Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. 43 LONDON NEW YORK A-Ha - skjótast óvænt inn á listann á ný. ísland (LP-plötur 1. (1) REYKJAVÍKURFLUGUR... Gunnar Þórðarsson 2. (3) BLÚSFYRIRRIKKA......BubbiMorthens 3. (4) REVENGE.................Eurythmics 4. (2) TRUEBLUE....................Madonna 5. (5) DANCING ON THE CEIUNG.Lionel Richie 6. (8) N0W7..................Hinir&þessir 7. (6) FINEYOUNG CANNIBALS.........F.Y.C. 8. (Al) HUNTING HIGH AND LOW..........A-Ha 9. (15) PICTURE BOOK.............SimplyRed 10. (7) THEQUEENISDEAD...........TheSmiths Five Star - beint i sjötta sætið síðast en stendur nú í stað. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW7..................Hinir&þessir 2. (3) DANCING ON THE CEILING..Lionel Richie 3. (2) TRUEBLUE...................Madonna 4. (4) AKINDOFMAGIC.................Queen 5. (5) INTOTHELIGHT..........ChrisDeBuiih 6. (6) SILKANDSTEEL..............FiveStar 7. (-) INTHEARMYNOW.............StatusQuo 8. (10) PICTURE BOOK............SimplyRed 9. (7) REVENGE.................Eurythmics 10. (9) THEHEATISON..........Hinir&þessir Billy Joel - enn og aftur kominn inn á topp tíu. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) TRUEBLUE...................Madonna 2. (2) TOPGUN................. Úrkvikmynd 3. (7) BACKINTHEHIGHLIFE.....SteveWinwood 4. (4) EAT'EMANDSMILE........DavidLeeRoth 5. (6) RAISINGHELL.............Run-D.M.C. 6. (3) INVISIBLETOUCH.............Genesis 7. (5) SO....................PeterGabriel 8. (8) CONTROL...............JanetJackson 9. (11) THEBRIDGE................BillyJoel 10. (9) LOVEZONE..............BillyOcean 1. (2) VENUS Bananarama 2. (4) TAKE IWY BREATH AWAY Berlin 3. (1 ) HIGHER LOVE Steve Winwood 4. (5) DANCINGONTHECEILING Lionel Richie 5. ( 6 ) FRiEND AND LOVERS Carl Anderson & Gloria Loring 6. (9 ) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 7. (7) SWEET FREEDOM Michaei McDonald 8. (13) WORDS GET IN THE WAY Miami Sound Machine 9. (3 ) PAPA DON'T PREACH Madonna 10. (15) WALK THIS WAY Run-D.M.C. 1. (2) BRAGGABLÚS Gunnar Þórðarson & Bubbi Morthens 2. (1 ) HESTURINN Skriðjöklar 3. (5) LA ISLA BONITA Madonna 4. (4) GLORY OF LOVE Petra Cetera 5. (8) ÉG VIL FÁ HANA STRAX Greifarnir 6. (9) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 7. (6 ) DANCING ON THE CEILING Lionel Richie 8. (3 ) GÖTUSTELPAN Gunnar Óskarsson & Pálmi Gunnarsson 9. (12) THE LADY IN RED Chris De Burgh 10. (17) DREAMTIME Daryl Hall Neytendapakkningar 1. (1 ) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 2. (5) DON'T LEAVE ME THIS WAY Communards 3. ( 6) WE DON’T HAVE TO... Jermaine Stewart 4. (4) BROTHER LOUIE Modern Talking 5. (9 ) GLORY OF LOVE Peter Cetera 6. (-) RAGE HARD Frankie Goes To Hollywood 7. ( 2) SO MACHO Sinitta 8. (10) HUMAN Human League 9. (3) THE LADY IN RED Chris De Burgh 10. (15) WHEN I THINK OF YOU Janet Jackson 11. (8) AIN’T NOTHING’ GOIN'UP BUT THE RENT Gwen Guthrie 12. (11) DANCING ON THE CEILING Lionel Richie 13. (12) GIRLS & BOYS Prince 14. (26) .{I JUST) DIED IN YOUR ARMS Cutting Crew 15. (18) THE WAY IT IS Bruce Hornsby & The Range 16. (20) LOVE CAN'T TURN AROUND Farley „Jackmaster" Funk 17. (7) ANYONE CAN FALL IN LOVE Anita Dobson 18. (13) CALLING ALLTHE HEROES It Bites 19. (14) I CAN PROVE IT Phil Fearon 20. (17) A QUESTION OF TIME Depech Mode Bubbi Morthens getur nú himin höndum tekið því langþráður draum- ur hans um að eiga lag í efsta sæti rásarlistans, hefur nú ræst og er allt- af gaman þegar draumar manna rætast. Eina lagið sem virðist geta ógnað Bubba og Gunna Þórðar á toppnum á næstunni er La Isla Bon- ita Madonnu, sem fer hægt en örugglega upp listann. Boris Gardin- er fer sömuleiðis rólega upp listann en hann situr nú þriðju vikuna í röð á toppnum í Lundúnum. Hætt er því við að hann verði að víkja í næstu viku og þá annaðhvort fyrir Com- munards eða Jermaine Stewart þó Frankie Goes To Hollywood komi einnig til greina. Annars er óvenju lítið um að vera á Lundúnalistanum, aðeins eitt nýtt lag inná topp tutt- ugu, (I just) Died In Your Arms með Cutting Crew. í New York lætur Steve Winwood undan síga fyrir Bananastelpunum, en lagið þeirra Venus nær nú toppnum vestra öðru sinni; var þar síðast 1970. Lagið úr Top Gun með Berlin verður líkast til næsta topplag. -SþS- Boris Gardiner - þrjár vikur samfleytt á toppnum í Lundúnum. f gamla daga, þegar ekki var búið að finna upp stórmark- aðina og viðskiptavinir verslana hétu kúnnar en ekki neytendur, var allt annað og minna mál að fara útí búð en nú er. Þá skondraði maður bara út til Stebba gamla á horninu og væri ekki opið bankaði maður bara uppá heima hjá honum í næsta húsi. Þetta var líka fyrir daga neytenda- pakkninganna; bæði maður um eitt kíló af sykri mokaði Stebbi gamli einfaldlega einu kílói af sykri ofaní bréfpoka fyrir framan augu manns og þar vantaði ekki sykurkorn nema síður væri. Sama gilti um hveiti, mjöl, rúsínur og margt annað. Nú er öldin önnur, allt er í stöðluðum pökk- um sem sagt er að vegi svo og svo mikið en enginn kostur er á að ganga úr skugga um að svo sé. Verst af öllu er þó að allur vamingur, sem nöfnum tjáir að nefna, er nú kom- inn í neytendapakkningar, sem flestar eru þannig úr garði gerðar að ómögulegt er að opna þær nema með verkfærum. Þessi ófögnuður hreinlega neitar að opnast og væri því nær að kalla þetta neitendapakkningar. Innihaldið er svo að auki gerilsneytt og sótthreinsað og umbúðirnar ýmist lofttæmdar eða loftþéttar þannig að þegar neytandinn loks neytir vörunnar er hún rúin allri næringu, ilmi og bragði nema ef vera skyldi plastilmi og bragði af neytendapakkn- ingunum. Enn eru Reykjavíkurflugurnar hans Gunnars Þórðar á toppi íslandslistans og Bubbi og Eurythmics færast nær því Madonna er að verða uppseld og dettur því niður. Lion- el Richie festist í fimmta sætinu en hinir og þessir skríða upp um tvö sæti. Norsku guttarnir koma á óvart og snar- ast aftur inná listann hvurnig sem á því stendur. Simply Red heldur sömuleiðis aftur á brattann. Og drottningin er dauð í tiunda sætinu. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.