Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. Iþróttir Tryggja Valsmenn sér titilinn á Hlíðarenda? - Línur ættu að skýrast verulega í 1. og 2. deild um helgina Svo gæti farið að Valsmenn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í knatt- spymu, annað árið í röð, um helgina en þá fer fram heil umferð í 1. deild- inni, 17. umferðin. Framarar, sem eru í öðru sæti, eiga að leika gegn Víði i Laugardal á sunnudaginn klukkan tvö. Ef Fram tapar þeim leik og Valsmenn vinna sigur gegn KR-ingum á Valsvellinum klukkan sex á sunnudaginn tryggja Valsmenn sér meistaratitilinn, hafa leikur liðsins gegn Þór skiptir þá engu máli. Fimmti leikur 17. umferðar um helg- ina er viðureign Keflvíkinga og Skagamanna í Keflavík klukkan tvö á morgun. Leikurinn skiptir engu máli fyrir nýkrýnda bikarmeistara en Keflvíkingar eygja enn möguleika á öðru sætinu í deildinni en þeir eru þó nánast engir. Staðan í 1. deild er þannig fyrir leiki helgarinnar: þá náð fjögurra stiga forskoti fyrir síð- Valur ....16 11 2 3 28-6 35 ustu umferðina. Fram ..16 10 3 3 35-12 34 Einnig er möguleiki á því að Breiða- Keflavík.. 16 9 1 6 21-21 28 blik falli í 2. deild um helgina. Blikar Akranes.. ....16 8 3 5 28-17 27 eiga að leika gegn Þór frá Akureyri í KR ....16 6 7 3 18-10 25 Kópavogi klukkan fjögur á sunnudag. Víðir ....16 5 4 7 19-19 19 Blikar verða að vinna sigur ef þeir Þór ....16 5 4 7 18-26 19 eiga að bjarga sér frá falli, í bili að FH ....16 5 3 8 21-31 18 minnsta kosti. Sá möguleiki er einnig Breiðablik...l6 3 3 9 12-31 12 vissulega fyrir hendi að FH-ingar næli IBV ....16 1 3 12 15-41 6 sér í stig gegn ÍBV er liðin leika í Næst síðasta umferðin í 2. deild er Eyjum klukkan tvö á moigun og þá er Breiðablik þegar fallið í 2. deild og IVeir úrslvtaleikir Úrslitaleikurinn í 3. deild verður á Akureyri á morgun kl. 14. Þar eigast við Leiftur frá Olafsvík og ÍR. Þessi lið unnu sína riðla í deildakeppninni en leikurinn sker úr um hvort liðið en á sunnudag klukkan fjögur leikur KA gegn Njarðvík í Njarðvík. Sigri KA hefur liðið þegar tryggt sér sæti í 1. deild að ári. Húsavík stendur á önd- inni þessa dagana en Völsungur á mikla möguleika á 1. deildar sæti. Lið- ið á þó erfiðan leik um helgina gegn Einherja á Vopnafirði en þar sigruðu heimamenn Víking í síðustu umferð. Víkingur á að leika gegn KS frá Siglu- firði i Laugardal á sunnudag klukkan gögur og verða þeir að sigra ef þeir ætla sér í 1. deild. Selfyssingar hafa líklega misst af lestinni þetta árið en þeir eiga heimaleik gegn ísfirðingum á morgun klukkan tvö. Staðan í 2. deild er annars mjög opin á toppi og botni en þar berjast ísfirðingar og Njarðvíkingar við fallið. Staðan er annars þannig fyrir leiki helgarinnar: KA......... Völsung... Víkingur.... Einherji... Selfoss.... KS........ Þróttur... ÍBÍ........ Njarðvík.... UMFS...... ...16 10 4 2 48-13 34 ...16 10 2 4 35-14 32 ...16 9 4 3 45-19 30 ...16 9 2 5 26-20 29 ...16 8 4 4 29-13 28 ...16 7 3 6 28-20 24 6 2 8 30-29 20 ...16 3 6 7 26-32 15 ...16 4 2 10 27-44 14 .16 0 0 16 4-94 0 -SK á dagskrá um helgina og þar er spenn- an gífurleg. Staða KA er þar langbest veiður íslandsmeistari 3. deildar í ár. Aíiturelding og Sindri leika til úrslita í 4. deild á Valbjamarvelli kl. 17 á morgun. Sigi Held sýndi ekki klókindi - þegar hann ræddi um val íslenska landsliðsins sem mætir Frókkum • Þorsteinn Bjamason (2) markvöröur, Keflavik • Viðar Þorkelsson (5) vamarmaður, Fram • Gauti Laxdal (5) mið- vallarteikmaður, Fram • Gunnar Oddsson (3) miðvallarleikmaður, Keflavik 8ÖWC UB hl. • Ingi Bjöm Albertsson (5) vamarmaður, FH • Sigurjón Kristjánsson (4) sóknarmaður, Val • Guðmundur Steinsson sóknarmaður, Fram f I böbku'í • Ólafur Jóhannesson (3) vamarmaöur, FH DV-lið 16. um- férðar • Gunnar Gislason vamarmaður, KR • Jónas Róbertsson (4) miðvallarleikmaður, Þór • Pétur Pétursson (2) sóknarmaður, Akranes Sigi Held, landsliðsþjálfari íslands, kom heldur betur á óvart þegar hann valdi íslenska landsliðið sem mætir Frökkum á miðvikudaginn kemur. Tveir bestu markverðir 1. deildar keppninnar, Þorsteinn Bjamason, Keflavík, og Friðrik Friðriksson, Fram, voru ekki valdir og þá var markakóngurinn Guðmundur Torfa- son úr Fram, sem hefur skorað 17 mörk í 1. deild, ekki valinn. Það var ekki nóg að Held kæmi á óvart með vali sínu heldur komu yfir- lýsingar hans vægast sagt einkenni- lega fyrir sjónir. „Gamli maðurinn“ í Keflavík Það er hreint furðulegt að hann hafi sagt að Þorsteinn Bjamason, markvörðurinn sterki, væri orðinn of gamall fyrir landsliðið og hann gæti ekki bætt sig meira sem markvörður. Þorsteimv er aðeins 29 ára og hefur verið í sokn - útsjónarsamur og klók- ur markvörður. Held sendir Þorsteini óbeint þessa kveðju: „Ég hef séð þig leika, vinur. Þú ert orðinn of gamall og getur ekki bætt neinu við þig.“ Uppörvandi fyrir knattspymumann, ekki satt? Held sagði að Friðrik hefði ekki verið valinn þar sem hann hefði ekki staðið sig nægilega vel að undanfömu. Aftur á móti valdi hann Stefán Jó- hannsson úr KR í hópinn þar sem hann hefði staðic sig svo vel á æfing- um með ólympíulandsliðinu. Þegar menn fréttu þennan rökstuðning spurðu þeir: Hvenær hefur ólympíulið verið á æfingum? Hvers vegna aðeins fimmtán? Það er eins og alltaf að menn hafa misjafnar skoðanir um val á leik- mönnum og þjálfarar hafa leikmenn í huga sem þeir telja að falli inn í leik- kerfi sitt. Það er gott og vel en aftur á móti sýndi Sigi Held ekki klókindi þegar hann valdi landsliðshópinn gegn Frökkum. í fyrsta lagi átti hann aldrei að gefa út yfirlýsingar sem hljómuðu vægast sagt einkennilega. Þá átti hann að velja sextán leikmenn en ekki fimmtán. Alþjóðareglur segja að leyfilegt sé að mæta til leiks með sext- án leikmenn. Til hvers að skera þann kvóta niður? Hefði ekki verið eðlilegra að láta 20 leikmenn taka þátt í undirbúningi landsliðsins þegar það er haft í huga að mörg verkefni eru framundan og alltaf er hætta á meiðslum leikmanna. Þegar hugsað er um framtíðina þá er skynsamlegra að láta sem flesta leik- menn kynnast uppbyggingu landsliðs- ins þannig að þeir eru betur með á nótunum þegar kallið kemur. Held hefur fram til þessa kvartað „Við höfum verið mjög óheppnir" - segir Sigurður Grétarsson hjá Luzem. Ómar ekki með „Ég vil meina að við séum ekki með slakara hð en í fyrra. Við höfum hins vegar verið mjög óheppnir í leikjum okkar hingað til,“ sagði Sigurður Grétarsson k.nattspymumaður hjá Luzem í Sviss í samtali við DV í gær. I fyrrakvöld lék Luzem á útivelli gegn Lusanne og tapaði, 4-2. „Þeir komust í 2-0 en okkur tókst að jafha. Þremur mínútum fyrir leikslok skor- uðu þeir þriðja mark sitt og það fjórða alveg í lokin. Við erum nú í 11. sæti en Zamax er efst og ég held að slagur- inn um titilinn muni koma til með að standa ó milli Zamax, Sion og Grass- hoppers,“ sagði Sigurður. Omar Torfason, landsliðsmaður sem leikur gegn Frökkum á Laugardals- velli á miðvikudaginn, fékk ekkert að spreyta sig gegn Lusanne. „Hann er úti í kuldanum eins og er. Að mínu mati á hann heima í liðinu," sagði Sigurður, sem meiddist illa fyrir skömmu, og sagðist hann reikna með að missa af allri fyrri umferðinni í svissnesku knattspymunni. -SK yfir að hann hafi ekki fengið tíma til að vera með landsliðsæfingar. Nú þeg- §1 ar hann fékk tækifærið þá sofha hann á verðinum. Hann er ekki á sömu línu og fyrrum felagi hans í v-þýska landsliðinu, Franz Beckenbauer, þjáll ari V-Þýskalands. Beckenbauer velur 19-20 leikmenn j til undirbúnings fyrir landsleiki. Hann vill hafa sem flesta leikmenn, sem eru líklegir til að leika með landsliðinu, í kringum sig. Á að velja meidda leikmenn? Eitt kom einnig á óvart þegar lands- liðið var tilkynnt að Held valdi g leikmann í hóp sinn, sem hefur átt við | meiðsli að stríða. Valdi hann ón þess §g að ræða við leikmanninn og kanna Ú hvemig honum liði og hvort hann É treysti sér í slaginn. Val Held var auðvelt því að það var ■ nokkuð borðleggjandi hverjir yrðu ( kallaðir til landsleiksins gegn Frökk- um. Held kom þó á óvart með vali markvarða og að Guðmundur Torfa- son er ekki í landsliðshópnum, einnig Viðar Þorkelsson. Þá kom það einnig á óvart að Held valdi aðeins sextán leikmenn. Það vom hæg heimatökin að velja fleiri því að það vill svo skemmtilega til að undirbúningur landsliðsins fer ffarn í Reykjavík. sos l)< Si ac bc gc of so Gi m; til Ef m: ör in hl þe Tc vii Rí vij Gi ha 1 lei ve Ósigur í Finnlandi - hjá u-21 árs liðlnu íslenska landsliðið í knatt- spymu, skipað leikmönnum undir 21 árs, sótti ekki gull í greipar Finna í gærdag er þjóð- imar léku í Evrópukeppninni. Finnland sigraði með tveimur mörkum gegn engu en staðan í leikhléi var jöfh, ekkert mark skorað. Það var Jouko Vuorela sem skoraði fyrra mark Finna á 61. mínútu. Finnar skomðu sitt ann- að mark, Jarmo Alatensio, úr vítaspymu á síðustu mínútu leiksins. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.