Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. Iþróttir minutum í ParísSGdattútúrEM | Frönsku meistaramir, Paris I Saínt German, urðu íyrsta liðið [ til að falla út úr Evrópukeppni Imeistaraliða að þessu sinni. Lið- ið lék í gærkvöldi síðari leikinn Igegn tékknesku meisturunum Vitkovice í Tékkóslóvakíu og I lauk ieiknum með sigri Tékk- * anna, 10. Vitkovice vann I samanlagt 3-2. - Sigurmarkið skoraði Jiri Sou- ■ rek fyrirliði úr vítaspymu á 68. I mínútu. Nokkrum mínútum áður haföi enski dómarinn, John I Martin. visað Tékkanum ISkarecky af leikvelli og voru leikmenn Vitkovice því tíu er 1 þeír skoruðu sigurmarkið. 4 mörk á 14 mínútum Önnur úrslit í Evrópukepp í gærkvöldt urðu þau að Borrie vann Waterford fhi írlandi. 4-C samanlagt. (> 1. Mörkin fjögur ’_ skoruð á síðustu 14 mínútunum. í UEFA-keppnimti gerðu Vale frá Noregi og Beveren frá Belf jafhteflí og jfíeveren vann l-Ö s anlagt.. Þá vatm Sredets Softa Búlgaríu KC Tyrol, Austurríki. 2 0 | og stimanlagt 3 2. -SK I I Blackpooi-PortVale.......2-0 leikur fór ______ í 2. deild ensku knatt- I spymunnar. Blackbum tapaði I I mjög óvænt fyrir Plymouth á | I heimavelli sínum með einu I ■ marki gegn tveimur. Hér á eftir | I fara úrslit í leikjum í 3. og 4. ■ Ideild í gærkvöldi á Englandi: I Bolton-ChesterfieM........1-2 I Brentford Bury............0 2 | Bristol C-Darlington......1-1 . Mansfield-Gillingham......1-0 | Middlesbro-Swindon........1-0 ■ Notts C- Bristol R.......-..,3-0 I Rotherham Wigan...........0-2 I Walsall-Fulham............1-1 I York-Boumemouth...........2-0 ■ 4. deilcl I Halífax-Northampton.......3-6 Lincoln Orient............2-0 | Scunthorpe-Cambridge......11 ■ Swansea-Aldershot.........2-1 | Torquay-Stockport.........0-0 Tranmere-Bumley.............2-1 Wolves-Preston............1-0 -SK I Eldingin frá A-Þýskaiandi I I „Ég er örugglega sá fljótasti í | a-þýska liðinu. Ég leik vanalega Ifremst í 4-4-2 leikkerfi en ég skipti oft um stöður við miðvallarleik- Imennina," sagði Andreas Thom sem er stjama a-þýska liðsins. I Hann er aðeins 21 árs en hefúr ! þegar leikið 22 landsleiki. Hann I er geysilega fljótur en hann I hleypur 60 metrana á 6,91 sek- | úndu mælt á rafinagnsklukku. ■ I>að er því ekki nema von að I hann sé kallaður a-þýska elding- ■ inn. Landsliðsmenn okkar verða ■ að hafa strangar gætur á honum I 29.októberefekkiáiIlaaðfara. „Ég æfi knattspymu á hverjum I degi - það er nauðsynlegt. Við Ierum í erfiðum riðli í Evrópu- keppninni. Frakkland og Sovét- Iríkín eru til dæmis geysilega, sterk,“ sagði Thom. -SMJ I 0 Laudrupbræðurnir í búningi Juventus. Hver veit nema yngri bróðirinn, Brian, til hægri, eigi eftir að gera garðinn frægan með Juventus. 0lan Rush skoraði þrjú gegn Everton. Rush með „Hat Trick“ Ensku meistaramir Liverpool tryggðu sér í gærkvöldi ömggan sigur í Super Cup keppninni í ensku knatt- spymunni. Liðið sigraði Everton, 1-4, en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri Liverpool. Liverpool vann því saman- lagt 7-2. Welski landsliðsmaðurinn, Ian Rush, var mikið í sviðsljósinu í gær- kvöldi og skoraði þrjú mörk fyrir Liverpool. Rush skoraði fyrsta markið á 11. mín- útu, annað á 29. mínútu og þriðja mark Liverpool skoraði Steve Nicol á 63. mín- útu. Rush skoraði síðan fjórða mark Liverpool á 85. mínútu en á lokamínút- unni náði Graeme Sharp að minnka muninn í 1-4 með marki úr vítaspymu. Kevin Sheedy átti skot í þverslána á marki Liverpool í fyrri hálfleik og Trevor Steven skaut í stöng úr vítaspymu á 53. mínútu. Nýr Laudrup á leiðinni? - Brian Laudrup vekur athygli Síðast þegar Michael Laudmp sá Brian, yngri bróður sinn, leika knatt- spymu lék hann með unglingaliði í Danmörku. Nú er hins vegar vel mögulegt að þeir mætist á Alþýðuleik- vanginum í Torino. Brian Laudrup, sem er 17 ára, er nýbúinn að leika sinn fyrsta leik með dönsku meisturunum frá Brondby. Það var á móti Randers í deildar- keppninni en þá kom hann inn á sem varamaður. Leiknum lauk með jafn- tefli en eftir hann sögðu leikmenn Randers, sem er í einu af neðstu sætum deildarinnar, að þeir hefðu orðið svo reiðir þegar þeir sáu þennan ungling koma inn á að þeir hefðu gert allt til að ná jafhtefli. „Það er ánægjulegt fyrir Brian að vera kominn í liðið. Ég er þó ánægð- astur með að hann skyldi ekki þurfa að leika sinn fyrsta leik í Evrópu- keppninni gegn Honved. Það hefði verið of stórt stökk fyrir óhamaðan ungling,“ sagði Michael sem er reynd- ar ekki nema 22 ára sjálíúr. „Ég var svo heppinn sjálfur að hefja keppni á alþjóðlegum vettvangi í Toto-keppninni áður en ég lék minn fyrsta Évrópuleik með KB. Brian á örugglega eftir að leika nokkra góða leiki á þessu ári en það verður ekki fyrr en á næsta keppnistímabili sem raunverulega reynir á hann. Þá kemur hann til með að æfa tvisvar á dag með hinum atvinnumönnunum í Brondby. Ég man hvað vetraræfingamar þar styrktu mig mikið,“ sagði Michael sem fór til Brondby eftir að hafa leikið með KB um tíma. Juventus óskaliðið Michael Laudrup telur að útileikur- inn hjá Brondby í Búdapest í kvöld verði erfiður þrátt fyrir góðan sigur heima en þar vann Brondby, 4-1. „Það er geysilega erfitt að leika fyrir austan jámtjald og þar geta góðir heimasigrar farið fyrir lítið,“ sagði Michael. Þjálf- ari Brondby, Ebbe Skovdahl, hefur sagt að Brian verði með í hópnum sem fer til Ungveijalands en ólíklegt sé að hann leiki þar. Ef Brondby kemst áfram er Juventus auðvitað óskaliðið þó að bræðumir segist auðvitað helst vilja mætast í úrslitaleiknum! Knattspymuunnendur geta því farið að hugsa gott til glóðarinnar að fá að sjá sannkallaðan Laudrup-sirkus ein- hvem tímann í framtíðinni því Juventus fylgist vel með framförum Brians. Danskir blaðamenn em þegar búnir að finna nafh á æfisögu Brians, hún heitir auðvitað: „Life of Brian“. -SMJ „Nautið" á ferð í Barcelona spænsku félögin Barcelona og Real Madrid í sviðsljósinu Gary Lineker og Mark Hughes leika undir þrýstingi á Nou Camp í Barcel- ona þegar Barcelona leikur seinni leik sinn gegn Flamurtari frá Albaníu í UEFA-bikarkeppninni. Barcelona varð að sætta sig við tafritefli, 1-1, í fyrri leik liðanna. Áhangendur Barcel- ona ætlast til að þeir félagar skori mörk. Lineker skoraði tvö mörk um sl. helgi en „Nauti“, eins og Hughes er kallaður í Barcelona vegna leikstíls síns, hefur ekki verið á skotskónum að undanfömu. Terry Venables, þjálfari Barcelona, gerir sér grein-fyrir að-stórsigur yfir Albönum muni slaka á spennu sem hefur verið í herbúðum Barcelona. Ijeikmönnum félagsins hefur ekki gengið of vel að skora að undanfömu. Gallego og Valdano með Real Real Madrid, sem tapaði, 0-1, fyrir Young Boys, mætir svissneska félag- inu á Bemabeu-leikvellinum í Madrid í Evrópukeppni meistaraliða. Leik- menn íelagsins verða að skora tvö mörk án þess að fá á sig mark til að komast áfram. Real Madrid er þekkt fyrir að vinna stóra sigra á heimavelli sínum. Ricardo Gallego, miðvallarspil- arinn sterki, og Argentínumaðurinn Jorge Valdano, sem var í leikbanni í fyrri leiknum, leika með Real Madrid. Þá má geta þess að danski leikmaður- inn Lars Lunde mun leika sinn síðasta leik með Young Boy’s en hann er á förum til Bayem Múnchen. 0Bæjarar leika gegn Eindhoven í Evrópukeppni meistaraliða. Þeir leika án Andreas Brehme, Reinhold Mathy og Dieter Höness, sem em meiddir. Það vom þeir Mathy og Höness sem skoruðu mörk Bayem, 2-0, í leik lið- anna í Hollandi á dögunum. Breytl iið~ {hjá Juventus I Það er nú ljóst að Juventus stillir upp * verulega breyttu liði á móti Valsmönnum í | dag frá því sem var í fyrri leiknum. Það fer . þó Ijóst að stjömumar Platini og Lauúrúp I verða í byrjunarliðinu. „Á meðan þeir tv.oir ■ eru með er Juventus ótrúlega sterkfyfisiaf I það eina sem Ian Ross, þjálfari Valsmjjnnav I sagði um þessar breytingar. I Éins og áður hefúr verið sagt þá verdfnr I sóknarmaðurinn Serena ekki með, > ejr * meiddur. Þá kom Bonini ekki með liðinú. I Og þegar Marchesi, þjálfari JuventusJ til- I kynnti byrjunarliðið í gær kom í Ijös-.að * fleiri vantar. Fyrirliðinn Cabrini og vamar- I mennimir sterku, Sciera og Brio, ve'rða ■ ekki heldur með. Þeir eiga rið meiðsli að I stríða og er því ekki treyst til að leika á 1 blautum Laugardalsvellinum í kvöld. Byrj- ■ unarlið Juventus verður sem hér segir: I . 1. Stefano Tacconi * 2. Nicola Caricola | 3. Stefano Pioli * 4. Lionello Mmifredonia I 6. Lucano Favero ■ 6. Roberto Solda I 7. Massimo Mauro | 8. Ivano Bonetti ■ 9. Massimo Briaschi I 10. Miehel Platini _ 11. Michael Laudmp I Ian Ross, þjálfari Valsmanna, tilkynnis ■ byijunarlið sitt ekki fyrr en tveim tímum I fyrir leik eins og vanalega. -SMJ ingu á Valbjamarvelli í gær og fannst Platini og félögum nóg um rigninguna og ekki batnaði ástandið þegar fyár komu inn í sturtu - heita vatnið var allt of heitt. „Fyrstu fimm mínútumar verða erfiðastar,“ sagði Marchesi, þjSffy ari Juventus, eftir æfingu í gær. i Island ! verður ! neðst I - segja Norðmenn um 3. riðil I Norðmenn, sem leika með okkur Islend- f ingum í þriðja riðli Evrópukeppninnar, seru I nokkuð ánægðir með knattspymulandsliðs ■ sitt þessa dagana. Liðið hefúr verið að vinna I góða sigra að undanfömu, meðal annars ■ unnið heimsmeistarana frá Argentínu og I Ítalíu. En Norðmenn eru samt dálítið van- | trúaðir á að þetta sé eitthvað til að treysta. * á því þetta voru aðeins vináttuleikir. „Nor. I egur vinnur aldrei leiki sem skipta máhi" . segja Norðmenn og vísa til árangurs landfc | liðsins í Evrópu- og heimsmeistarakeppnj ■ sem er ekkert til að hrópa húrra yfir. I Norðmenn em þó á því að þeir verði ekfei I neðstir í sínum riðli að þessu sinni, þeir séu ■ nefiiilega með Islendingum í riðli! -SMI 8hh MM 009B:■HKB 'HHW • ',n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.