Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 23
wr firrcfj, »qrTor.rtf - <rrTr> 4 fV TTr’O'T FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. w; 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass ■ Húsnæöi í boöi Meðleigjandi Fullorðinn maður óskar eftir meðleigjanda að 3ja-4ra herb. íbúð með síma og öllum húsbúnaði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigjandi 678“, fyrir sunnudagskvöld, 7. sept. Hef herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu í vetur í Smáíbúðahverfinu, er inni í íbúð, góð umgengni og reglu- semi skilyrði. Leiga 4000 kr. á mán. Uppl. í síma 35481 eftir kl. 18. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. 4ra herb. íbúð til leigu. Tilboð með áætlaðri leigu, fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist DV fyrir sunnudagskvöld, merkt „Sérhæð 59“. Rúmgóð 3ja herb. íbúð til leigu í Breið- holti frá 1. okt. í 8 til 10 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 405“. Vönduð 3 herbergja ibúð til leigu i Hraunbænum, allt sér, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 8. september merkt „Vönduð 320“. Góð 2 herbergja íbúð til leigu í Breið- holti, leigist á 17 þús. Tilboð sendist DV, merkt „BS 155“. Glæsileg, nýstandsett, 4ra herb. sérhæð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 1012". Herbergi til leigu með húsgögnum ná- ^ lægt miðbænum. Tilboð sendist DV fyrir sunnudag, merkt „JS 340“. M Húsnæði óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Rvík eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 78715 eftir kl. 20 í kvöld og frá kl. 12 laugard. Erum á götunni. Ungt par með eitt barn bráðvantar 2 til 3 herbergja íbúð í Reykjavík til leigu sem fyrst. Getum borgað 15 til 18 þús á mánuði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. 92- 8139. Grindavík. Nú þegar haustið kemur gangandi, blátt af kulda, og ómur af skarkala hvíthærðs vetrar berst til okkar og háskólinn tekur til starfa þá skortir mig sárlega herbergi. Uppl. í síma 92-3524. Trésmiður. Trésmiður óskar eftir 2 herbergja íbúð eða minni frá næstu mánaðamótum. Góð umgengni. reglu- semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í símum 39264 og 77430 í kvöld og næstu daga. . 3ja herb. íbúð óskast, sem næst mið- bænum. Einnig kemur til greina að gerast meðleigjandi að 3ja til 4ra herb. íbúð. Vinsamlegast hringið í Mark í síma 10156, hann er 26 ára og enskur. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., sími 621080. Hf Eimskipafélag íslands óskar eftir að leigja 2-3 herb. íbúð fyrir einn starfs- mann sinn. Leigutími til eins árs. Uppl. veittar í starfsmannahaldi, sími 27100.____________________________ Tveir ungir menn utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð frá og með 1. okt. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Birgir í síma 672340 eða 611539. Góðan daginn. Reglusamur háskóla- nemi óskar eftir herbergi, helst í nágrenni Háskólans, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 92-1802. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, engin fyrirframgreiðsla en ör- uggar mánaðargreiðalur, góð um- gengni. Uppl. í síma 31938, Hafdís. Einstæð móðir með fatlaðan dreng óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Kópa- vogi, greiðslugeta 10-12 þús. á mán. Uppl. í síma 53693. Háskólanemi óskar eftir íbúð. 120 þús. ársfyrirframgreiðsla eða 12 til 13 þús. á mán. Vinsamlegast hringið í síma 92-2425. Háskólanemi óskar eftir lítilli íbúð, eða herbergi með hreinlætisaðstöðu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 45929. Tvær einstæðar mæður með tvö böm, 6 ára og 1 mánaðar, óska eftir íbúð strax, verða á götunni 30. sept. nk. Uppl. í síma 71559. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ór nú þegar, helst í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53693.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.