Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. 15 Chelsea Charlton 1 1 1 1 1 1 1 Everton Arsenal 1 1 1 1 1 1 1 Manch. C. Leicester 1 X X 2 1 X 1 Norwich Q.P.R. 1 1 1 1 1 1 1 Nott. For. Manch. Uth. 1 1 1 X X 1 X Sheff. Wed. Oxford 1 1 X 1 1 2 1 Southamt. Newcastle 1 1 1 1 1 X 1 Tottenham Luton 1 1 1 1 1 1 1 Watford West Ham 2 2 2 2 2 2 2 Wimbledon Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 Sunderl. Portsmount 2 1 2 1 X X X W.B.A. Oldham 1 1 X 2 X 1 X Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 8 3 1 0 12 - 1 Nottingham F 3 0 1 11 -6 19 8 3 0 1 9-7 Norwich 2 2 0 8-4 17 8 3 1 0 8-2 Everton 1 2 1 5-6 15 8 3 1 0 7-2 Coventry 1 2 1 2-2 15 8 2 2 0 7-4 Liverpool... 2 0 2 9-6 14 8 2 1 1 5-4 Tottenham 2 1 1 5-3 14 8 2 0 2 6-7 West Ham 2 2 0 8-6 14 8 1 3 0 8-6 Sheffield Wed 2 1 1 5-5 13 8 2 1 1 7-6 Wimbledon 2 0 2 3-4 13 8 2 2 0 3 -1 1 1 2 5-6 12 8 2 0 2 6-6 Queens Park R 1 2 1 3-5 11 8 2 0 2 4-2 Watford 1 1 2 6-6 10 8 3 0 1 10 - 5 Southampton 0 1 3 7-13 10 8 1 3 0 4-3 Oxford 1 1 2 3-7 10 8 2 2 0 3-0 0 1 3 2-5 9 8 1 2 1 5-5 1 1 2 4-5 9 8 0 2 2 3-9 Chelsea 2 1 1 5-4 9 8 1 2 1 5-4 Manchester City 0 2 2 0-2 7 8 0 2 2 3-5 Charlton 1 0 3 3-9 5 8 1 0 3 3-7 0 2 2 1 -6 5 8 1 0 3 7-6 Manchester Utd 0 1 3 2-6 4 8 1 0 3 4-10 Aston Villa 0 1 3 5-13 4 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 8 2 2 0 5-1 Oldham 3 0 1 9-5 17 7 2 1 0 3-1 Portsmouth 2 2 0 5-1 15 8 2 0 2 4-5 Crystal Palace 3 0 1 7-4 15 9 1 1 25-7 Bradford 3 1 1 5-3 14 8 3 0 1 8-4 Leeds 1 1 2 3-5 13 7 1 2 1 5-5 Sheffield Utd 2 0 1 3-2 11 6 2 1 0 4-1 Sunderland 1 1 1 4-7 11 8 3 0 1 7-4 W.B.A 0 2 2 2-6 11 6 2 0 1 8-4 Blackburn 1 1 1 3-3 10 7 2 1 1 4-1 Brighton 0 3 1 4-5 10 7 1 2 1 3-3 Ipswich 1 2 0 7-6 10 8 1 3 0 6-5 Birmingham 1 1 2 5-6 10 8 2 0 2 5-7 Hull 1 1 2 1 -4 10 5 1 1 03-2 Plymouth 1 2 0 6-3 9 6 0 1 2 0-2 Grimsby. 2 1 0 4-2 8 6 1 1 1 2-2 Derby 1 1 1 2-3 8 8 1 1 24-5 Millwall 1 1 2 3-5 8 6 1 1 1 4-3 Reading 1 0 2 5-5 7 6 1 0 2 2-3 Shrewsbury 1 1 1 3-3 7 6 1 1 1 6-7 Huddersfield 0 1 3 1 -4 5 8 1 2 1 4-4 Stoke 0 0 4 1 -7 5 7 0 1 3 4-7 Barnsley 0 0 3 0-4 1 Aston Villa hefur átt erfitt upp- dráttar í vetur, en nú virðis liðið vera að ná sér á strik eftir gott jafn- tefli við Liverpool um síðustu helgi, 3-3. fippa allir eins? Furðuleg staða kom upp í getraun- um um helgina. 59 raðir fundust með ellefu réttar lausnir en engin með tólf. Það virðist því sem landsmenn tippi ákaflega svipað. Úrslit voru ekki mjög óvænt nema ef til vill í tveimur leikj- um: Manchester United - Chelsea og QPR - Leicester en þar var um útisig- ur að ræða í báðum tilvikum. Hver þessara 59 raða með ellefu réttar lausnir fær 14.350 krónur. 848 raðir komu fram með 10 réttar lausnir og hlýtur hver röð 427 krónur. Ég man ekki til þess að 1. vinningur hafi deilst í fleiri staði án þess að tólfur hafi komið við sögu. Um þessa helgi seldist rúmlega hálf milljón raða. Potturinn var 1.209.624 krónur og í 1. vinning fóru 846.738 krónur en í 2. vinning 362.887 krónur. Tólf réttir hafa þvi einungis fundist eina viku af sex því 6 raðir með tólf réttum lausnum komu fram í 1. viku en síðan ekki söguna meir. AF marka- skomrum Eins og svo oft áður í upphafi keppn- istímabils þá skýtur upp miklum markaskorurum. Neil Webb hjá Nott- ingham Forest hefur komið á óvart í haust og skorað 10 mörk í 1. deild- inni. Hann spilar á miðvellinum en geysist fram í átt að marki andstæð- inganna og er yfirleitt á réttum stað þegar að knötturinn kemur fyrir markið. Clive Allen hjá Tottenham hefur skorað 9 mörk, Colin Clarke hjá Southampton hefur skorað 7 mörk og það hefur Gaiy Birtles hjá Notting- ham Forest gert einnig. Ian Rush, Liverpool, og Brian Stein, Luton, eru með 5 mörk. Ef þessir leikmenn halda áfram að skora mörk af sama ákafa og hingað til þá skorar Neil Webb rúmlega fimmtíu mörk í vetur. En það er ólíklegt að af því verði því slíkir leikmenn eru yfirleitt stöðvaðir. í 2. deildinni er markahæstur Ron Futcher hjá Oldham með 10 mörk en næstur honum er Trevor Senior hjá Reading með 7 mörk. Af áhorfendum Áhorfendum á Bretlandseyjum hefur fækkað mjög undanfarin ár. Ymsar ástæður eru fyrir þeirri þróun og er ekki að efa að sú helsta er ólætin og slagsmálin á áhorfendapöllum. Fólk þorir ekki að fara með bömin sin á völlinn af ótta við að verða fyrir meiðslum. Flestir áhorfendur hingað til voru 44.707 á leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham þann 6. sept- ember. Manchester United dró að sér 43.306 áhorfendur þegar West Ham kom til leiks þann 25. ágúst og 41.382 áhorfendur voru á leik Arsenal og Manchester United í fyrsta deildarleik beggja liða og hafa eflaust flestir farið ánægðir heim eftir 1-0 sigur Arsenal. 40.135 áhorfendur voru vitni að 5-1 stórsigri Manchester United á South- ampton 13. september síðastliðinn. Ekki hafa komið yfir fjörutíu þúsund áhorfendur á aðra leiki en þessa hing- að til. Tippað á tólf Toppliðin á heimavelli 1 Chelsea - Charlton 1 Mildð verður um að vera á knattspymusviðinu í London á laugardaginn. Níu Lundúnalið eru í 1. deild og munu fimm liðanna keppa á heimavelli á laugardaginn, þar af verða þijár innbyrðis viðureignir. Einn þessara leikja er viður- eign Chelsea og Charlton. Chelsealiðið hefur verið að rétta úr kútnum eftir frekar slæma byijun. Charlton hefur tapað ^órum af síðustu fimm leikjum sínum. Heimasigur. 2 Everton - Arsenal 1 Þrátt fyrir meiðsli margra reyndra kappa hjá Everton var liðið ósigrað þar til um síðustu helgi er Tottenham sigraði í leik liðanna. Arsenal hefur sterka vöm en hefur ekki skor- að mark í síðustu fiórum leikjum. Liðið vantar tilfinnanlega markaskorara. Everton hefur ekki tapað leik á heimavelli hingað til. Heimasigur. 3 Manchester City - Leicester 1 Leikmönnum Manchester City hefur gengið erfiðlega að skora mörk. Einungis hafa þeir skorað mörk í tveimur leikj- um af átta. Leikir Leiœster hafa verið jafnir. Flestir endað með einu marki skomðu eða tveimur. Nú sigrar Manchest- er City á heimavelli. 4 Norwich - QPR 1 Nýliðamir Norwich em í 2. sæti í deildinni. Liðið spilar skemmtilega knattspymu og skorar mikið af mörkum. 17 mörk hafa verið skomð í átta leikjum eða að meðaltali tvö í leik. OPR hefur aftur á móti gengið illa í undanfömum leikjum. Heimasigur líklegastur úrslita. 5 Nottingham Forest - Manchester Utd.l Þar mætast stálin stinn. Manchester United er alveg heillum horfið og tapar hveijum leiknum á fætur öðrum. Ungu strák- amir hans Brian Clough í Nottingham Forest hafa skotist upp á toppinn með miklum bægslagangi, spila stór- skemmtilega knattspymu og skora mikið af mörkum. Heimasigur. 6 Sheffield Wednesday - Oxford 1 Bæði þessi lið hafá unnið tvo af síðustu Qórum leikjum sínum og gert jafntefli í hinum tveimur. Þannig að eitthvað mun gefá eför nú. Þess má geta að Oxford hefur tekið þátt í þremur leikjum í haust sem hafa endað 0-0 en leikmönnum Sheffield Wednesday hefur einungis mistekist að skora mark í einum leik af átta í haust. Heimasigur. 7 Southampton - Newcastle 1 Southamptonliðið hefur ávallt verið þekkt fyrir góðan árang- ur á heimavelli. Síðastir til að tapa þar vom leikmenn Liverpool. Newcastle hefur gengið afar illa í haust og ein- ungis skorað fjögur mörk. Heimasigur. 8 Tottenham - Luton 1 Tvö Lundúnalið eigast hér við. Frekar dauft hefur verið yfir Lutonliðinu í haust þrátt fyrir að Brian Stein hafi skorað fimm mörk. Tottenham hefur staðið sig ágætlega, hefur skorað tíu mörk og hefur Clive Allen skorað níu þeirra. David Pleat framkvæmdastjóri Tottenham var áður fram- kvæmdastjóri Luton og gjörþekkir því liðið. Heimasigur. 9 Watford - West Ham 2 Lundúnaslagur enn á ný. Watford hefur tapað síðustu tveim- ur leikjum sínum en West Ham hefúr unnið tvo af síðustu þremur. Annað liðið í hámarki, hitt í lágmarki. West Ham ætti að sigra. Liðin spila ólíka knattspymu. West Ham spil- ar boltanum með jörðinni en Watford heldur honum í loftinu. Útisigur. 10 Wimbledon - Liverpool 2 Leikmenn og aðdáendur Wimbledon hefur lengi dreymt um að komast í 1. deildina og spila við lið eins og Manc- hester United, Tottenham, Arsenal og Liverpool. Nú rætist draumurinn að hluta til því Liverpool kemur í heimsókn. Leikmenn Wimbledon hafa skorað mark í sjö leikjum af átta og var liðið efst í stigatöflunni fyrir skömmu. Liverpool vélin hikstar um þessar mundir, náði einungis 3-3 jafntefli gegn Aston Villa um síðustu helgi.Liverpool rifur sig alltaf upp úr lægðunum. Útisigur. 11 Sunderland - Portsmouth 2 Tveir leikir úr 2. deild eru á getraunaseðlinum. Fomfræg lið. Sunderland fær Portsmouth í heimsókn. Portsmouth þykir líklegt til að komast upp í 1. deild í vetur. Sunderland hefur gengið ágætlega. Unnið þijá leiki, gert tvö jafntefli en tapað einum, 6-1, fyrir Blackbum. Útisigur. 12 WBA - Oldham 1 Ron Saunders, framkvæmdastjóri WBA, hefur verið frekar yggldur yfir gengi liðsins því einungis hafa fengist ellefu stig af 24 mögulegum í haust. Oldham hefur verið eins og spútnik í haust og er efst með 17 stig. Hefúr einungis tapað einum leik. Nú sigrar WBA. Heimasigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.