Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Side 34
34 MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungt par með bam á leiðinni óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, eins mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 83063 á vinnutíma og 73073 á kvöldin. Einhleypur karlmaður óskar að taka á -jeigu einstaklingsíbúð eða stórt her- bergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu, tryggar greiðslur og góð umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1409. Óskum eftir að taka á leigu 4ra her- bergja íbúð eða stóra 3ja herb. íbúð, 3 fullorðnir í heimili, 100% öruggar greiðslur, reglusemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1408. 25 ára Dani, sem vinnur á Kópavogs- hælinu, óskar eftir að gerast meðleigj- andi að íbúð í hálft ár, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 19927. ■*3 tvitugar stelpur utan af landi óska eftir 4 herbergja íbúð á leigu frá ára- mótum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-1304. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2 herbergja íbúð, helst sem næst Sund- höllinni v/ Barónsstíg. Uppl. í síma 71019. ■ Atvinnuhúsnæði 60-100 term húsnæði óskast undir snyrtilegan matvælaiðnað, möguleiki á útsölustað æskilegur (ekki skil- yrði). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1376. 80-150 ferm. Óska eftir að taka á leigu '*ca 80-150 ferm atvinnuhúsnæði, þarf að hafa háa lofthæð og innkeyrslu- dyr, æskileg staðsetning í Kópavogi. Uppl. í síma 43657. Atvinnuhúsnæði á Ártunshöfða til leigu, 210 og 235 ferm, húsnæðið er á annarri hæð en með innkeyrslu, hent- ar vel heildverslunum eða iðnfyrir- tækjum. Uppl. í símum 74712 og 40619. Til leigu 60 fm húsnæði í bakhúsi við Laugaveg, hentugt fyrir léttan iðnað eða skrifstofu. Uppl. í síma 10418 eða 27541. ■ Atvinna í boði Lagerstarf. Óskum að ráða nú þegar duglegan og hraustan starfsmann á matvörulager okkar, Skeifunni 15. Æskilegt er að væntanlegir umsækj- endur séu á aldrinum 20-35 ára. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki i síma) mánudag, þriðjudag, frá kl. 16-18. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15. Járnsmiðir - aðstoðarmenn. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn til ýmiss konar smíðavinnu, góð vinnuaðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 52000, Garðar Héð- inn. :*Vélvirkjar - rennismiðir. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn í vélvirkjun og rennismíði, góð vinnu- aðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða menn. Uppl, gefur verkstjóri i síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Notar f Þú ^ Gold Sonne/RS WOLFF SYSTEM Það gera vandlátir. V BENC0, \s. (91)-21945^X Sölumaður. Óskum eftir að ráða sölu- mann, þarf að hafa bílpróf. Fjölbreyti- legt starf fyrir karl eða konu með frumkvæði og vakandi áhuga. Tilboð sendist DV, merkt „1951“, fyrir 17. okt. nk. Plastiðnaður. Vel staðsett iðnfyrirtæki óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 27542 milli 10 og 17. Húsasmiðir, húsgagnasm., nemar. Vil ráða húsasmiði eða húgagnasmiði í fjölbreytta smíðavinnu, nemar koma einnig til greina. Vinsamlegast hring- ið í síma 79391 eftir kl. 20 næstu kvöld. Leikskólinn Hlíðaborg við Eskihlíð óskar eftir að ráða starfsmann í af- leysingar, fast starf, hlutastarf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 20096 eða á staðnum. Múrarar - verkamenn. Óska eftir að ráða nokkra verkamenn í byggingar- vinnu í Hafnarfirði nú þegar, einnig nokkra múrara og smiði í Hafnarfjörð og Reykjavík. Sími 54226 e. kl. 19. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Vantar þig frítt húsnæði? Óskum að ráða starfskraft til eldhússtarfa, góð vinna. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 666489 eftir kl. 16. Skálatúns- heimilið, Mosfellssveit. Eldhús-veitingahús. Óskum að ráða í eldhús okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470. 4 trésmiði vantar sem fyrst til vinnu á Skagaströnd í ca 2 vikur. Uppl. gefur Lárus Ægir í síma 95-4747 á vinnutíma og 95-4618 heima. Iðnfyrirtæki í-Hafnarfirði óskar eftir laghentum starfsmanni. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1405. Leikskólinn Brákarborg við Skipasund óskar eftir starfsfólki bæði fyrir og eftir hádegi sem fyrst. Uppl. í síma 34748. Sendill. Óskum að ráða sendil mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 13-18 e.h., þarf að hafa reiðhjól. Uppl. í síma 29166. Starfskraftur óskast í kjötafgreiðslu, fullt starf, í matvöruverslun í Kópa- vogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-938. Vaktmaður óskast til starfa í verslun- armiðstöð í austurbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1410. Ábyggileg stúlka óskast í snyrtivöru- verslun.1/2 daginn, frá 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „Snyrtivöruverslun 120“. Okkur vantar fóstru eða starfsmann á dagheimilið Dyngjuborg strax eða eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 31135. Ráðskona óskast á fámennt heimili í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1416. Ræstingastörf. Kona óskast til ræst- ingastarfa e.h. (13-17), nánari uppl. í síma 33020, Meistarinn hf. Starfskraftur óskast til eldhússtdrfa og fieira, vinnutími frá kl. 11-17 virka daga. Uppl. í síma 26969. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, um er ræða heils- og hálfsdagsstörf. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Vantar verkamenn í byggingarvinnu að Rauðarárstíg 35, áður ölgerð Egils. Uppl. á staðnum frá 8-18 virka daga. íshöllin óskar eftir að ráða afgreiðslu- fólk í fullt starf. Uppl. í síma 21121 og 11811. Árbæjarhverfi. Starfskraftur óskast til starfa í efnalaug hálfan daginn. Uppl. í síma 671450. LYFTARAR ATH! Nýtt heimilisfang Eigum til afgreiöslu nú þegar mikið úrval notaðra raf- magns- og dísillyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. Vatnagörðum 16, símar 82770-82655. ■ Atvinna óskast Kona, sem hefur unnið 16 ár við af- greiðslu og skrifstofustörf, óskar eftir vinnu. Er með góð meðmæli. Uppl. í síma 74534. 18 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 77518. 23 ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu, helst við ræstingar. Uppl. í síma 84135. M Bamagæsla 3ja ára stúlku í vesturbænum vantar gæslu í hádeginu og fylgd á leikskól- ann Grandaborg. Hildur, sími 17533. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Lærið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, dagtímar, kvöld- tímar. Innritun og uppl. í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ána- naustum 15, sími 28040 (áður Suður- landsbraut 20)._______________ ■ Spákonur Les i lófa, spái á mismunandi hátt í spil, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 42917 Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreinsgerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438 Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þriftækniþjónustan. Hreingemingar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Hreingerningar i fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. M Þjónusta_____________________ Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn þar á meðal fulningahurðir, kómmóð- ur, kistur, borð, stóla, skápa og fl. Sækjum heim. Uppl. í síma 91-31628 eftir kl. 18. Pétur og Hildur. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a, sími 28311. Múrverk - flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Pianó- og þungaflutningar.Sjáum um að flytja píanó, vélar, peningaskápa, fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og 611004. Tökum að okkur að dreifa öllu bréfs- efni fyrir fyrirtæki og ýmsa félags- hópa. Uppl. í síma 53523 á daginn og á kvöldin. Allar múrviðgerðir og málningarvinna, fljót og góð, leitið tilboða. Uppl. í síma 42873. Athugiö. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Oyj'tt LtlU Jx? C ' fztí/r, z , y r..>. Raisa skrifaði að sjálfsögöu í gestabók Þjóðminjasafnsins. Hér þakkar hún góðar móttökur. DV-mynd KAE Ég vil sjá ís- lenska alþýðulist - sagði Raisa þegar hún kom í Þjóðminjasafnið „Hún bað um að fá að sjá íslenska alþýðulist og við sýndum henni aðal- lega gamlan tréútskurð og ábreið- umar gömlu," sagði Þór Magnússon þjóðminjavörður í samtali við DV. Raisa heimsótti Þjóðminjasafhið á laugardagsmorgun ásamt fylgdarliði sínu. „Hún var mjög áhugasöm," sagði Þór. „Hún spurði um margt. meðal annars hvaðan rekaviðurinn i tréskurðinn væri fenginn. Hún varð mjög hissa þegar við sögðum henni að rekaviðurinn væri frá Sí- beríu. Við sýndum henni nckkra rússneska hluti sem við eigum og henni fannst skemmtilegt að við skyldum eiga þá. Hún fór að bera saman það sem hún sá hér og það sem hún hafði séð á sínum heima- slóðum. Hún sagði að margt minnti sig á hluti sem hún hefði séð í Úkra- ínu. Hún hafði líka mikinn áhuga á þjóðbúningunum," sagði Þór Magn- ússon. Áður en Raisa hélt úr Þjóðminja- safninu var henni færð að gjöf bók um ísland eftir Hjálmar R. Bárðar- son, svo og eftirlíking af Þórshamri. -KÞ Leiðtogunum gefnar dúnsængur Þeim Reagan Bandaríkjaforseta og Gorbatsjov Sovétleiðtoga áskotnuðust tvær æðardúnsængur hvorum og það var Félag íslenskra æðarræktarbænda sem sængumar gaf. Hér er um að ræða sængur með úrvalsdúni og er eitt kíló í hverri. Æðarbændur fengu Steingrím Her- mannsson forsætisráðherra til að koma gjöfunum til skila, sem og gjöf frá Stéttarsambandi bænda til Raisu, eiginkonu Gorbatsjovs, sem er mikið víravirki úr silfri. -S.dór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.