Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Qupperneq 20
20
MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986.
Tilkynning
til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein-
dagi launaskatts fyrir mánuðina júlí og ágúst er 15.
október nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga
skal greiöa dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt
er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald-
dagi söluskatts fyrir septembermánuð er 15. október.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSARSTÖÐUR
Yfirsjúkraþjálfari óskast við endurhæfingardeild
Landspítalans. >
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist
stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 1. nóvember.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar-
deildar eða starfsmannastjóri í síma 29000.
Deildarsjúkraþjálfarar I og II svo og sjúkraþjálfarar
óskast við endurhæfingardeild Landspítalans.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingár-
deildar í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast við Geðdeild Landspítal-
ans, bæði á Landspítalalóð og að Kleppi. Húsnæði
kemur til greina. Upplýsingar veita hjúkrunarfram-
kvæmdastjórar Geðdeildar Landspítalans í síma
38160.
Starfsmenn (2) óskast við taugarannsóknastofu
taugalækningadeildar Landspítalans. Enskukunnátta
er nauðsynleg. Upplýsingar veitir læknafulltrúi tauga-
rannsóknastofu í síma 29000-459.
Starfsfólk óskast til vaktavinnu við eldhús Landspítal-
ans. Um fullt starf er að ræða eða 75%. Ennfremur
vantar fólk í 50% vinnu frá kl. 16-20. Upplýsingar
veitir yfirmatráðsmaður Landspítalans fyrir hádegi í
síma 29000.
Skrifstofumaður óskast í fullt starf við skiptiborð Geð-
deildar Landspítalans að Kleppi. Upplýsingar veita
hjúkrunarframkvæmdastjórar í síma 38160.
%
Þroskaþjálfar óskast til starfa á nokkrum deildum
Kópavogshælis.
Hlutastarf eða einstakar vaktir koma til greina. Einnig
óskast starfsmenn til starfa á deildum í býtibúr og til
ræstinga á Kópavogshæli.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópavogshælis
eða yfirþroskaþjálfi í síma 41 500.
Sjúkraliðar óskast til starfa á sængurkvennadeild 2
og til fastra næturvakta á kvenlækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í
síma 29000.
Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa á dagheimilið
Stubbasel í Kópavogi.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 44024.
Fóstra eða starfsmaður óskast við dagheimili ríkis-
spítala Sólbakka við Vatnsmýrarveg.
Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í
síma 22725.
Reykjavík, 13. október 1986.
Fréttir
Songvakeppni sjónvarpsstöðva í gang á ný:
Höfundar
10 laga fa
150 þúsund kr.
Ríkisútvarpið - sjónvarp hefur
ákveðið að auglýsa eftir sönglagi til
þátttöku í söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1987 (Eúrovision)
en úrslit þeirrarkeppni fara fram í
Belgíu á næsta ári.
Tilhögun keppninnar frá í fyrra
verður verulega breytt. Fyrri hluti
hennar verður eins, þ.e. almenn
keppni sem öllum er opin en um leið
og dómnefnd hefur valið 10 lög til
áframhaldandi þátttöku verða nöfh
höfunda þeirra birt og hver um sig
fær styrk að upphæð 150 þúsund
krónur til fullvinnslu lagsins og
hljóðritunar.
Með þessu er ætlunin að höfða
meir til atvinnumanna í dægurlaga-
gerð en áður og á lag og flutningur
að haldast í hendur, þ.e. sömu flytj-
endur fylgja hveiju lagi til enda.
Val sigurlagsins verður eins og
siðast. Dómnefndir skipaðar fulltrú-
um almennings ó ótta stöðum á
Jandinu greiða atkvæði um lögin í
beinni útsendingu. Það lag og flytj-
endur sem sigra hljóta 300 þúsund
krónur í verðlaun og verða fúlltrúar
íslenska sjónvarpsins í Belgíu.
-FRI
í tilefnl Tölvusýningar í Borgarlefkhúslnu 8.-12. okt. verður
10% afsláttur frá augfýstu verðil
Tllboðlð gildlr tll 15. okt.
ÞETIA ER TOLVAINJ!
FYRIR EINSTAKLIIMGA OG FYRIRTÆKI
AMSTRAD PCW tölva meö íslensku RITVIIMNSLUKERFI, fsl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum,
SAMSKIPTAFORRITI fyrir telex, gagnabanka o.fl. og PREIMTARAI - fyrir aöeins 39.900,- kr. Stóri
bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er
auk þess hægt að fá rneð fullkomnu fjárhagsbókhaldi eða með viðskiptamanna-, sölu- og
lagerkerfi fyrir 59.900,- kr., og með hvoru tveggja fýriraðeins 64.900,-kr. -allt í einum pakka
- geri aðrir betur!
AMSTRAD PCW 8256
ritvinnslutölvan: 256 K RAM (innbyggður RAM diskur), I drif;
skjár: 90 stafir x 321 (nur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafir á sek.
AMSTRAD PCW 8512
ritvinnslu-og bókhaldstölvan:5l2KRAM (innb. RAM diskur).
2 drif (B-drif er I megabyte), skjár: 90 st. X 32 línur. Prentari:
punktaprentari, 90 stafir á sek.
Báðum gerðum fylgir íslenskt ritvinnslukerfi (LOGO
SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+, (sl. lyklaborð, ísl.
leiðbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl.),
prentari með mörgum fallegum leturgerðum og
-stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig hægt að fá
fullkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og
meðalstórum fyrirtækjum.
IMámskelð:
Tölvufræðslan sf. Armúla 36, s. ,687590 & 686790:
Fjárhagsbókhald 6 tímar aöeins 2.500 kr.
Viðskiptamanna-. sölu-og lagerkerfi 6t ímar aðeins 2.500 kr.
RitvinnslunámskeiÖ 6 tímar aöeins 2.500 kr.
FORRIT FYRIR AMSTRAD:
Samsklptaforrit: BSTAM, BSTMS, Chit-Chat, Crosstalk, Honeyterm
8256, Move-it. Áætlana- og relknlforrlt: Pertmaster, Milestone.
Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner, Multiplan, PlannerCalc.
SuperCalc. Gagnagrunnsforrit: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph.
dUtil, Delta, Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw,
DR Graph, Polyplot, Polyprint. Forritunarmál: DR C Basic, Mallard,
Basic, Microsoft Basic, Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol, RM
Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortrar^DR PL/I, DR Pascal MT+,
Nevada Pascal, Pro Pascal, Turbo Pascal. Annað: Skákforrit, Bridgeforrit.
íslensk forrlt: Ritvinnsla (fylgir), Fjárhagsbókhald, Viðskiptamannafor-
rit, Sölukerfi, Lagerbókhald, Nótuútprentun, Límmiðaútprentun.
Auk þúsunda annarra CP/M forrita.
v/Hlemm Símar 29311 & 621122
1 ‘.HiliUliI^13
TÆKNIDBLD Hallarmúla2 Simi832t1
{
Umboösmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman, Akureyrl: Bókabúöin Edda. Blonduos: Kaupfélag Húnvetninga, DJúpavogl: Verslunin Djúpiö,
Grlndavík: Bókabúö Grindavíkur, Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnflföinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef., Isafjöröur: Hljómborg,
Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. SeltJarnarnes: Verslunin Hugföng.
Öll verö miöuö viö gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu. TOLVULAND HF., SIMI 17850