Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Page 39
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. 39 DV Laugardagur 13. septeniher ________Sjónvarp_____________ 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). 9. For- boðnu dyrnar. Myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Sautjándi þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur í 24 þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Sexurnar (Boeing-Boeing). Bandarísk gíynanmynd frá 1965 gerð eftir samnefndu leikriti eftir Marc Camoletti. Leikstjóri John Rich. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jerry Lewis og Thelma Ritter. Fréttaritari í París á vingott við þrjár flugfreyjur. Allt gengur að óskum þar til áætlanir stúlknanna fara úr skorðum og starfsbróðir fréttamannsins reynir að gera sér mat úr ástandinu. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 22.45 Illvirki og fómarlamb (Tadort: Táter und Opfer). Þýsk sakamála- mynd gerð fyrir sjónvarp. Leik- stjóri: Ilse HofEmann. Aðalhlut- verk: Karin Anselm, Christoph M. Ohrt og Maja Maranow. Ung stúlka hafnar aðstoð lögreglunnar og maður finnst myrtur í bifreið sinni. Hanna Wiegand lögreglu- foringi, sem annast rannsókn málsins, kemst fljótlega á snoðir um undarleg tengsl stúlkunnar og hins látna. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.25 Dagskrárlok. Útvazp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðs- dóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. „Morgun- söngur trúðsins" eftir Maurice Ravel. Cécile Ousset leikur á píanó. b. „Lærisveinn galdra- meistarans" eftir Paul Dukas. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur; Ernest Ansermet stjónar c. Tvær rómönsur op. 28 eftir Wil- helm Stenhammar. Arve Tellefsen leikur á fiðlu með Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins; Stig Westerberg stjómar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um er- lend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Af stað. Sigurður T. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Forleik- ur og dansar úr „Seldu brúðinni" eftir Bedrich Smetana. Konung- lega fílharmoníusveitin í Lundún- um leikur; Rudolf Kempe stjórnar. b. „Boðið upp í dans“, konsertvals eftir Carl Maria von Weber. Sin- fóníuhljómsveit Berlínarútvarps- ins leikur; Ference Fricsay stjómar. 15.30 íslandsmótið í knattspyrnu. Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson lýsa leikjum í lokaumferð keppni fyrstu deildar karla á Islandsmótinu í knatt- spyrnu. (Einnig útvarpað í dag- skrárliðnum „Við rásmarkið" á rás tvö). 16.00 Fréttir. 16.05 fslandsmótið í knattspyrnu, framhald. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þátt- um sumarsins frá Austurlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 17.00Íþróttafréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vem- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. Útvarp - Sjónvaip Veðrið 17.40 Frá tónleikum í Norræna hús- inu 10. janúar sl. Svava Bem- harðsdóttir leikur á víólu og David Knowles á sembal og píanó. a. Gömbusonata nr. 1 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Sonata per la Grand’ Viola eftir Niccolo Paganini. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Hall- dórsson les (9). 20.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 Þegar ísafjörður fékk kaup- staðarréttindi. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Aður útvarpað 18. ágúst sl.) 21.30 íslensk einsöngslög. Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björnsson og Eyþór Stefáns- son; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. inu“ eftir Jóhannes Helga. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Fimmti og síðasti þáttur: „Dóm- þing“. (Endurtekið frá sUnnudegi, þá á rás eitt.) 22.55 Svifílugur. Stjómandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt, með Gunnlaugi Sigfússyni. 03.00 Dagskrárlok. Bylgjan 08.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 09.00 Bjarni Ólafur og helgin fram- undan. Bjarni Ólafur Guðmunds- son stýrir tónlistarflutningi til hádegis, lítur yfir viðburði helgar- innar og spjallar við gesti. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. Jón Axel Ólafsson fer á kostum í stúdíói með uppáhaldslögin. Frétt- ir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Lokaundirbúningur vegna vin- sældalista sem verður birtur í fyrsta sinn á þriðjudag í næstu viku. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Vilborg Halldórs á laugar- dagssíðdegi. Notaleg helgartón- list og kveðjur. Fréttir kl. 18.00. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986. Vínarstrengjakvartettinn leikur Strengjakvartett ópus 3 eft- ir Alban Berg. Stjóm upptöku: Tage Ammendmp. 21.15 Masada. Sjötti þáttur. 22.05 í sjón og raun - Sigurður Nordal. Endursýning. Séra Emil Björnsson ræðir við dr. Sigurð Nordal prófessor sem talar opin- skátt um líf sitt og ævistarf á sviði íslenskra fræða' og bókmennta. Þátturinn var fmmsýndur árið 1969. 23.00 Dagskrárlok. Útvarp ras n 13.30 Krydd í tilveruna. 15.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannes- son og Samúel Öm Erlingsson lýsa síðari hálfleikjum í lokaumferð annarrar deildar íslandsmótsins í knattspymu. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Útvarp? rás 1, sunnudag kl. 13.15: Dagskrá í tilefni aldar- afmælis Sigurðar Nordal Á rás 1 á morgun, sunnudag, kl. 13.15, er dagskrá í tilefhi aldaraf- mælis Sigurðar Nordal ))ann dag. Dagskráin nefnist „Til Islands og lífsins leyndarfullu dóma“. Gunnar Stefánsson tók dagskrána saman. Nokkrir aðilar munu fjalla um störf Nordals og má þar m.a. nefria Jónas Kristjánsson, forstöðumann Ámastofnunar, Véstein Ólason pró- fessor, Pál Skúlason prófessor, Pál Valsson bókmenntafræðing og Áma Sigurjónsson bókmenntafræðing. Einnig verða flutt brot úr ræðum og ávörpum Sigurðar sjálfs sem varðveitt em í safni útvarpsins. Sjónvarp kl. 22.45: Þýsk sakamálamynd Seinni mynd sjónvarpsins í kvöld heitir Illvirki og fómarlamb (Tater und Opfer) og er það þýsk sakamála- mynd, gerð fýrir sjónvarp. Leikstjóri myndarinnar er Ilse Hofímann og með aðalhlutverkin fara Karin Ans- elm, Christoph M. Ohrt og Maja Maranow. Myndin fjallar um mál sem Hanna Wiegand lögregluforingi er að rannsaka. Hún er kölluð í íbúð ungr- ar stúlku sem er slösuð en stúlkan hafiiar aðstoð lögreglunnar. Daginn eftir finnst myrtur maður í bifreið. Fljótlega kemst lögreglukonan að því að tengsl em milli þessara tveggja persóna og fáum við að fylgj- ast með hvemig Hanna stendur að því að upplýsa málið. Þýðandi myndarinnar er Veturliði Guðnason. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. UtvarprásII 10.00 Morgunþáttur, í umsjá Kristj- jáns Sigurjónssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Listapopp, x umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Við rásmarkið, þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Aðalefni þáttarins er lokaumferð fyrstu deildar íslandsmótsins í knattspyrnu. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin. Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason stjóma þætti um nýja rokktónlist, inn- lenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna framsækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall. Vemharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja í haf- 18.30 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins, Randver Þorláks og fleiri bregða á leik. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir og hin hliðin. Fréttimar og fólkið sem kemur við sögu. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið og tónlistin svíkur heldur engan. 23.00 Nátthrafnar Bylgjunnar, Þor- steinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson halda uppi fjörinu. Sunnudagur 14 september ________Sjónvaip____________ 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar (Mickey and Donald). 20. þátt- ur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Bjargið. Endursýning. íslensk sjónvarpsmynd sem tekin var að vorlagi í Grímsey. Nokkur böm fá að fara í fyrsta sinn í eggjaferð út á bjarg. Þulur Hallgrímm- Thor- steinsson. Umsjón og stjóm: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu vorið 1983. __________Bylgjan_______________ 08.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 09.00 Jón Axel á sunnudegi. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Einars Sig- urðssonar. Fréttir kl. 12.00. 12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins og Randver Þor- láks (endurtekið frá laugardegi). 13.00 Rósa á rólegum nótum. Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa mús- íkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árang- ur á ýmsum sviðum. 17.00-19.00 Tónlist og kveðjur fyrir ungt fólk, þeirra eigin flóamark- aður, viðtöl og getraunir. Sigrún Þorvarðardóttir. 19.00-21.00 Jóhanna Harðardóttir á sunnudagskvöldi. Jóhanna segir furðufréttir og missannar sögur í bland við góða tónlist. 21.00-23.00 Tónlist í dagskrárlok. (í framtíðinni flytur Bylgjan kon- serta popphljómsveita á þessum tíma). Veðrið í dag verður fremur hæg norðan- og norðaustanátt á landinu, á Norður- og Norðausturlandi verður skýjað að mestu og sums staðar þokubakkar við ströndina en víðast léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti 4-9 stig norðan- lands og 9-13 syðra. Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir skýjað 9 Galtarviti léttskýjað 8 Höfh léttskýjað 9 Kefla víkurfl ugv. léttskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 12 Raufarhöíh skýjað 6 Reykjavík léttskýjað 9 Sauðárkrókur súld 4 Vestmannaeyjar léttskýjað 9 Bergen skýjað 10 Kaupmarmahöfn léttskýjað 15 Osló skúrir 12 Stokkhólmur skýjað 12 Þórshöfn rigning 8 Algarve léttskýjað 24 Amsterdam léttskýjað 15 Aþena léttskýjað 28 Barcelona þokumóða 23 (Costa Brava) Berlín mistur 16 Chicago alskýjað 13 Feneyjar léttskýjað 22 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 14 Glasgow LasPa’nas mistur 12 léttskýjað 24 (Kananevjar) London skýjað 16 LosAngeles skýjað 17 Lúxemborg rigning 10 Madrid skýjað 24 Malaga skýjað 27 (CostaDelSol) Mallorca skýjað 26 (Ibiza) Montreal rigning 21 New York þokiunóða 22 Nuuk alskýjað 6 París rigning 12 Róm skýjað 27 Vín léttskýjað 19 Winnipeg skýjað 9 Valencia léttskýjað 29 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 172 - 12. september 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,920 41,040 40,630 Pund 59,702 59,877 60,452 Kan. dollar 29,476 29,562 29,122 Dönsk kr. 5,1480 5,1631 5,2536 Norsk kr. 5,4864 5,5024 5,5540 Sænsk kr. 5,8179 5,8349 5,8858 Fi. mark 8,1701 8,1941 8,2885 Fra. franki 5,9628 5,9803 6,0619 Belg. franki 0,9413 0,9440 0,9591 Sviss. franki 24,0000 24,0704 24,6766 Holl. gyllini 17,2819 17,3325 17,5945 Vþ. mark 19,4964 19,5536 19,8631 ít. líra 0,02826 0,02834 0,02879 Austurr. sch 2,7733 2,7814 2,8220 Port. escudo 0,2737 0,2745 0,2783 Spá. peseti 0,2980 0,2988 0,3037 Japansktyen 0,26072 0,26149 0,26272 írskt pund 53,656 53,814 54,641 SDR 48,9321 49,0767 49,1764 ECU 41,0080 41,1282 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. \ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.