Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 35
fijwir r/,3T'IMP ? ?J’in AiT’!TPr FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. 47 Útvazp zás II 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf ffá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðaívafi í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdótt- ir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Bylgjan 12.10-14 Á markaði með Sigr- únu Þorvarðardóttur, uppl. miðlað til neytenda, verðkann- anir, vörukynningar, tónlist, flóamarkaður, hlustendaþjón- ustan. 14-17 Pétur Steinn Guð- mundsson, tónlistí 3 klst., rætt við tónlistarmenn, nýjar plötur kynntar. 17-19 Hallgrímur Thorsteins- son, Reykjavík síðdegis, atburðir líðandi stundar, þægi- leg tónlist á leiðinni heim. 19-22 Þorsteinn Vilhjálmsson kannar hvað er á seyði á skemmtistöðum og víðar. 22-03 Nátthrafn Bylgjunnar með viðeigandi næturdagskrá. V VANTAR , I EFTIRTAUN/émí HVFBFI: Stórholt Brautarholt Skipholt 1-40 * Háaleitisbraut 52 - út * Hverfisgötu 1-65 * Baldursgötu Bragagötu # Ingólfsstræti Þingholtsstræti Bjargarstíg * Garðabæ Laufás Lækjarfit Melás Lyngás Löngufit HAFIÐ SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUIMA 0G SKRIFIÐ YKKUR Á BIÐLISTA AFGREKJSLA Þvefhohi 11 - Slmi 27022 Útvarp - Sjónvaip Veðrið Föstudagsmyndin: Móður- ást í kvöld klukkan 22.35 verður banda- rísk-franska bíómyndin Móðin-ást á dagskrá sjónvarpsins. Mynd þessi er frá árinu 1970. Leikstjóri er Jules Dassin og aðallhlutverkin leika þau Melina Mercouri og Assé Dayan. Myndin segir frá rússneskum mæðg- inum. Móðirin starfar með leikhópi og fer með honum til Póllands og tek- ur drenginn með sér. Hún snýr ekki aftur til Rússlands heldur flyst til Frakklands og þar setjast þau að. Móðirin sér ekki sólina fyrir synin- um og hefur næstum sjúklegan metnað íyrir hans hönd. í myndinni er lýst sambandi þeirra fram á fúllorð- insár hans er hann gengur í flugher Frakklands í síðari heimsstyrjöldinni. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og inn í hana fléttast mynd- ir frá síðari heimsstyijöldinni en þó er hún fyrst og fremst um persónulegt líf þeirra mæðgina. Þýðandi myndarinnar í kvöld er Óskar Ingimarsson. Leikkonan Melina Mercouri leikur aðalhlutverkið í myndinni i kvöld. Fjöldi barna í umferðinni fer vaxandi er skólarnir byrja aftur að loknum sumarleyfum. Utvarp, rás 1, kl. 17.45: Skólabömin og umferðin f dag klukkan korter fyrir sex verður þátturinn Torgið á dagskrá á rás 1. 1 þættinum í dag verður fjallað um skólabömin og umferðina. Umsjónar- maður þáttarins, Adolf H. E. Petersen, kvaðst mundu segja frá ábendingum Umferðarráðs vegna vaxandi fjölda bama í umferðinni á leið í og úr skóla næstu daga. Þá er nauðsynlegt að allir sýni varúð og sérstök tilmæli em til foreldra vegna bama þeirra, til dæmis þess efii- is að yngstu bömin verði ekki látin fara á hjólum í skólann. En fyrir þau sem eldri em þarf að velja hættum- innstu leiðimar ef þau em á hjóli. Haldið verður áfram að ræða um skólabömin og umferðina næstu þrjá föstudaga í þættinum Torgið en að öðm leyti verður framvegis einkum gallað um ýmsar samfélagsbreytingar, atvinnuumhverfi og neytendamál í víðu samhengi. Utvarp, rás 1, kl. 00.05: Spilað og spjallað um tónlist í þætti sínum Lágnætti, sem er á dagskrá rásar 1 laust eftir miðnætti í kvöld, mun Edda Þórarinsdóttir ræða við Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara. Ekki hefúr borið mikið á Hlíf í ís- lensku tónlistarlífi enda hefur hún dvalið langdvölum erlendis. Nýlega hélt hún tónleika í Norræna húsinu ásamt píanóleikaranum David Tutt og hlaut mjög góðar viðtökur tónleika- gesta og gagmýnenda. Hlíf nam fiðluleik hjá Bimi Ólafs- syni heitnum og segir hún frá kynnum þeirra. Ijeikin verður „Gletta“ eftir Þórarin Jónsson þar sem þeir leika saman Bjöm og Ámi Kristjánsson. Auk þess verður leikin tónlist eftir Jónas Tómasson, Ludwig van Beet- hoven, Frans Shubert og Johann Sebastian Bach, meðal annars kafli úr fiðlukonsert þar sem gestur þáttar- ins leikur einleik. Hlíf er nú sest að í Zúrich og leikur þar með kammersveit borgarinnar. Edda Þórarinsdóttir sér um þáttinn á Lágnætti í kvöld og ræðir við Hlíf Sig- urjónsdóttur fiðluleikara. Útvarp, rás 2, kl. 23.00: Fóstbræðumir á næturvakt Næturvakt rásar 2 er á sínum stað í kvöld í samfleytt fjórar klukkustund- ir. Það em þeir fóstbræður, Þorgeir Ástvaldsson og Vignir Sveinsson, sem skemmta nátthressum hlustendum með léttu spjalli og tónlist. Einnig senda þeir út raddir Spaugstofúnnar en það em gríninnskot sem hinir landsþekktu grínistar, Sigurður Sig- urjónsson, Karl Ágúst Olfsson, Pálmi Gestsson, Öm Ámason og Randver Þorláksson, standa fyrir. Kveðjulestur hefúr verið fastur hður á föstudagsnæturvaktinni um nokk- um tíma. Hlustendur geta hringt á v ó°, f dag verður sunnan- og suðvestanátt og skúrir eða rigning um vestanvert landið en norðvestan eða vestan gola eða kaldi í öðrum landshlutum, skúrir á Norðausturlandi en þurrt og jafnvel léttskýjað á Suðausturlandi. Hiti 7-10 stig. Veðrið Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti hálfskýjað 7 Hjarðames léttskýjað 6 Kefla víkurflugvöllur skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavik skýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9 Helsinki alskýjað 7 Kaupmannahöfn skýjað 12 Stokkhólmur skýjað 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 25 Amsterdam léttskýjað 13 Aþena heiðskírt 25 Barcelona léttskýjað 23 (Costa Brava) Bcrlín léttskýjað 15 Chicagó hálfskýjað 26 Frankfurt skýjað 14 Glasgow skýjað 13 LasPalmas heiðskírt 26 (Kanaríeyjar) London skýjað 18 LosAngeles mistur 20 Lúxemburg léttskýjað 12 Madrid heiðskírt 32 Malaga heiðskírt 28 (Costa del sol) Mallorca léttskýjað 25 (Ibiza) New York alskýjað 20 París léttskýjað 17 Vín hálfskýjað 14 Winnipeg skúr 12 Valencía léttskýjað 25 Gengið Gengisskráning nr. 167-5. september 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng Dollar 40,360 40,480 40,630 Pund 60,701 60,882 60,452 Kan. dollar 29,106 29,193 29,122 Dönsk kr. 5,2586 5,2743 5,2536 Norsk kr. 5,5474 5,5639 5,5540 Sænsk kr. 5,8795 5,$970 5,8858 Fi. mark 8,2798 8,3044 8,2885 Fra. franki 6,0772 6,0952 6,0619 Belg. franki 0,9612 0,9640 0,9591 Sviss. franki 24,6023 24,6754 24,6766 Holl. gyllini 17,6476 17,7000 17,5945 Vþ. mark 19,9078 19,9670 19,8631 ít. líra 0,02885 0,02894 0,02879 Austurr. sch. 2,8288 2,8372 2,8220 Port. escudo 0,2779 0,2787 0,2783 Spá. peseti 0,3041 0,3050 0,3037 Japansktyen 0,26056 0,26133 0,26272 írskt pund 54,748 54,911 54,641 SDR 49,0960 49,2419 49,1764 ECU 41,8452 41,9697 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. meðan þátturinn stendur yfir og sent kveðjur sín á milli og em þær lesnar svo til jafiióðum. Þetta hefúr verið feikilega vinsælt og heyrst hefur að línumar glói í Efetaleitinu á þessum tíma. Og þá er bara að slá á þráðinn í kvöld: sex átta sjö einn tveir þrír. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mér eintak af r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.