Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 1
Þröstur Ólafsson, stjórnaiformaður KRON, í DV-yfiriieyrslu: af matvöruversluninni - sjá bls. 30 Sérhönnuð forsetavél flytur Reagan - sjá bls. 6 DV-mynd GVA Höfí heim á leiðtogafundinn Hólmfriður Karlsdóttir, un^.ru heimur, er gagngert komin til landsins frá Austurlöndum fjær í tilefni leiðtogafundar- ins. Erlendir fréttamenn slást um að fá við hana viðtöl, meira að segja sovéska fréttastofan Tass. Hér á myndinni sjást fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC ræða við Hófí á sundlaugarbarmi i Laugardal í gær. -EIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.