Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÖBER 1986. 29 v. Allar hliðar á Mónakóprinsessu: Heimildarmynd um ævi Stefaníu Ef þú ert í vandræðum með að fylgja eftir öllum breytingum á framaferli Stefaníu Mónakóprins- essu þá verður þér gert auðveldara fyrir á næstunni. Prinsessan hefur nefnilega ákveðið að framleiða heimildarmynd um ævi- skeið sitt. Upptaka myndarinnar mun vera í höndum Frédéric Mitter- rand, sem er frændi forsetans franska. Kvikmyndin á að sýna Stefaníu syngjandi, Stefaníu dansandi, fyrir- sætuna Stefaníu og Stefaníu hvers- dags þegar hún er ekki að sinna viðskiptaerindum. Prinsessan hefur fylgt eftir vel- gengni sinni með laginu „Hurricane“ sem náði fyrsta sæti vinsældalista í Evrópu og gefið var út á plötu. Og fyrirtækið hennar, „Pool Position", sem framleiðir íþróttaföt, seldi fatn- að fyrir um eina milljón dollara á síðasta ári. Þótt Rainier prins sé nú ekki meira en svo ánægður með dóttur sína, Stefaníu, hennar lífsstíl og þessa nýjustu fyrirætlan, er hún sjálf hæstánægð með að líkjast mömmu sinni, Grace, og feta í hennar fótspor. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Orrahólum 3, 1. hæð A, þingl. eigandi Óli Ragnar Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1986 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Tunguseli 7, íb. 4-1, þingl. eigandi Bem- harð Schmith, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1986 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendureru ÓlafurGústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Reykjavíkurflugv., flugskóli, tal. eigandi Helgi Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1986 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan I Reykjavík. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. getrmina- VINNINGAR! 6. LEIKVIKA - 27. SEPTEMBER 1986 VINNINGSRÚÐ: 1 1 2-111-2X1-XX1 I. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 14.350,- 1233 + 42576(4/10) 97681(6/10) 184370(4/10) 202330(9/10) 3974 43435(4/10) + 102362(6/10) + 200347(10/10) 552650(1/10) 6284 45042(2/11,6/10) + 102442(6/10) 200891(9/10) + 6521(1/10) + 45585(4/10) + 125062(6/10) 200970(13/10) + Úr 5. viku: 6534(2/10) + 46126(4/10) 126103(6/10) 201151(10/10) 100949(6/10) + 8040 56264(4/10) + 126105(6/10) 201264(2/11.18/10) 100952(6/10) + 8724 58781(4/10) 126199(6/10) 201704(2/11,30/10) 100993(6/10) + 11205(1/10) 95398(6/10) 126201(6/10) 202027(8/10) 101145(6/10) + 12366 + 96430(6/10) 127563(6/10) 202041(8/10) 101623(6/10) + 15038 97060(6/10) 127935(6/10) 202042(8/10) 15761(1/10) 97467(6/10) 130291(6/10) + 202321(11/10) + 42574(4/10) 97567(6/10) 130420(2/11,10/10)+ 202324(13/10) + 2. VINNINGUR: 10 RÉTTIR, kr. 427,- 594 4004 5530 7731 12155 15374 42657 44641 + 791 + 4005 5595 8385 12501 15672 42952 44646 + 1018 4040 5691 8395 12968 15694 43241 44741 1237 + 4041 5708 8485 13002 15738 43352 + 45027 + 1244 + 4050 5748 + 8767 13363 + 15760 43359 + 45045 + 1322 4285 6154 + 8797 13641 + 15762 43380 + 45055 + 1326 4286 6261 8962 13834 40042 43441 + 45158 1344 4353 6281 9608 + 13967 40102 43447 + 45163 + 1363 + 4434 6494 10806 14024 40340 43449 + 45239 1750 4535 6532 + 11116 + 14754 + 40395 43559 + 45352 1775 4560 6622 + 11145 14860 41006 43627 45430 2149 + 4940 6623 + 11173 14992 41138 43664 45514 2153 + 5290 7076 + 11533 16536 + 41427 44374 45550 2325 5334 + 7401 11816 + 16552 + 41568 44412 45662 + 3630 5343 7452 + 11997 16569 + 41631 + 44421 46077 3892 5471 7505 12075 15315 42252 44550 46204 46288 54082 60825 98374 125424 127936 200298 526400 46325 54109 61035 99056 125505 127937 200346 543302 46663 + 54207 + 61487 + 99359 125636 127938 200348 + 543306 46899 54300 61492 + 99567 125655 128301 200835 543310 47013 + 54315 + 95415 99627 125731 128597 201085 543314 47189 54835 95568 99648 125818 + 128680 + 201824 543616 47439 54891 95572 99842 125839 + 128919 201933 544241 47532 55224 95727 100165 + 125840+ 128937 202006 544251 47814 55287 95770 100177 125841 + 129129 202010 550527 47982 55376 + 95840 100269 125856 + 129142 202011 550433 47986 55503 95983 100766 125882 + 129466 202089 552623 48255 55720 96030 100777 125887 + 129539 202336 552651 48355 55859 96032 100809 125968 + 129679 202351 552653 48356 56006 + 96422 100866 + 125997 + 129875 + 202463 552657 48450 56265 + 96427 101001 125998 + 129952 202465 552663 48560 56266 + 96428 101062 126104+ 129953 202467 49039 56814 96429 101511 126106 + 129954 202602 Úr5. viku 49417 57424 96449 101895 126107 + 130079 202563 10146 + 49688 57426 + 96453 102226 + 126154 130254 + 202659 13174+ 49851 57512 96521 102364 + 126175 130268 + 202669 13175 + 50007 57533 96606 102417 126312 130269 + 202680 48129 + 50008 57576 96818 + 102420 126323 130273 + 202687 52954+ 5048? + 57929 97057 102458 + 126577 130279 + 203040 58948 + 50861 + 58142 97059 102460 + 126662 130337 + 203048 98833 + 51003 + 58780 97061 102469 + 126808 130340 + 203162 98953 + 51633 58782 97063 102480 + 126866 130342 + 203280 100950 + 52139 58943 97069 125002 + 126960 130347 + 207087 100954+ 52233 + 59017 97149 125007 126996 130348 + 207193 100955 + 53360 59314 + 97404 125049 127072 130397 + 207171 101144 + 53438 59499 + 97460 125088 127034 130406 + 207174 101218 + 53835 59532 + 97491 125212 + 127251 130421+ 208851 101237 + 53876 + 59845 97500 125215 + 127315 167860 + 209629 101239 + 53926 59991 + 97540 125281 127436 + 167888 + 209699 101625 + 53977 60097 99778 + 125297 127841 184348 209775 54041 60373 98075 125334 127843 184587 209776 = 2/10 54055 60738 98143 125399 127934 200113 109977 = 4/10 íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kærufrsstur er til mánudagsins 20. október 1386 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skrillegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.