Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog LáM * Krulli Ég bj argaði sem betur fer einum bjór. M Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir f ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. í Fossvogshverfi er til leigu 2ja herb. íbúð, leigutími frá 1. okt. til 31. maí ’87, fyrirframgreiðsla 3 mán. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur", fyrir laugard. nk. Herb. til leigu nálægt Sjómannaskól- anum, með aðgangi að eldhúsi, snyrt- ingu og síma. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 13909 milli 17 og 18 og e.kl. 20. Herbergi á besta stað í miðbænum til leigu, algjör reglusemi og góð um- gengni skilyrði, fyrirframgreiðsla. . Uppl. í síma 24571 milli kl. 18 og 20. s* Tökum í geymslu, fyrir sanngjarnt verð, í upphituðu húsnæði, tjald- vagna, mótorhjól, skellinöðrur, búslóð o.fl. Uppl. í símum 17694 og 620145. 3ja herb. íbúð til leigu, leigutími 1 ár til að byrja með. Uppl. um mánaðar- greiðslur + fyrirframgreiðslu sendist DV fyrir mánudaginn 6.10., merkt „C- 1309“. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 71780. 3ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77569. ■ Húsnæði óskast * Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavik eða Kópavogi, einhver fyrirframgreiðsla möguleg, hægt er að veita heimilishjálp ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1318. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá 10. okt. Orugg- ar mánaðagreiðslur. Erum reglusöm , með eigin atvinnurekstur. Vinsamleg- ast hringið í síma 622648 eftir kl. 18. Sextug kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem næst Borgarspítalanum. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 72990 eftir kl. 17. Tvær ungar konur í góðum stöðum óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi í umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 25662 eftir kl. 19. Herbergi með snyrtingu og sérinngangi óskast, einhver fyrirframgreiðsla, al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 75562. Reglusöm stúika, tvölvunarfræðingur að mennt, óskar eftir 2ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 32352 eftir kl. 17. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Algjör reglusemi og skilvísum mánað- argreiðslum heitið, greiðslugeta u.þ.b. 15 þús. S. 75573 eftir kl. 19. Ungur maður óskar að taka gott herb. á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1317 Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi í Reykjavík strax. Uppl. í síma 30636 milli kl. 18 og 20. Óska eftir að taka á leigu íbúð mið- svæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 23745. ~ Óska eftir herbergi hjá fullorðinni konu sem ekki getur verið ein og þarf einhverja aðhlynningu. Uppl. í síma 31008 í dag. Flækju- fótur Óska eftir 3ja herb. íbúð í 4 til 6 mán., erum 2 í heimili, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 37916 eftir kl. 19. SOS. Mæðgur í brýnni þörf fyrir hús- næði í Reykjavík strax, 2ja til 3ja herb. Uppl. í síma 18076. Trésmiður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 45794 eftir kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu hús, má þarfnast lag- færinga. Uppl. í síma 92-4417. Óska eftir að taka á leigu herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 71333.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.