Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. 11 ítilefni opnunan í dag opnum viö Kaupstað, - nýja verslun í Mjódd þar sem verslunin Víðir var áöur til húsa. í tilefni dagsins höfum viö útbúiö Ijúffenga villikryddaöa lambasteik sem þú matreiöir á örfáum mínútum - og heldur þér óvænta veisluávirkumdegi! Og pannig viljum viö helst alltaf hafa þaö! Meðfyrstaflokksmatvöru, hagstæöu veröi, fjölbreyttu vöruvali og lipurri þjónustu leggjum viö grunn aö skemmtilegri verslun, gerum hversdagsmatinn Ijúffengari og veröum áfram í broddi fylkingar þegar þú gerir þér virkilegan dagamun meö hráefni og sælkerafæöi sem hvergi fæst annars staöar! VeislutilboÖ: Lambakjöt af nýslátmðu kr. 198.- pr.kg. Þú velur læri, hrygg eöa bóg af nýslátruðu fjallalambi, villikryddað og tilbúið beint í ofninn. Villisósa frá TORO, grænmeti frá SÓL hf. o.fl. meölæti átilboðsverði, sáraeinfaldar matreiðsluhugmyndir á sérstöku blaði og útkoman veröur dýröleg Kaupstaðarveislalýrir hlægilegt verö. Þú færö Kaupstaðarsteik með öllu á þessu frábæra tilboðsveröi fram á laugardag. Láttu sjá þig! 01 STAÐUR I MJODD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.