Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Síða 5
MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. 5 Fréttir sem báru lof á alla skipulagingu í fréttamiöstöðinni. DVmynd EJ Fvábært skipulag - sagði Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðheira „Ég hef rætt hér við fjölda frétta- manna víðs vegar úr heiminum og þeir hafa allir lýst yfir mikilli ánægju með allt skipulag hér í fréttamiðstöð- inni í Hagaskóla. Þeir hafa borið mikið lof á Helga Ágústsson sem stjómar hér og allt hans starfslið og ég er þess fullviss að eftir þennan leið- togafund hér í Reykjavík hefur Island eignast vini og talsmenn í hópi er- lendra fréttamanna sem munu segja frá íslandi og því sem við höfum upp á að bjóða og það verður okkur ómet- anleg auglýsing.“ Þetta sagði Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra eftir að hann hafði komið ’ heimsókn í fréttamiðstöðina alþjóðlegu í Hagaskólanum í gær. Matthías fór um alla fréttamiðstöðina og allir vildu taka í hönd ráðherra og ræða við hann. Matthías bar einnig lof á íslenska fjölmiðla, sem hann sagði að hefðu verið mjög hjálplegir í öllu sem að fréttamiðstöðinrti sneri, sem og alla umfjöllun um leiðtogafundinn og því sem að honum snýr. „Ég get ekki annað en verið mjög ánægður með þetta allt saman, ég held að það hefði vart verið hægt að framkvæma þetta betur,“ sagði utan- ríkisráðherra að lokum. -S.dór. Prófkjörsstofa er í Templarasundi 3, 3. hæð. Símar 28575 og 28644. Opið alla daga til kl. 22.00. EHAFOliA* Á Alþingi þarf einn af hverri tegund. Ásgeir Hannes Eiríks- son kemur beint úr atvinnulífinu í hjarta Reykjavíkur. Fyrir þannig mann er alltaf þörf á þingi. Prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins er 18. október næstkomandi. TIL ALLRA ÞEIRRA SEM HYGGJA A MYNDBANDSTÆKJAKAUP Eingöngu tæki sem bera HQ merkið hafa 20% hærri White Clipper og innbyggt Detail Enhancer System, eru með hýja VHS-HQ myndgæðakerfið. Öll nýju VHS tækin frá PANASONIC eru HQ. Ekki kasta krónunni og spara eyrinn. PANASONIC - varanleg fjárfesting í gæðum. brautarholt 2 sími 27133 WJAPIS jurti-sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.