Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. 23 Óska eftir stúlku til að gæta 2ja drengja ca 3 tíma 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 621900 á daginn og eftir kl. 17 í síma 72969. Elsabet. Get tekið börn í pössun hálfan eða all- an daginn, er í Engihjalla, hef leyfi. Uppl. í síma 45975. Tek að mér börn í gæslu allan daginn, hef leyfi, er í vesturbæ í Kópavogi. Uppl. í síma 46362. ■ Einkamál Hæ, við erum 2 konur, 36 og 49 ára, og óskum eftir að kynnast vel stæðum mönnum, 40 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DV, merkt „Konur“, fyrir 10. okt. P.S. Menn utan af landi, verið ekki hræddir að skrifa til okkar. 47 ára myndarlegur maður óskar eftir kynnum við góða konu sem til væri í sameiginlegt heimilishald. Æskilegur aldur 35-48 ára. Fyllsta trúnaði heit- ið. Sendið nafn og síma til DV, merkt „Heiðursmaður", fyrir föstudagskv. Tek að mér öll verkefni, möguleg og ómöguleg. Tilboð sendist DV, merkt „Verkefni". ■ Keimsla Málið sjáll jólagjafirnar.Taulitir, púff- litir, lakklitir og mikið af áteiknuðu efni. Námskeið að byrja. Saumaspor- ið, Nýbýlavegi 12, sími 45632. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Óska eftir einkatímum í stærðfræði. Uppl. í síma 19564. M Safnaiirm_______________ Verðlistar 1987: Afa Skad 540, Afa V. Evrópa 2100, Facit 915, Siegs Norden 418, ný frímerki frá Færeyjum og Álandi. Umslög fyrir útgáfuna 29.9. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 a, sími 11814. M Skemmtardr Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt Island, í einka- samkvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í tíma í síma 42878. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaf. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa og húsgagnahr. Áratugareynsla og þekking. Símar 28345,23540,77992. Hreinsgerningaþjónusta V aldimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438 Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. Þjónusta Múrverk - flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Tveir vanir húsasmiðir m/meistararétt- indi geta tekið að sér verkefni strax, úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436 og 666737. Verkstæðisþj. Trésmíði-járnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Málningarvinna, hraunum - málum - lökkum. Fagmenn, V. Hannesson, sími 78419 og 622314. Tek að mér verkefni í flísalögnum (múrari). Uppl. í símum 20779 og 7.3395 eftir kl. 19. M Líkainsrækt Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sól- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perurnar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða, þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Galant turbo ’85. s. 79024, Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, Galant GLX ’85. s. 686109, Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’85. s. 33309, Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasimi 73232, bílasími 985-20002. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukiör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar. R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. M Iimrömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ■ Klukkuviögerðij Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum. Sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. M Húsaviögerðir Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. Til sölu Spanspennar: Einföld og góð aðferð til að nota 220 v. tæki, t.d. sjónvörp og rafmagnsverkfæri, þar sem ekki er aðgangur að 220 v. rafmagni. Digital- vörur, Skipholti 9, sími 24255. Verslun 3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpartæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Vetrarkápur í miklu úrvali, einnig gab- erdinefrakkar með hlýju fóðri í miklu litaúrvali, allt á okkar þekkta, lága verði. Verksmiðjusalan, Skólavörðu- stíg 19, inngangur frá Klapparstíg, sími 622244. Ný verslun okkar að Skólavörðustíg 43 er nýopnuð með miklu vöruvali, simi 14197. Póstsend- um. Næg bílastæði. Opið laugardaga. Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Simi 77960 Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á íslandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Frábæru Kingtel simarnir komnir aftur, • endurval á síðasta númeri • tónval/púlsaval • elektronisk hringing • ítölsk útlitshönnun • stöðuljós • þagnarhnappur • viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði. Sendum samdægurs í póstkröfu. Digital-vörur hf., Skipholti 9, símar 24255 og 622455. Franska linan. Kvenbuxur kr. 875, kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margt fleira á hreint ótrúlegu verði. Ceres, Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433. Littlewoods vörulistinn, haust/vetur ’86 til ’87. Verð kr. 200 sem endurgreiðist við fyrstu pöntun. Sendum í póst- kröfu. Uppl. í símum 656585 og 656211. ■ BOar tQ sölu International 4x4 fjallabíll til sölu, hentar vel til skólaaksturs, allur upp- tekinn, með dísilvél og mæli. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Hlíð, Borgartúni • 25, sími 12900 og 17770. Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar, ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg., hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher Price, Playmobil leikföng, Britains landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur. Eitt mesta úrval landsins af leikföng- um. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Koralle-sturtuklefar. Eitt mesta úrval af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum, 70x70, 80x80, 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 686455. Fjarstýrður bensínbill, sá eini sinnar tegundar, sá allra besti á landinu. Bíllinn er alveg ónotaður, samansett- ur og með öllu, þ.e. mjög kraftmikilli vél og fjarstýringu. Á sama stað er til sölu BMX torfæruhjól. Uppl. í síma 36027 eftir kl. 19. Datsun Silvia árg. ’80 til sölu, ekinn aðeins 44 þús. km, mjög góður og fall- egur bíll. Uppl. i síma 641420 og 44731 eftir kl. 19. Ýmislegt HANDBÓK SÆLKERANS Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934. ■ Þjónusta Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skímarkjóla. Ath. nýir kjólar. Brúðarkjólaleiga Katrínar Oskarsdóttur, sími 76928.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.