verð: 155x12, 1600,-; 135x13, 1655,-; 165x13, 1800,-; 175x14, 2075,-. Ný og sóluð sumardekk m/afsl. Umfelganir - jafnvægisst. Greiðslukjör. Hjól- barðav. Bjarna, Skeifunni 5, s. 687833. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvomtveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Gott Yamaha píanó úr ljósri eik til sölu, verðhugmynd 60-70 þús., Philco þurrkari, 7.000, lítill ísskápur, 4.000, og fataskápur, 4.000. Uppl. í sima 19599. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Brugman panelofnar, fullmálaðir, til- búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna síaukinnar eftirspurnar skal viðskiptavinum bent á að afgrfrestur er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð. Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth. 228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17. Lítið notuð Paul hrærivél til sölu, grænmetiskvöm, mixari og hakkavél fylgja. Verð 9000 kr., kostar ný um 12.500 kr. Einnig til sölu lítið Yamaha orgel 9000 kr. Uppl. í síma 46773. 11 stk. rafmagnsþilofnar til sölu, frá 400 til 1200 vött, einnig 1 stk. rafmagns- hitatúpa, 3000 vött, allt úr viðlaga- sjóðshúsi. Uppl. í síma 99-3827. Rafmagnsofnar og hitakútur. Raf- magnsofnar af ýmsum stærðum og 200 1 hitakútur til sölu. Uppl. í síma 667098._____________________________ Bílasími AP. Til sölu AP bílasími. Uppl. í síma 687666 og bílasíma 002- 2066. Dallas hústjöld. Til sölu tvö 6 manna Dallas hústjöld, lítið notuð. Uppl. í síma 622666 á skrifstofutíma. Gömul innrétting til sölu ásamt stórum vaski, 6 ára Rafha eldavél getur fylgt. Uppl. í síma 33611. Wagner málningarsprauta til sölu, gerð Finish 207, lítið notuð og nýyfirfarin. Uppl. í síma 30500. ■ Oskast keypt Solarium bekkur (professional), 1 árs gamall, óskast til kaups. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-988. Tæki fyrir skyndibitastað óskast, s.s. teinagrill, djúpsteikingarpottur, hita- skúffa, kakóvél, gosskápur, loftræsti- kerfi og peningakassi. Uppl. í símum 76605 og 76950. Fólksbilakerra - jeppakerra óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 34570 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir sófasetti, helst ljósu, einnig vantar eldhúsborð, stóla, hillur o.fl. á góðu verði. Uppl. í síma 46190. Sólarlampi með andlitsperum og loft- kælingu óskast. Uppl. í síma 96-22189. Stimpilklukka óskast. Uppl. í síma 93- 2288. Óskum eftir traktor og loftpressu. Uppl. í síma 681193. Óskum eftir að kaupa 15-20 kw raf- stöð, 222-380 volt. Uppl. í síma 95-3037. ■ Verslun____________________ Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Heimaey auglýsir. Höfum á boðstólum Heimaeyjarkerti í Höllinni meðan sýningin Heimilið ’86 stendur. Heima- ey, kertaverksmiðja. Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa- vörur ásamt níu frægustu snyrtivöru- merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf í síma 91-656520. Snyrtihöllin. ■ Fatnaður Jenný auglýsir: Jogginggallar á böm, 4 litir, stærðir 104-152, verð frá 980, einnig jogginggallar og peysur á full- orðna. Sendum í póstkröfu. Opið 12-18, laugardaga 10-14. Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. ■ Fatabreytingar Fatabreytingar. Breytum karlmanna- fatnaði, kápum og drögtum. Fljót afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerða- þjónustan Klapparstíg 11, sími 16238. ■ Fyiir ungböm Kaup - leiga - sala. Allt frá bleium upp í barnavagna. Greiðslukortaþjón- usta. Barnabrek - Geislaglóð, Óðins- götu 4, sími 17113. Óska eftir að kaupa svalavagn, má vera óökufær, get komið og sótt vagn- inn. Uppl. í síma 672072: Barnavagn til sölu, verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 78204. Ódýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 45246. ■ Heimilistæki Eldhúsáhöld, AEG, til sölu, tvöfaldur ofn með grillteini, einnig sporöskju- lagaðar rafmagnshellur í borði. Uppl. í síma 18333. Notuð Rafha eldavél (kubbur) til sölu. Uppl. í síma 666538 eftir kl. 18. ísskápur. Nýlegur lítið notaður Gram ísskápur til sölu, hæð 166 cm, verð 20.000 kr., kostar nýr 32.500 kr. Uppl. í síma 71466. ■ Hljóðfeeri Liðtækur trommuleikari sem gæti hugs- að sér að slá til og starfa með hljóm- sveit í Vestmannaeyjum í vetur. Hafið samband í síma 98-2455. Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sig- urður Kristinsson, sími 32444 og 27058. Skemmtari á tveimur borðum til sölu. Uppl. í síma 43859 eftir kl. 18 og um helgina. ■ Hljómtæki_______________ Vegna eftirspumar vantar i umboðs- sölu video, sjónvörp, hljómtæki, útvörp, stök bíltæki, örbylgjuofna, ljósmyndavélar. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c, sími 31290. Marantz 1090 magnari til sölu, 2 sinn- um 60 vött. Hagstætt verð. Uppl. í síma 17694. Nýleg Technics hljómtæki til sölu, selj- ast á 25 þús. Uppl. í síma 52747 eftir kl. 17. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. i síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga w it Flísasögun og borun ' it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT -k-k-K' HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUS0GUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR- VANIR MENN - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610og 681228 "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfi-emur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ^ mwmmmwm wm* SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 'A-pvy Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6- 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Brauðstofa Ás Ia u g a R Búðargerði 7 Sími 84244 smurtbrauð, snittur kokkteilsnittur, brauðtertur. Fljót og góð afgreiðsla. Jardvinna-vélaleiga ^LjaÁ BBr '|grefill„ Smágröfuleiga Hraunbrún 2, 220 Hafnarfirði. Símar 651908 og 51853. Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. ay y Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. , n Símar 77770—78410 u Kvöld og helgarsími 41204 Pípulagiiir-hremsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföli- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Simi 43879. Askriftar- síminn er , 27022 Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.