Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nýtl - nýtt. Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir! Höfum opnað nýjan markað með skíðavörur og hljómflutnings- tæki. Tökum í umboðssölu allar- skíðavörur, hljómtæki, video, sjón- vörp, bíltæki, tölvur o.fl. Ath., mikil eftirspurn eftir tækjum. Verið vel- komin. Verslunin Grensásvegi 50, sími 83350. Vegna eftirspurnar vantar i umboðs- sölu video, sjónvörp, hljómtæki, útvörp, stök bíltæki, örbylgjuofna, ljósmyndavélar. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c, sími 31290. M Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Fataskápur úr ljósri eik til sölu, 2ja m breiður með rennihurðum, nýlegur, verð 20 til 25 þús. Uppl. í síma 73133 eftir kl. 19. Rúm, skápur (með innbyggðu skrif- borði) og náttborð til sölu. Allt vel með farið og í sama stíl, selst ódýrt. Uppl. í síma 14192 eftir kl. 17. Sófasett + borð, hillusamstæða, síma- borð, hjónarúm, svefnbekkur, hom- skápur, Ijós, lampi, eldhúsborð + 4 stólar, selst á góðu verði. Sími 31884. Sófasett, 3 + 2+1, ásamt sófaborði og hornborði til sölu, vel með farið, verð ca 50 þús. Uppl. í síma 24960 til kl. 18 og 12228 eftir kl. 18. Til sölu leðursófasett, hillusamstæða, sjónvarp og svefnsófar. Uppl. í síma 71780. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu, fæst á gjafverði. Uppl. í síma 30762. Leðursófasett tii sölu, hornsófi og 2 stólar. Uppl. í síma 93-8467. Rekkjuhjónarúm til sölu. Á sama stað V-2000 video. Uppl. í síma 71937. Stuðlabergsstólar og borð til sölu og ódýrt sófasett. Uppl. í sima 673017. Vel með farið sófasett, 3 + 2 +1, til sölu. Uppl. í síma 92-2382 eftir kl. 19. Óska eftir að fá gefins húsgögn. Uppl. í síma 72138 eftir kl. 18. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30 sími 44962. Rafn 30737. Pálmi 71927. ■ Tölvur Amstrad tölva. Til sölu vel með farin Amstrad heimilistölva með innbyggðu segulbandi, diskadrifi, 64k auka- minni, ljósapenna, prentarakapli og fiöldanum allan af forritun (Tasword ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureikn- ir, pascal, leikir) og miklu af góðum bókum. Uppl. í síma 43213 e. kl. 18. Lítið notuð BBC B tölva með skjá, prentara, diskettudrifi, innbyggð ís- lensk ritvinnsla til sölu, bækur og ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma 93-5657. Ath. Apple eigendur, félagsmenn. Fundur í kvöld kl. 20 í Ármúlaskóla, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Atari 130 XE með diskdrifi til sölu. Uppl. í síma 92-6906. Óska eftir Apple lle án drifs og skjás. Uppl. í síma 82476 milli kl. 17 og 18. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Sækjum og sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Óska eftir að kaupa litsjónvarp. Uppl. í síma 52466. ■ Ljósmyndun CANON T-70 til sölu m/Canon 35-70 mm zoomlinsu. Gott verð. Uppl. í síma 18091. Canon T70 með tösku og flassi til sölu, ný, lítið notuð, hagstætt verð. Uppl. í síma 92-8341 eft.ír kl. 19. ■ Dýrahald Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt nýju frönsku línuna í gæludýramat? GUEUL’TON, gæðafæða á góðu verði. Heildsöludreifing, sími 38934. Hestamenn athugið. Úrvals haust- og vetrarbeit á ræktuðu og girtu landi, aðeins 20 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 611536. Purina-umboðið tilkynnir: Eigum til á lager Purina dúfnafóður á góðu verði. Komið eða hafið samband. Purina- umboðið, Súðarvogi 36, sími 37410. Hesthús. Til sölu nýlegt og vandað hesthús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 46173 og 50163. Tveir básar í nýlegu hesthúsi í Víðidal til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1304. ■ Vetrarvörur Pólaris SS vélssleði ’84 til sölu, lítið notaður og vel með farinn. Verðtilboð. Uppl. í síma 651143 e. kl. 20. ■ Hjól Honda CX. Til sölu Honda CX 500 E árg. ’81, ekin 24 þús. km, útlit og ástand gott. Uppl. í síma 19360 milli kl. 18.30 og 20. Suzuki 550 GT árg. ’76 til sölu, ekið 14 þús. km, sprautað i vor, verð kr. 60 þús., staðgreiðsluverð kr. 50 þús. Uppl. í síma 77099 eftir kl. 18. Motocross hjól til sölu, Yamaha YZ 250 árg. '83, vatnskælt. Uppl. í síma 98- 2982. Nýlegt 10 gíra reiðhjól óskast. Stærð 26-27 tommu. Staðgreiðsla. Sími 84979. Vil kaupa Hondu MT, verð undir 20 þús., má vera biluð. Uppl. í síma 611005 eftir kl. 15. Honda MT ’82 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 686656. ■ Til bygginga Mótatimbur, steypustál, þakjárn, þak- pappi til sölu. Úppl. i síma 686224. ■ Byssur Skotveiðifélag íslands boðar fræðslu- fund miðvikud. 1. okt. nk. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-götu. Áhugamannaspjall um gæsir, gæsa- veiði, gervigæsir, gæsaflautur o.fl. Gæsaplatan spiluð. Komið með flaut- urnar! Videomynd um gæsaveiði. Heitt kaffi og volgar veiðisögur. Fræðslunefndin. Til sölu haglabyssa, tvíhleypa under and over, 2 3/4 magnium, einnig 22 kalíbera riffill með kíki, 3-9x32. Hvort tveggja ný vopn. Uppl. í síma 671923 e. kl. 18. M Fyrir veiðimerm Ýsunet. Til sölu ný ýsunet. Uppl. í síma 19573 eftir kl. 16. ■ Fasteignir Verslunarhúsnæði. Til sölu 250 ferm verslunarhúsnæði á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Tilvalið fyrir markaði o.fl. Allt nýuppgert. Laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1308. 25 fm bílskOur til sölu, við Tjarnar- ból, upphitaður, rennandi kalt vatn og mjög góð raflýsing. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1175. Sandgerði. Til sölu stór 5 herb. íbúð, efri hæð + ris, með sér inngangi. Nánari uppl. í síma 92-7741 á daginn. ■ Fyrirtæki Nýtt á söiuskrá: Matvöruverslun í austurbænum, sportvöruverslun, mjög þekkt, sólbaðsstofa, góð tæki, vínveitingastaður í Reykjavík, trésmíðaverkstæði, góð tæki, ásamt fiölda annarra fyrirtækja. Hafið samb. við viðskiptafræðing fyr- irtækjaþjónustunnar. Kaup, fyrir- tækjaþjónusta, Laugavegi 28, 3. hæð, sími 622616. Fyrirtæki. Hér er tækifæri til að eign- ast eigið fyrirtæki, lítil heildverslun með lítinn lager, umboð og gott hús- næði, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 83350 eða 42873. Óskum éftir að kaupa lítið fyrirtæki, helst á sviði verslunar eða þjónustu, margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1314 Trésmíðaverkstæði, sem er miðsvæðis í Rvík, til sölu, vel búið tækjum. Haf- ið samband við Hólmar í síma 19540 eða 19191 milli kl. 9 og 17. Dexion hiliuuppistöður til sölu, mikið magn fyrir lagera, selst á halfvirði, allt nýtt. Uppl. í síma 28266. ■ Bátar Appolo skúta, 16 fet, til sölu. Tvöfaldur plastskrokkur, fellikjölur, álmastur, stýri, segl, taugar og allt sem þarf til að sigla. Skútan er sem ný og selst ódýrt. Skipti möguleg á 10 feta bát eða bíl. Uppl. í síma 76089. Til sölu 3ja tonna bátur.vél Petter 24 hestöfl, vatnskæld, 3 rafmagnsrúllur, cb talstöð, vhf talstöð, dýptarmælir og lóran. Uppl. í síma 96-61717 eftir kl. 17 á daginn. Björgunarbátur, lóran, radar, gas- eða olíumiðstöð óskast til kaups, ætlað í 25 feta hraðfiskibát. Uppl. í síma 76253 e. kl. 18. Sportfiskibátur. Til sölu fallegur, 20 feta sportfiskibátur ásamt bátakerru, vél BMW dísil, 136 hö., keyrð 160 tíma. Uppl. í síma 91-72414. ■ Vídeó Tilboð mánaðarins: Takir þú 3 spólur færð þú videoið frítt í 1 sólarhr., sem sagt 3 spólur + video kr. 540. Mikið úrval af spólum, einnig óperur + ball- ettspólur. Krist-nes, Hafnarstræti 2, s. 621101. K-video, Barmahlíð 8, s. 21990. Leigjum einnig 14" sjónvörp. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fiölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. BÆJARVIDEO. Allar nýjustu mynd- irnar, leigjum út myndbandstæki. „Sértilboð": þú leigir videotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæj- arvideo, Starmýri 2, sími 688515. Video - Stopp. Donald sölutum, Hrísa- teigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tækþ tilboð sunnudaga- miðvikudaga. Avallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Allar nýjustu myndirnar í VHS, ísl. texti, úrval eldri mynda. Tækjaleiga. Söluturninn Video-gæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, s. 38350. Vídeóleiga óskar eftir umboðsaðilum á Laugavatni og Breiðdalsvík. Prósent- ur í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1298 Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur á kr. 550. Söluturninn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380. Videoleiga, VHS myndir og fleira til sölu. Sími 73209 og 20986. ■ Varahlutir Dísilvélar, framhásingar USA. Er á för- um til Bandaríkjanna eftir 10 daga. Tek að mér að útvega dísilvélar, sjálf- skiptingar, framhásingar, millikassa, boddíhluti og margt fl. fyrir ameríska bíla, hef mjög góð sambönd og get útvegað hluti á mjög lágu verði, sé um að koma hlutum til landsins og leysa úr tolli. Nánari uppl. í síma 92- 6641. Rússajeppi, UAZ, árg. ’78, með góðri vél, einnig alls konar varahlutir, nýir og notaðir, til sölu: gírkassar- milli- kassar-hásingar-drifsköft-öxlar- startarar-alternatorar, heil vél o.fl., einnig vökvaslöngur, startarar o.fl. í CASE og ZETOR. Til sýnis laugard. 27. sept., eftirhádegi, að Súðarvogi 16. Bílvirkinn, símar 72060 og 72144. Fair mont ’78, Audi 100 LS ’77 og ’78, Cort- ina ’79, Datsun Cherry ’81, Volvo 343 ’78, Polonez’ 81, Golf ’76, Passat ’75, Datsun 120 Y ’78, Opel Kadett ’76 og fleiri. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, símar 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover o.fl. Sím: 78225, heimasími 77560. Varahlutir til sölu í Daihatsu, Subaru, Volvo, Audi og margt fl. Uppl. í síma 96-24634 og 96-26718. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt- um varahluti frá GM - Ford - AMC - Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass- ar, Rancho fiaðrir, vélahlutir, felgur, dekk, van-innréttingar, jeppaspil, flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla '82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Erum að rífa: ’72 Scania 85, frambyggð- an búkkabíl, ’74 Scout, ’83 Subaru, '81 Daihatsu Runabout, ’82 Toyota Co- rolla, ’72-’77 Range Rover, ’84 Fiat Uno, ’78 Citroen GSA, ’74 Peugeot 504. Símar 96-26512 og 96-23141. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Partasalan. Erum að rífa: Toyota Cor- olla ’84, Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Dodge Aspen ’77, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Notaöir varahiutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 53949, bílas. 985-22600. Til sölu varahlutir i Ford Bronco ’73, 8 cyl., hásingar, sjálfskipting, millikassi o.fl. Uppl. í síma 73660. ■ Bflamálun Við auglýsum: Þarftu að láta almála, rétta eða bletta bílinn þinn. Bílaað- stoð býður góða þjónustu í hjarta borgarinnar. Bílaaðstoð, Brautarholti 24, sími 19360. Blettum og aimálum litla ^sem stóra bíla. Sjáum einnig um réttingar. Verð við allra hæfi. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. ■ Bflaþjónusta Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Geri við rafkerfi í bílum, startara, alt- ernatora, rafsuðuvélar, handverkfæri, rafmótora. Tæknivélar sf., rafvéla- verkstæði, Tunguhálsi 5, sími 672830. ■ Vörubflar Vörubilavarahlutir. Eigum á lager mik- ið af varahlutum í Volvo og Scania vörubíla, s.s. vélar, gírkassa, drif, bremsuskálar, fiaðrir, búkka, öku- mannshús, dekk og margt fleira. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími 74320 og 79780. Notaðir varahlutir: vélar, gírkassar, vatnskassi, startari, drif og búkki í Volvo g89 og F86 ’71-’74, Skania 76 ’66-’70. Bílastál, sími 53949 og bílasími 985-22600. Fjaðrir í Volvo og Scania fyrirliggj- andi, nýjar og notaðar, margar gerðir. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320 og 79780. Notaöir varahlutir i: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og Man, ýmsar gerðir. Kaup- um vörubíla til niðurrifs. Sími 45500. ■ Vinnuvélar JCB beltagrafa og vélavagn til sölu. Góð kjör. Bílastál, sími 53949 og bíla- sími 985-22600. ■ Sendflpflar Sendiferðabill til sölu ásamt keyrslu- bréfi. Selst saman eða í hvort í sínu lagi. Á sama stað óskast kassi á sendi- ferðabíl, 2,20x4,50 til 4,70. Uppl. í síma 54659 eftir kl. 19. Sendiferðabíll tii sölu með stöðvarleyfi (hlutabréí), talstöð og mæli, verð 800 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1311. M Bilaleiga__________________________ E.G.-bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- # þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnarumboð, simi 99-3891, Njarð- víkurumboð, sími 92-6626, heimasími 75654. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-rent-bílaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- _ ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 86915. SH bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bílberg bílaleiga, Hraunbergi 9, sími 77650. Leigjum út fólks- og station- v bíla, Mitsubishi Colt, Fiat Uno, Subaru 4x4, Lada 1500. Sími 77650. Ós bilaleiga, simi 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. ■ BOar óskast Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur ýmsar gerðir bíla á söluskrá og á staðinn. ATH. afgirt sýningarsvæði og sýningarsalur. Sækjum bíla í Akra- borg. Bílasalan Bílás, Þjóðbraut 1., Akranes. Sími 93-2622. Golf GTI árg. ’82-’84 óskast. Til greina kemur aðeins vel með farinn bíll. Staðgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1288. Ca 100-150 þús. staðgreitt. Vil bíl á góðu staðgreiðsluverði. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 79732 e. kl. 20. Chevrolet Van eða GMG óskast til nið- urrifs, má vera vélarlaus. Uppl. í síma 96-21233. óska eftir að kaupa Wauxhall Chevette gegn vægri staðgreiðslu. Sími 31254 eftir kl. 17. Óska eftir Golf ’82 gegn staðgr. 190 þús., aðeins góður bíll kæmi til greina. Uppl. í síma 666707 eftir kl. 18. M Bflar til sölu Rússajeppi, UAZ, árg. ’78, með góðri vél, einnig alls konar varahlutir, nýir og notaðir, til sölu: gírkassar- milli- kassar-hásingar-drifsköft-öxlar- startarar-alternatorar, heil vél o.fl., einnig vökvaslöngur, startarar o.fl. í CASE og ZETOR. Til sýnis laugard. 27. sept., eftir hádegi, að Súðarvogi 16. Volvo 145 station til sölu, árg.’ 72, núm- erslaus, sæmilegur bíll, selst ódýrt. Uppl. i síma 83350 og 42873. 22 manna Benz 0309, ’74 til sölu. Ný- upptekin vél. Uppl. í síma 54414. Chevrolet Chevý van '79 til sölu. Uppl. í síma 94-1336.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.