Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Græna linan auglýsir: Munið hinar árangursríku Marja-Entrich heilsu- vörur fyrir húðina, vörur sem henta öllum húðgerðum, full ofnæmis- ábyrgð, einnig varðandi bólur og hrukkur. Gjafavörur í úrvali. Sendum í póstkröfu. Græna línan, Týsgötu 3, sími 622820. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efai og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Serfdum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. 4ra ára Candy þvottavél með 400 snún- inga vindu til sölu, vel með farin. Einnig til sölu 2 pottofnar og 2 eldri smíðavélar, bandsög og hefill í borði, selst ódýrt. Uppl. í sima 83227. Fiat 127 árg. ’76, fluorlampar, 1200 1 loftpressa, videohillur og 6000 rúmm. blásarar fyrir bílasprautun til sölu. Uppl. i síma 44658 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Hjónarúm, Philco þurrkari, 3 ára, Candy þvottavél og svefnsófi til sölu. Á sama stað óskast lítil frystikista, skápur með spegli fyrir ofan vask, lít- ið borð og stálvaskur. Sími 39815 og 17931. Lítið notað Zanussi gasgrill til sölu, stærð 35x70 cm, og nýlegur Zanussi frystiskápur 50 1, einnig Garland fitu- pottur í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96-71688 eftir kl. 18. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, simi 50397. Utanborðsmótor. Til sölu utanborðs- mótor, 20 ha., mjög lítið keyrður, einnig á sama stað nýr millikassi í Rússajeppa. Uppl. í síma 30126 eftir kl. 20. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjama, Skeifunni 5. Sími 687833. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Erum ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Benco CB talstöð til sölu, 40 rása, loft- net fylgir, lítur mjög vel út, selst ódýrt. Uppl. í síma 687788 milli kl. 8 og 17.______________________________ IKEA svefnsófi, blár og svartur, til sölu, einnig 4ra ára Zerowatt þvottavél, útvarp og plötuspilari. Uppl. í síma 651597 eftir kl. 18. Iðnaðarsaumavél. Til sölu notuð Pfaff iðnaðarfatasaumavél af eldri gerð, í góðu lagi, verð 9 þús. Sími 19985 eftir kl. 18. Sólbekkur-hjónarúm. Super sun, ca. ársgamall og stórt hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu. Ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 41079 og 618649. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Borðstofuskenkur, Nordmende video- movie, 35 lítra fiskabúr og sjónvarps- borð til sölu. Uppl. í síma 621657. Loftpressa með 1501 kút til sölu, svefn- bekkur og sófaborð. Uppl. að Vestur- götu 28. Philco þvottavél, ódýr ísskápur og lítil frystikista til sölu. Á sama stað vantar eldhúshrærivél. Uppl. í síma 36539 Westinghouse þvottavél, AEG upp- þvottavél, hjónarúm, bamaskrifborð, eldhúsborð og stólar. Sími 54188. ísskápur, 150 cm hár, 400 1 frystikista, Hoover þurrkari, stóll og skrifborð tií sölu. Uppl. í símum 29001 og 688691. 2 nýjar hálfdúnsængur til sölu. Uppl. í síma 83312. 4 snjódekk undir Mini á felgum til sölu. Uppl. í síma 651746 eftir kl. 17. Ódýrt, gott sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. 1 síma 641654 eftir kl. 19. ■ Oskast keypt Kveikjukerfi i Johnsons Skihorse vél- sleða ’72-’73, ljósasamloka (vinstri) á Ford Cortinu station ’79, gömul hús,- gögn (mega vera í lélegu ástandi). Á sama stað til sölu Toyota saumavél (6000 kr.). Uppl. í síma 22340 á daginn og 37085 á kvöldin. Sófasett - hornborð - eldhúsborð. Vel með farið sófasett óskast keypt, einnig homborð og eldhúsborð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1324. Óska eftir að kaupa sófasett, 2 stóla og sófa. Þarf að vera lítið og nett, helst með rauðu plussáklæði. Uppl. í síma 34196 eftir kl. 16. Óska eftir ódýrri vacuumpökkunarvél, helst lítilli, á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 99-1504. Óska eftir að kaupa vel með farinn ísskáp á góðu verði. Uppl. í síma 73795. Óskum eftir góðu borðtennisborði. Uppl. í síma 77605. ■ Verslun BÍLAÁKLÆÐI (COVER). Sérpöntum sérsniðin sætaáklæði í flesta bíla. Áklæðið hlífir vel upprunalegu áklæði bílsins. 5 ára reynsla hérlendis. af- greiðslutími ca 3-4 vikur. S. 91-37281. Undraeinið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. Á bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Kápur og jakkar til sölu, sauma eftir máli, á úrval af ullarefnum, skipti um fóður í kápum. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Vandaður söluskúr á hjólum til sölu, pylsupottur ef óskað er, lagt er fyrir rafmagn, vaskur er til staðar. S. 99- 8888 í dag og næstu daga eftir kl. 18. ■ Fyrir ungböm Ljósblár Emmaljunga bamavagn til sölu, vel með farinn, notaður af 1 bami. Uppl. í síma 41822 eftir kl. 17. Til sölu barnavagn, rimlarúm, burðar- rúm og barnastóll. Uppl. gefur Helga í síma 651861 eftir kl. 18. Óska eftir vel með farinni Simo bama- keiru með skermi og svuntu. Uppl. í síma 78159. Blár Marmet bamavagn til sölu ódýrt, vel með farinn. Uppl. í síma 36518. Ársgamall Emmaljunga kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 29594. Óska eftir góðum og ódýrum bamabíl- stól. Uppl. í síma 11731. ■ Heimilistæki 410 I Electrolux frystikista til sölu, lengd 135 cm, breidd 65 cm, hæð 85 cm, kostar ný 36 þús., selst á kr. 24 þús. Uppl. í síma 36049. ■ Hljóðfærí Bliitner flygill, 180 cm, til sölu. Polyton studio 212 magnari óskast, skipti möguleg. Uppl. í síma 74147. Glæsilegur Y amaha Alt saxófónn, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 33264 eftir kl. 19. Poly-Moog hljómborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 621914 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma 42818 eftir kl. 15. ■ Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í sima 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Til sölu einstaklingsrúm, náttborð með gleri, stóll, lítið glerborð, blómasúla og blaðagrind, allt úr basti, einnig skrifborðsstóll á hjólum, lítið bama- skrifborð, hægindastóll og snyrtiborð með skúffum, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 28492 eftir kl. 19. Afsýring. Afsýmm öll massíf húsgögn, þar á meðal fulningahurðir, kommóð- ur, kistur, borð, stóla, skápa og fl. Sækjum heim. Úppl. í síma 91-31628 hjá Pétri eða Hildi. Mjög sérstök borðstofuhúsgögn úr eik til sölu, 3 skápar, borð og 6 stólar, verð 80 þús. Einnig er til sölu antik sófasett: sófi, borð og 4 stólar, verð 60 þús. Uppl. í síma 31908. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - vökvapressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengní góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason Verkpantanir í síma 681228, skrifstofa sími 83610, verkstjóri hs. 12309. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum ■ steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. «§»á sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljufrasel 6 • 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Múrbrot -Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjf HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w , Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun t Or Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E--------***— BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Jarðvinna-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. “ F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel- Ennfremur höfum við fyrirliggj- J, andi sand og möl af ýmsum gróf- 7 ieika. ^ 9 SÆVARHOFÐA 13 - SIMI 681833 JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA- NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbilar Bröytgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum ef ni, svo sem fyllingarefni(grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerumfösttilboð. Fljót og góðþjónusta. Símar: 77476-74122 ■ Kpulagitir-hreinsaiiir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. 43879. Er stíflað?- Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VKA Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.