Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1986. ^MSMSMttaNHaM Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi. Hefur lokið Einka- ritaraskólanum, er með góða norsku- og enskukunnáttu. Margt kemur til greina. Einnig óskast kvöld- og helg- arvinna. Uppl. í síma 615774. Miðaldra maður óskar eftir vinnu, er vanur margs konar vinnu, hefur verið verkstjóri í mörg ár, hefur meirapróf og einnig er með nýlegan pickup til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1374. Sölumaður. Get bætt við mig vörum til sölu úti á landi og í Reykjavík, góð þjónusta, vanur sölumaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1375. 21 árs karlmaður óskar eftir vel laun- aðri vinnu, margt kemur til greina, hcfur lyftararéttindi. Uppl. í síma 72848. 21 árs stúlka óskar eftir vellaunuðu starfi. Má gjaman vera vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1382. 2 ungar stúlkur óska eftir ræstingu í fyrirtækjum, allt kemur til greina, eru vanar. Uppl. í síma 75082 eftir kl. 14. ■ Bamagæsla Get tekið börn í gæslu allan daginn. Á sama stað vantar 15-16 ára stelpu til að passa 2 tíma á dag eftir kl. 18. Uppl. í síma 32787. 12-13 ára stelpa óskast til að gæta 2 ái<a stelpu nokkra tíma á viku, nálægt Stóragerði, sími 38359. Er í vesturbænum. Tek að mér bama- pössun frá 3ja ára aldri. Uppl. í síma 621464. Foreldrar, ATH.: Get bætt við mig böm- um, hef leyfi, bý í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 39102. ■ Ýmislegt Sem nýtt borðtennisborð, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 38922 eftir kl. 17. ■ Einkamál 28 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri með sambúð í huga, barn engin fyrirstaða. Tilboð ásamt nafni.aldri og síma (mynd æskileg) sendist DV fyrir 11. okt. merkt „Framtíð". 47 ára kona óskar eftir að kynnast reglusömum manni, geðgóðum og traustinn, með vináttu í huga. Algjör- um trúnaði heitið. Tilboð sendist DV fyrir föstudaginn 17.10., merkt „Haust“. Ungur maður óskar að kynnast konu um þrítugt sem fyrst. Svar með nafni og síma sendist DV, merkt „Traustur 122.“, fyrir 13. okt. ■ Kennsla Leiðsögn sf„ Þangbakka 10, býður grunnskóla- og framhaldsskölanem- um námsaðstoð í flestum námsgrein- um. Litlir hópar - einstaklings- kennsla, allir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun í síma 79233 kl. 16. 30-18.30 virka daga og í símsvara allan sólarhringinn. Kennum stærðfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku o. fl. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flaata og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. ítalska, spænska, enska og danska f. byrjendur. Uppl. og innritun í síma 84236, Rigmor. ■ Spákonur Les í lófa, spái á mismunandi hátt, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Les í bolla og lófa alla daga. Uppl. í síma 38091. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreinsgerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gemm föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438 Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vándvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleim. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. . M Þjónusta________________________ Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf,- Grétar Haraldsson hrl„ Skipholti 17a, sími 28311. Múrverk - flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerð á dyrasímum og almennar við- gerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Verkstæðisþj. Trésmíði-jámsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Allar múrviðgerðir og málningarvinna, fljót og góð, leitið tilboða. Uppl. í síma 42873. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Málningarvinna, hraunum - málum - lökkum. Fagmenn, V. Hannesson, sími 78419 og 622314. Trésmíði. Get tekið verkefni strax, úti- eða ionivinna. Uppl. í síma 685293. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sól- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perurnar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleim í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Snyrtistofan Gott útlit býður upp á Kwik Slim vafninga, Clarins megr- unamudd og Clarins andlitsbað, einnig fótaaðgerðir. Veríð velkomin. Tímapantanir í síma 46633. ■ Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum. Sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazdá 626 GLX ’87, R-306. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukiör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. Ökukennsla - Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. M Húsaviðgerðir Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf„ s. 78822- .79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. ■ Til sölu Golfvörur s/fr Goðatúni 2 - Garðabæ. Gjafavörur golfarans. Eigum úrval af golfvörum, hentugum til gjafa. Golf- vörur sfi, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Opið kl. 14-18, laugardaga kl. 10-12. Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ Verslun Pantið Schneider vörulistann frá Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg- unda, rúml. 160 bls. íslensk þýðing fylgir. Verð 150. Póstverslunin Príma, Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)- 651414, (91)-51038. Viðurkenndar sólarlampaperur. Notar þú Gold Sonne/RS frá Wolíf System? Það gera vandlátir. Benco, sími (91)- 21945. Hjólkoppar og krómhringir, ný sending, mikið úrval. Verðið frábært, t.d. stærð 13" kr. 2600 settið. Sendum í kröfu samdægurs. GT-búðin hf„ Síðumúla 17, sími 37140. Franska línan. Kvenbuxur kr. 875, kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margt fleira á hreint ótrúlegu verði. Ceres, Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433. 3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpartæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. HANS ÁRNASON UMBOO f, ÞJOI IUSIA '^jí^ olivelli Eigum til skólaritvélar. Vantar í umboðssölu ritvélar, reiknivélar, PC og XT samhæfðar tölvur og prentara. Laugavegi 178, sími 31312. Hundruð gerða hjálpartækja ástarlífs- ins og úrval sexý nær- og náttfatnaðar. Pöntunarsími 641742 frá 10-21. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779,101 Reykja- vík. Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á Islandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar, ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg„ hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher Price, Playmobil leikföng, Britains landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur. Eitt mesta úrval landsins af leikföng- um. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Reiðhjólastatíf til sölu, henta vel í fjöl- býlishús sem annars staðar, einnig stigahandrið, nokkur munstur, hag- stætt verð. Úppl. í síma 651646 eftir kl. 18. Yfirstærðir. Jogginggallar, st. 44-46- 48, kr. 3.700, skyrtur, st. 14-16-18, kr. 1.950. Póstsendum, sími 622335. Versl- unin M. Manda, Kjörgarði, Laugavegi 59, 2. hæð. M Ýmislegt Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth. 4402, 124 Reykjavík. ■ Þjónusta Leiötogafundur. TiÍ leigu þessi glæsi- lega limosín með öllu. Sími 50127 og bíllinn 002-2128.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.