Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986.
Bridge
Eitt danskt par skilaði í heims-
meistarakeppninni í Miami á Florida
á dögunum og náði góðum árangri.
Það voru Bettina Kalkerup og
Charlotte Palmund sem komust í
úrslit í tvimenningskeppninni. í eft-
irfarandi spili fengu þær góð skor
gegn frönskum Evrópumeisturum:
D10 76432 8 K9642
KG964 72
8 ÁKG9
D72 KG10653
D1053 Á853 D105 Á94 ÁG7 8
Dönsku konumar vora með spil
A/V. Suður gaf, allir á hættu. Sagnir:
„Við fengum ekkert kort frá henni á jólunum og ég
er farin að hafa áhyggjur."
Suður Vestur Norður Austur
1G pass 2T dobl
2H 2S 3H dobl
Vesalings Emma
Grandopnun.suðurs 13-15 punktar
og 2 tíglar norðurs yfirfærsla í hjarta.
Hægt er að vinna 4 tígla á spil A/V
en Frakkamir sátu í þremur hjörtum
dobluðum. Vestur spilaði út litlum
tígli sem suður drap á ás. Spilaði'
laufi á kóng til að spila hjarta frá
blindum. Kalkemp drap á kóng og
spilaði tígli til að stytta blindan.
Austur drap næsta hjarta á ás og
spilaði tígli. Trompað og austur átti
nú flest trompin. Laufi var spilað frá
blindum. Austur kastaði tígli. Suður
drap á ás og spilaði laufgosa. Vestur
átti slaginn, einnig næsta slag á lauf-
tíu. Austur kastaði spöðum sinum
og trompaði spaða í næsta slag. Spil-
aði síðan hjartagosa. Suður átti
slaginn en varð að gefa einn slag til
viðbótar á spaða. Það gerði 500 til
A/V og stórskor í keppninni.
Skák
Eftir 9 skákir í einvígi þeirra Ju-
supovsi og Sokolovs um réttinn til
að skora á næsta heimsmeistara var
staðan 5,5-3,5 Jusupov í vil. Hann
sigraði í níundu skákinni. Þriðja sig-
urskák hans í einvíginu en Sokolov
vann áttundu skákina. í 6. skákinni
var Sokolov talinn hafa sigurmögu-
leika. Þessi staða kom þar upp.
Sokolov hafði svart og átti leik.
SOKOLOV
a 6 e r ð • I s h
JUSUPOV
41. - - Hxa2. 42.Ha6 - Hd2 43.Bb5 -
Hb2 44. Bfl - Bb7 en Sokolov tókst
ekki að nýta sér frípeðið. Skákin
leystist upp í jafntefli.
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjöröur: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 26. sept. - 2. okt. er í Lvíjabúð
Breiðholts og Apótek Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Þetta er eina æfingin sem Lina gerir . .. að skjóta
fram vörunum og fara í fýlu.
a-14-
tjöÉsl'
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18 30-19 30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
HajTB kl. 15-17.
27 %
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú ert dálítið spældur um þessar mundir. Þú nærð þér
ekki á strik fyrr en í kvöld.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Skjót hugsun þín hjálpar þér í erfiðri aðstöðu. Þú mátt
búast við góðu tilboði til að vinna inn aukapening.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Allt gengur mjög vel, og lofar tilbreytingu. Vinir þínir eru
líklegir til að bjóða þér í spennandi félagsskap.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Forðastu að framkvæma áður en þú hugsar í fjármálun-
um. Þú þarft að sanna þína hlið áður en þú færð samþykki
í heimilismálunum.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Þú fréttir eitthvað mikið í þínum innsta hring. Hegðun
vinar þíns er mjög ábótavant. Þetta gæti leitt til misskiln-
ings, sem þó leysist fljótlega.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þiggðu boð og það sýnir hversu áhrifamikill þú ert. Ein-
beitni þín og stjórn er frábær. Eitthvað ákveðið kemur
þér þó úr jafnvægi um tíma.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Einhver sem þú síst átt von á heimsækir þig. Þessi per-
sóna hefur mjög góðar fréttir af vini sem dvelst langt í
burtu. Yngri persóna í fjölskyldunni ertil smávandræða.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Vertu þú sjálfur eins mikið og þú getur. Aðrir. koma til
þín með vandamál sín og búa: t við miklu af þér. Forðastu
mannfjölda eins mikið og þú getur.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú getur fljótlega veitt þér eitthvað sem þig hefur lengi
langað í. Vertu samt sem áður varkár í eyðslunni. Þú
skemmtir þér vel í félagslífmu.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Ef þú hefur gert einhver mistök, er best að viðurkenna
þau strax. Treystu ekki á að skipulagning kvöldsins fari
eins og ætlað var.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Það er ekki líkt þér að fela tilfinningar þínar en berðu
ekki hjartað of mikið utan á þér. Ástamálin eru best geymd
með sjálfum þér.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Ástin þín getur hafa verið í fýlu undanfarið. Þú kemst
að ástæðunni. Áður en þú þiggur eitthvert boð athugaðu
þá vel hvað það kostar þig.
Bilariir .
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjamarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-april er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. k). 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36770 Onið -föst'.'d kl 9-71
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 1811.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum írá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16. ^
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn fslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið stmnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Bella
Hvaft á ég að taka mörg ontök af
tiUögunum um hvemfg draga á <kv