Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1986. 39 Utvarp - sjónvaip Útvarp kl. 13.00: Útvarpað á FM 89,3 á ensku Vegna leiðtogafundarins í Reykja- vík mun Ríkisútvarpið í samvinnu við utanríkisráðuneytið reka útvarpsstöð frá klukkan 13.00 í dag, miðvikudag. Útvarpað verður daglega frá klukkan 8 á morgnana til klukkan 20.15 á kvöldin fram á mánudagskvöld. Á heila tímanum verða sagðar frétt- ir á ensku á FM 89,3, alþjóðlegar fréttir, fréttir af leiðtogalundinum og öðrum atburðum á innlendum vett- vangi. Þá verður, eftir því sem hægt er, útvarpað beint frá ýmsum atburð- um í tengslum við leiðtogafundinn. Útvarpað verður ýmsum hagnýtum upplýsingum fyrir þá útlendinga sem hér dveljast meðan á leiðtogafúndin- um stendur. Milli dagskrárliða verða fluttar auglýsingar á ensku og leikin tónlist. Aðsetur þessa útvarps verður hjá svæðisútvarpi Reykjavíkur og ná- grennis í nýja útvarpshúsinu við Efstaleiti í Reykjavík. Þar verður tek- ið á móti fréttum í síma 688188. Svæðisútvarpið fellur niður á meðan útvarpað verður á ensku. Tekið verður á móti auglýsingum til flutnings á ensku hjá auglýsingastofu útvarpsins. Það verður mikið fjaliað um leiðtogafundinn i sjónvarpinu sem öðrum fjölmiðlum þessa vikuna. Sjónvarp kl. 20.05: um leiðtogafundinn daglega Fréttaþáttur í sjónvarpinu sem öðrum fjölmiðlum er leiðtogaftxndurinn í Reykjavík mik- ið til umfjöllunar þessa vikuna. Sérstakur fréttaþáttur, Leiðtogaftmd- ur í Reykjavík, er á dagskránni alla útsendingardaga þessa viku eftir aðal- fréttatíma. Stendur hver þáttur í um það bil hálftíma og verður til að byija með aðallega fjallað um undirbúning fundarins hér á landi síðustu dagana fyrir hann. En þegar fundurinn er hafinn verður hann sjálfur aðalefhi íxéttaþáttanna. Þátturinn er alfarið i umsjá frétta- stofti sjónvarps og eru það fjórir fréttamenn sem sjá um hann, þau Ögmundur Jónasson, Margrét Hein- reksdóttir, Helgi H. Jónsson og Helgi E. Helgason. í flestum tilfellum mun Rúnar Gunnarsson verða stjómandi upptöku. Gunnar Salvarsson bregður á fóninn hljómplötum vel þekktra söngvara frá fyrri árum. Útvarp, rás 2, kl. 15.00: Gamlir góðir slagarar rffjaðir upp Þátturinn Nú er lag er að venju á dagskrá rásar 2 í dag. Umsjónarmaður hans er Gunnar Salvarsson og er þátt- urinn frábrugðinn öðrum hðum í dagskrá rásar 2 að þvi leyti að í honum rifjar Gunnar upp gamla og góða slag- ara, ættaða úr tónsmiðjum fyrri ára. Meðal þeirra sem komið hafa við sögu þáttanna em lagasmiðir á borð við Cole Porter, George Gershwin, Richard Rodgers og Johnny Mercer. Fastur liður í þætti Gunnars er svo- kölluð perla dagsins, en þá geta hlustendur fylgst með hvemig sama lagið breytist í meðfórum hinna ýmsu útsetjara. Útsetningamar hafa jafnan allar eitthvað til síns ágætis enda þótt liðin sé allt að hálf öld frá þeirri fyrstu til hinnar yngstu. Gunnar Salvarsson mun bregða á fóninn hljómplötum vel þekktra söngvara frá fyrri árum eins og til dæmis Ellu Fitzgerald og Frank Sinatra. Midvikudagur 8. október Sjónvazp 17.55 Fréttaógrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni - 23. þáttur. Barnaþóttur með innlendu og er- lendu efni: Grísli og Friðrik, Blombræðurnir (YLE) og Rósi ruglukollur: nýir myndaflokkar. Ofurbangsi, Snúlli snigill og Alli álfur, Villi bra-bra, Við Klara syst- ir, Sögur prófessorsins og Bleiki pardusinn. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Prúðu leikararnir - Valdir þættir. 2. Með Ritu Moreno. Ný brúðumyndasyrpa með bestu þátt- unum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfemanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Fréttir og veður. 20.05 Leiðtogafundur í Reykjavík - Fréttaþáttur. 20.40 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik) 5. Brott- námið. Þýskur myndaflokkur í tólf þáttum sem gerast meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru fjallahéraði. Aðalhlutverk: Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.00 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Háfar. (Sharks). Bandarísk náttúmlífsmynd um hókarla og aðra háfiska. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvaxp zás I 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 11.18 Morguntónleikar. „Ástir skáldsins", lagaflokkur op. 48 eftir Robert Schumann. Eiður Á. Gunn- arsson syngur þýðingu Daníels Á. Daníelssonar á ljóðum Heinrichs Heine. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsórin“, sjólfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (3). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austur- landi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Vemharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Píanótríó nr. 19 í g-moll eftir Joseph Haydn. Emil Gilels, Leonid. Kogan og Mstislav Rostropovitsj leika. b. Sónata í A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. Indrid Haebler leikur á píanó. 17.40 Torgið. .Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Samkeppni og siðferði. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur fyrsta erindi sitt: Samkeppni sem þrotlaus þekkingarleit. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjó um þótt fyrir ungt fólk. 20.40 Létt tónlist. 21.00 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bernharðs Guðmundssonar. 21.30 Fjögur rússnesk ljóðskáld. Fjórði og síðasti þáttur: Osip Mandelstam. Umsjón: Áslaug Agnarsdóttir. Lesari með henni: Berglind Gunnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í Aðaldalshrauni. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Fró Akureyri). 22.40 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hiust- endur. 23.10 Djassþáttur - Tómas R. Einars- son. 24.00 Fréttir. Dagskrórlok. Útvazp zás n 12.00 Létt tónlist. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjó Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvals- lög að hætti hússins. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ema Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVRP VIRKA DAGA VIK- UNNAR 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Fjallað er um sveit- arstjórnarmál og önnur stjómmál. __________Bylgjan________________ 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlist- armenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavík siðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálms- son i kvöld. Þorsteinn leikur tónlist og karrnar hvað er á seyði í kvikmyndahúsum, leikhúsum, veitingahúsum og víðar í næturlíf- inu. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öll- um aldri. Tónlistin er í góðu lagi og gestimir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Veðrið a 5'Vr & ° f' Suðaustanátt og víðast strekkingur og rigning um mestallt land. Hiti á bilinu 9-13 stig. Veðrið Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir skýjað 6 Galtarviti alskýjað 11 Hjarðames skýjað 5 Keflavíkurflugvöllur rign/súld 8 Kirkjubæjarklaustur rigning 7 Raufarhöfh alskýjað 5 Reykjavík rign/súld 8 Sauðárkrókur rign/súld 3 Vestmannaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 3 Helsinki skýjað 6 Ka upmannahöfn skýjað 12 Osló léttskýjað 1 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn súld 8 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve skýjað 22 Amsterdam rigning 16 Aþena léttskýjað 19 Berlín skýjað 15 Chicago léttskýjað 18 Feneyjar þokumóða 20 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 14 Glasgow rign/súld 13 Hamborg rigning 14 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London skýjað 19 LosAngeles þokumóða 22 Lúxemborg skýjað 11 Madrid léttskýjað 21 Mallorca þokumóða 23 (Ibiza) Montreal léttskýjað 9 New York léttskýjað 14 Nuuk skýjað 3 París léttskýjað 16 Róm þokumóða 21 Vín skýjað 16 Winnipeg alskýjað 8 Valencia mistur 22 r> Gengið Gengisskráning nr. 190-8. október 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng/ Dollar 40,370 40,490 40,520 Pund 57,648 57,820 58,420 Kan. dollar 29,109 29,196 29,213 Dönsk kr. 5,3523 5,3682 5,2898 Norsk kr. 5,4974 5,5137 5,4924 Sænsk kr. 5,8810 5,8985 5,8551 Fi. mark 8,2708 8,2954 8,2483 Fra. franki 6,1610 6,1793 6,0855 Belg. franki 0,9723 0,9752 0,9625 Sviss. franki 24,7441 24,8177 24,6173 Holl. gyllini 17,8431 17,8961 17,6519 Vþ. mark 20,1679 20,2278 19,9576 ít. líra 0,02915 0,02924 0,02885 Austurr. sch. 2,8672 2,8757 2,8362 Port. escudo 0,2756 0,2764 0,2766 Spá. peseti 0,3046 0,3055 0,3025 Japansktyen 0,26163 0,26241 0,26320 írskt pund 54,903 55,066 54,635 SDR 48,7361 48,8817 49,0774 ECU 42,0332 42,1582 41,676&»- Símsvari vegna gengisskráningar 22190. \"MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mér eintak af Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.