Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Súpra. Til sölu Toyota Celica Súpra 2,8i, ’83, 5 gíra, vökvastýri, veltistýri, rafmagnsrúður, rafmagnstopplúga, splittað drif og margt fleira. Toppur- inn frá Toyota. Verðtilboð. Sími ^51143 e. kl. 20. Sérlega vel með farinn og góður Plymouth Volaré station árg. 79 til sölu, aðeins ekinn 79 þús. km, skipti á ódýrari bíl, jafnvel jeppa, koma til greina. Uppl. í síma 78014 eftir kl. 18 öll kvöld. Citroen Club 79 til sölu, nýuppgerð vél, nýr gírkassi, bremsur og kúpling, ekkert ryð, þarfnast lagfæringar á rafmagni og hjólabúnaði. Uppl. í síma 622648 eftir kl. 18. Ford Mercury Cougar 70, upptekin vél, sjálfskipting, ekinn 10 þús., nýleg breið dekk, krómfelgur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1312. Toppbíll til sölu. Mercedez Benz 280 SE 76 með öllu, ekinn aðeins 113 þús. Einn eigandi. Fæst á mjög góðu verði. Ath. skipti. Uppl. í símum 92-4888 á daginn og 92-2116 á kvöldin. BMW 518 '80 til sölu, kom á götuna í mars '81, hvítur, ekinn 79 þús. Gott eintak, skipti á ódýrari, 100-150 þús. kr. bíl. Sími 671923 e. kl.18. Fiat X 1/9 sportbill árg. ’80 til sölu, inn- fluttur nýr 1982. Fallegur bíll í góðu formi. verð kr. 260 þús., góð kjör. Uppl. í síma 92-1059 eða 92-3081. Konubíll til sölu, Honda Civic 77, nýleg vél og sjálfskipting, nýskoðaður og allur í toppstandi. Uppl. í síma 23991 ^.ftir kl. 18. Matador ’74, 2 dyra, 6 cyl.. sjálfskipt- ur. skoðaður '86. verð 35 þús.. einnig Austin Gipsy jeppi '67. á númerum. verð 15 þús. Uppl. í síma 686510. Mjög vel með farinn Bronco 74 með nýupptekinni vél, verð 250-260 þús.. skipti á ódýrari, helst Willys. Uppl. í síma 31049 eftir kl. 19. Saab 900 GLS árg.’79, sjálfskiptur, ekinn 67 þús. km. litur brúnn, 3ja dyra, engin skipti. Uppl. í síma 93-1271 eftir kl. 19. onotur Honda Civic '77 til sölu, fæst á góðum kjörum eða í skiptum fyrir dýrari bíl, japanskan, verð ca 130 þús. Úppl. í síma 93-3008. Subaru 1600 Sedan, 4ra dvra, árg. 78, ekinn 66 þús., og Austin Mini 1000 árg. 77. ekinn 73 þús. Uppl. í síma 93-3091 milli kl. 18 og 20. Toyota Cressida ’85 turbo dísil til sölu, toppbíll með öllu, ekinn 70 þús., verð kr. 750 þús. Uppl. í símum 91-687120, 618649 og 41079. Toyota Landcruiser ’68 með Perkings 70 hestafla dísilvél ’80 til sölu, selst í heilu lagi eða pörtum. Einnig Toyota grind ’67. Uppl. í síma 38671. AMC Jeep Wagoneer 4D árg. ’83 til sölu, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma >27100 (innkaupadeild). Chevrolet Chevette 79 til sölu, ekinn 38 þús. mílur, vel með farinn. Uppl. í síma 21931 eftir kl. x9. Daihastu Charade XTE árg. ’82 til sölu, góður bíll, ekinn 82 þús. km, verð kr. 230 þús. Uppl. í síma 74727 eftir kl. 19. Daihatsu Charmant 79 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 53952 eftir kl. 18. Ford Bronco árg. ’68, 8 cyl. 289, þarfn- ast smáviðgerðar, verð tilboð. Úppl. í síma 52378 eftir kl. 20. Ford Mustang árg. ’69 til sölu, þarfnast viðgerðar. Upp. í síma 41857 eftir kl. 18. Mazda 929 ’80 til sölu. Lítur mjög vel 'út. Verð 210 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 15144. Opel Ascona ’84 til sölu, ekinn 19 þús. Uppl. i síma 99-6239 eftir kl. 20, mið- vikud. og fimmtud. Stopp. Fiat Uno 70’S árg. ’84 til sölu. Einn með öllu, toppbíll. Uppl. í síma 20530 og 20413. Til sölu Blazer 79, Benz 74 220 dísil með mæli, Datsun dísil 77 og Saab 96 74 til niðurrifs. Uppl. í síma 73447. Tjónbill. Tilboð óskast í Suzuki Alto ’81, skemmdan eftir umferðahóhapp. *‘Uppl. í síma 671346. Mini 76, verð 5 þús., skoðaður ’86, gangfær. Upp. í síma 35559. Skoda 120 L 79 til sölu, skoðaður ’86, ekinn 48 þús. Uppl. í síma 76692. Suzuki Fox árg. ’82 til sölu, ekinn 70 þús. km, bíll í topplagi. Uppl. í síma ^656182 eftir kl. 18. rÉ>að er rétt fyrir okkur að fara inn í hellinn, þar erun við öruggari. JB 1 Dist by United Feature Syndicate. Inc Tarzan Hvað ert þú að gera þarna uppí tré? Eg hélt að froskar lægju í dvala á vetuma. Af því að það er komið nýtt ár hélt ég kannski að þú mundir kannski breyta stefnu þinni og leyfa mér að giftast dóttur . þinni. Það er rétt, Flækjufótur, það er kominn tími til að breyta stefnu minni á því. Ég kalla það nú ekki mikla breytingu að fara frá því að fá vinstri handar kjaftshögg yfir í hægri handar kjaftshögg. Flækju- fótur Geturðu látið mig fá ^ peninga áður en þú ferð ' út? Það er ekki fyrir mig 'heldur Kalla. Konan hans fékk lánað hjá mér í gær handa honum. < UI7 Það er málið. Hann lofaði^ að skila henni peningunum^ í dag. Hún ætlar \ að borga þér svo við verðumn öll skuldlaus um hádegið. ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.