Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. 7 Stjómmál Austuriand: Svenir og Egill í prófkjörsslag Á kjördæmisþingi sjálfstæðismanna á Austurlandi, er haldið var í Hótel Valaskjálf um helgina, var ákveðið að efha til prófkjörs í kjördæminu í lok október. Báðir þingmenn flokksins á Austurlandi, Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson, ætla að gefa kost á sér. Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri á Vopnafírði, er skipaði þriðja sæti list- ans í síðustu kosningum, gefur hins vegar ekki kost á sér. -EIR Kosningar hjjá Flokki mannsins Kosningar fara fram innan Flokks mannsins 19. október næstkomandi. Kosið verður í landsráð, kjördæmisráð og bæjarráð um allt land og í hverfar- áð í Reykjavik. Þátttaka í kosningunum er heimil öllum flokksfélögum. Kjörskrá verður lokað 15. október. Frestur til að skila inn framboðslistum rennur út 13. okt- óber. -APH Konur komnar í kosningaham Konur eru greinilega að komast í kosningaham þessa dagana. Kven- réttindafélag Islands ætlar að gangast fyrir fúndi nk. fimmtudag sem ber yfir- skriftina Konur í kosningaham. Á fundinn mætir Guðríður Adda Ragnarsdóttir sálfræðingur og ætlar hún að fræða konur um til hvaða að- gerða þær geti gripið til að styrkja stöðu sína innan eigin flokka og í kosningabaráttu. Fundurinn er öllum opinn og verður haldinn að Litlu- Brekku og hefst klukkan 12.00. -APH ER FLUTTUR Smiðjuvegi 4e, c-götu, á horni Skemmuvegar. Símar 79866 og 79494. Sama hús, sami sími, sama lága verðið. VISA tuooconu VERSLIÐ ODYRT ★ Nýjar vörur beint frá framleiðanda án milliliða og þess vegna er verðið lægra. Opið alla virka daga frákl. 10-18.00 nema föstudaga frá kl. 10-21.00 og laugardaga frá kl. 10-16.00. Q 2 LU 00 :0 QC 00 o NÝTT LAND, Vatteraðar úlpur, S-M-L-XL, kr. 1490,- Peysa, akryl, S-M-L, kr. 1390,- Gallabuxur, þykkar, nr. 3Q-36, kr. 1290,- Herrajoggingpeysur, S-M- L, kr. 990,- Gallabuxur, nr. 28-34, kr. 1290,- Dömu-Mikki mús jogging- peysur, kr. 990,- Dömuflauelsbuxur, nr. 28-34, kr. 1490,- Barnaúlpa, nr. 1-5, kr. 1090,- Barnabuxur, nr. 1-5, kr. 990,- Vatterað Barnasamfestingar, nr 1-5, kr. 1290,- Barnastígvél, nr. 28-40, nr. 29-35, kr. 390,- nr. 36-40, kr. 490,- Þykk skyrta, 20% ull, nr. 39-44, kr. 690,-' Barnapeysur, kr. 590,- He-men jogginggallar, kr. 890,- Drengjaúlpur, vatteraðar, kr. 1390,- Herrastlgvél, kr. 690,- Barnajogginggallar, kr. 890,- o.m.fl. SMIÐJUVEGI 2, SIMAR 79866 og 79494, KOPAVOGI Útsölumarkaður að Suðurlandsbraut 8 Ath. Allar plötur sem ekki eru á útsölunni seljast með 10-30% afslætti á meðan útsalan stendur yfir. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, S. 84670. FALKINN LAUGAVEGI 24, S. 18670.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.