Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VfSIR 234. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, lék á als oddi er hann kvaddi ísland með ávarpi í einu flugskýlanna á Keflavíkurflugvelli. Hann sagði að hann hefði hringt í Nancy og látið hana vita að hann kæmist ekki í kvöldmatinn er aukafundur þeirra Gorbatsjovs var ákveðinn. í ávarpi sínu sagði forsetinn m.a. að stigin hefðu verið stór skref í átt að samkomulagi milli stórveldanna og að þvi verki yrði haldið áfram. Dv-mynd kae „Aðeins brjálæðingur gat samþykkt tillögur Bandaríkjamanna“ - sagði Gorbatsjov - sjá bls. 8 Ronald Reagan t elur Reykjavíkurftindini 1 hafa skilað árangri: j QMm ■ mmm #1 M m stor SKrer 11 áttað samko - sjá bls. 2 og 9 mulagi“ 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.