Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1986. ^■TIPPAÐ. . ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson e- > Q Tíminn > «o 'O lcT Mbl. Dagur Bylgjan (Q ‘3 U) 2 £ Leikvika nr.: 8 Arsenal Watford 1 1 1 1 X 1 1 Aston Villa Southampton 1 1 X 1 1 2 2 Charlton Everton 2 2 2 X 2 2 2 Leicester Nottingham F 2 2 X 2 2 X X Liverpool Tottenham 1 1 1 1 X 1 1 Luton . Norwich 1 1 1 1 X X X Manchester Utd. SheffieldWed 1 1 1 X 1 1 1 Newcastle . Manchester City... 1 X 1 1 1 1 1 Oxford . Coventry 1 X 1 2 1 1 1 Queens Park R.... . Wimbledon 1 1 1 1 X 1 1 West Ham . Chelsea 1 1 1 X 1 1 1 Leeds . Crystal Paiace 1 X 1 1 2 1 1 Hve margir réttir eftir 8 vikur 12 12 11 8 8 10 10 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk________________________ U J T Mörk S 9 3 2 0 13 -2 Nottingham F........ 3 0 1 11 -6 20 9 4 0 1 10 -7 Norwich............. 2 2 0 8 -4 20 9 2 2 0 7 -4 Liverpool........... 3 0 2 12 -7 17 9 2 3 0 14 -7 Sheffield Wed....... 2 115-5 16 9 3 118-3 Everton............. 1 2 1 5-6 15 9 3 117-3 Coventry............ 12 12-2 15 9 2 2 1 5 -4 Tottenham........... 2 115-3 15 9 2 0 2 6 -7 WestHam............. 2 3 0 10 -8 15 9 4 0 1 14 -6 Southampton......... 0 1 3 7-13 13 9 2 2 0 3 -1 Luton............... 1 2 2 5 -6 13 9 2 1 2 8 -9 Wimbledon............. 2 0 2 3 -4 13 9 2 2 0 3 -0 Arsenal............. 113 3-5 12 9 12 15-5 Leicester........... 2 1 2 6-6 12 9 2 1 2 6 -4 Watford............. 112 6-6 11 9 2 0 2 6 -6 Queens Park R....... 1 2 2 3 -6 11 9 1 3 0 4 -3 Oxford.............. 1 1 3 4-13 10 9 0 2 3 3 -10 Chelsea............. 2 115-4 9 9 0 2 2 3 -5 Charlton............ 2 0 3 4 -9 8 9 1 2 2 6 -6 Manchester City..... 0 2 2 0 -2 7 9 1 0 3 4 -10 Aston Villa........ 1 1 3 6-13 7 9 1 0 3 7 -6 Manchester Utd...... 0 2 3 3 -7 5 9 1 0 3 3 -7 Newcastle............ 0 2 3 2 -10 5 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk______________________ U J T Mðrk S 9 3 0 2 6 -6 Crystal Palace..... 3 0 17-4 18 9 2 2 0 5 -1 Oldham.............. 3 0 2 9 -7 17 8 2 1 0 3 -1 Portsmouth.......... 2 3 0 5 -1 16 9 3 0 1 8 -4 Leeds............... 1 2 2 4 -6 14 9 4 0 1 9 -4 W.B.A............... 0 2 2 2 -6 14 7 1 2 0 4 -3 Plymouth............ 2 2 0 8 -4 13 9 3 1 1 5-1 Brighton............ 0 3 1 4-5 13 9 3 0 2 7 -8 Hull................ 1121-4 13 8 12 15-5 Sheffield Utd....... 2 114-3 12 9 1 2 2 6 -8 Bradford............ 2 114-3 12 8 2 2 0 4 -1 Sunderland.......... 1 1 2 6-10 12 9 1 4 0 7 -6 Birmingham.......... 112 5-6 11 8 0 1 2 0 -2 Grimsby............. 3 118-8 11 8 2 115-4 Derby...........:......... 112 2-5 11 8 2 1 2 10-6 Reading............ 1 0 2 5 -5 10 8 12 13-3 Ipswich............. 12 18-8 10 8 2 0 2 9 -6 Blackburn........... 112 3-7 10 8 3 0 2 6 -3 Shrewsbury.......... 0 12 2-5 10 8 2 118-7 Huddersfield........ 0 13 1-4 8 9 112 4-5 Millwall............ 113 4-7 8 9 12 14-4 Stoke............... 0 0 5 1 -8 5 9 0 1 3 3 -7 Barnsley............ 113 1-8 5 Tolfaá tölvu- tipp- seðil Loksins kom röð með tólf réttum. Það hefur tekið íslenska tippara sex vikur að hitta á tólfuna því síðast komu tólf réttir 23. ágúst en það var í fyrstu leikvikunni. En nú voru það níu starfsfélagar hjá Strætisvögnum Kópavogs sem hittu á stóra pottinn. Kerfið sem þeir notuðu var tæplega eitt hundrað raðir þannig að kerfið kostaði fimm hundruð krónur. Það þýðir sextíu krónur á mann. Tólfan gaf 1.011.610 krónur. Kerfið var skrifað út af tölvu en þónokkuð er um það að tipparar láti tölvur hjálpa sér við tippið. Sex raðir komu fram með ellefu réttum og hlaut hver röð 72.258 kr. Alls var potturinn 1.445.160 krónur. 602.150 raðir seldust og seldu KR-ingar mest eða 38.012 raðir. Alvin Martin hefur verið i sviðstjós- inu undanfarið; rekinn af velli fyrir slagsmál við Brian Stein fyrir skömmu og í næsta leik skoraði hann mark gegn Sheffield Wednes- day. Tippað á tólf Heimavöllurinn drjúgur 1 Axsenal - Watford 1 Leikir Axsenal hafa verið frekar slakir undanfarið. Liðið er frekar dauft. í síðustu fimm leikjum hafa úrslitin orðið 0-0 þrisvar sinnum en 1-0 tvisvar. Watford er hvorki fugl né fiskur um þessar mundir og er það trú mín að mikið verði sungið á Highbury eftir leikinn. Heimasigur. 2 Aston Villa - Southampton 1 Aston Villa hefur sýnt batamerki í undanfömum leikjum. Mikil barátta leikmanna er að skila sér. Southamptonliðinu hefur gengið illa á útivelli undanfarin ár og er ekki líklegt að heimtumar verði miklar í þessum leik. Heimasigur. 3 Charlton - Everton 2 Everton hefur nú tapað tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið taplaust í sjö leikjum þar á undan. Geysileg meiðsl em í liðinu. Jafnvel svo að miðvallarspilarinn snjalli, Trevor Steven, hefúr orðið að spila sem bakvörður. Charlton hefur lent í bash í flestum leikjum sínum en hefur unnið tvö stórlið á útivelli, Manchester United og Chelsea. Bæði liðin féllu á 1-0 markatölu. Ég tel þó að Everton muni hafa það í þetta sinn. Útisigur. 4 Leicester - Nottingham Forest 2 Leiœster hefur staðið sig vel í haust en hefúr unnið heppnis- sigra. Um árangur Nottingham Forest þarf ekki að fullyrða. Liðið er efst og spilar skemmtilega sóknarknattspymu. í liðinu em margir ungir og kappsamir leikmenn sem munu stuðla að sigri Nottingham Forest. Útisigur. 5 Liverpool - Tottenham 1 Liverpoolvélin hefur hikstað í undanfömum leikjum. Að vfsu tókst að sigra Wimbledon en Liverpool átti í vandræð- um með Aston Villa og tapaði fyrir Southampton í leikjunum þar á undan. Tottenhamliðið hefur þó einungis unnið einu sinni á Anfield Road síðan árið 1912, en sigurinn vannst í hittiðfyrra. Nú verður það Liverpoolsigur. 6 Luton - Norwich 1 Lutonliðið hefur verið. frekar slappt í haust en hefur ekki tapað á heimavelli ennþá. Norwich er í efeta sæti ásamt Nottingham Forest með tuttugu stig úr níu leikjum og hefur spilað skemmtilega knattspymu. Norwich hefrtr skorað 18 mörk í leikjum sínum eöa tvö mörk aö meðaltali í leik. Nú stoppar Luton velgengni Norwich. Heimasigur. 7 Manchester United - Sheffield WedndL Ekkert hefur gengið upp hjá Manchester United þó mikið hafi verið reynt. Liðinu hefur gengið illa að skora mörk þó að vel hafi verið spilað. Það er eins og allir markaskoraram- ir, sem em keyptir, verði hreinlega geldir er þeir em komnir til Urdted. Sheffieldliðinu hefúr gengið alveg sæmi- lega í haust en tapar nú á Old Trafford. Heimasigur. 8 Newcastle - Manchester City 1 Bæði þessi lið hafa staðið sig illa í haust en þó unnið sinn leikinn hvort. Sigur Manchester City var reyndar eini sigux liðsins í tuttugu og þremur leikjum þannig að ekki lítur vel út í leiknum gegn Newcastle. Newcastle er í neðsta sæti, hefur einungis skorað fjögur mörk í níu leikjum. Manch- ester City hefur skorad sex mörk í þremur leikjum. Heimasigur. 9 Oxford - Coventry 1 Gengi Oxford hefur verið skrykkjótt. Liðið tapaði fyrir Sheffield Wednesday um síðustu helgi, 6-1, eftir ijóra tap- lausa leiki þar á undan. Nú em gestimir Miðlandaliðið Coventry sem hefur gert góða hluti í haust. Varla dugir það þó í þessum leik er háskóladrengimir ganga til leiks sem berserkir væm til að sanna fyrir aðdáendum sínum að tapið um síðustu helgi var slys. Heimasigur. 10 QPR - Wimhledon 1 Lundúnaliðaslagur. QPR hefur ekki unnið í síðustu fimm viðureignum sínum í 1. deildinni og mál til komið að bæta úr þvi. Wimbledon vann ijóra leiki í röð en vann engan af næstu ^órum. Heimasigur 11 West Ham - Chelsea 1 Tvö fræg Lundúnaliö eigast við á Upton Park, leikvelli West Ham. Chelsea hefur unnið tvo leiki, báða á útivelli, gegn stórliðunum Manchester United og Tottenham, en hefur láðst að sigra á heimavelli ennþá. West Ham hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli, gegn Liverpool og Nottingham Forest. En nú er óliklegt að þriðja tap West Ham á heimavelli verði að veruleika. Til þess er Chelsea of veikburða. Heimasigur. 12 Leeds - Crystal Palace 1 Eini leikurinn úr 2. deild er viðureign Leeds og Crystal Palaœ. Palace er í efsta sæti deildarinnar en Leeds í íjóröa sæti. Gengi Palace er skrautlegt. Sex lefldr unnir en þrír tapaðir. Leeds er aftur á móti stöðugxa og hefúr liðið staðið sig vel í undanfömum leikjum. Heimasigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.