Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. 47 Stöð 2 í kvöld: Einka- spæjari með óvenjulegan vinahóp Leikarinn Tom Selleck fer með hlut- verk einkaspaejarans Magnum. Magnum P.I. heitir bandarískur myndaflokkur sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Aðalsöguhetjan er Thomas Magn- um, fyrrum liðsforingi í sjóhemum, sem gerist einkaspæjari. Hann og hinn óvenjulegi vinahópur hans lenda í ýmsum spennandi ævintýrum með viðskiptavinum Magnums. Meðal vina hans er fyrrum þyrluflugmaður í Víetnam og eldhress klúbbeigndi á Hawaii. Það er Tom Selleck sem leikur Magnum sjálfan. Vin hans, Higgin, leikur John Hillerman. Larry Manetti leikur Rick og Roger E. Mosley leikur TC. Mánudagur 13. oktober ________Sjónvaip____________ 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni. 23. þáttur. Endursýndur þáttur frá 8. október. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones) Annar þáttur. Teikni- myndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni GuÓnason. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Dóttir málarans. (Mistral’s Daughter). Annar þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Daltón og Philippine Leroy Beaulieu. Árið 1925 kemur Maggy Lunel til Parísar og gerist fyrirsæta og ástmær málarans Julien Mistrals. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.20 Hjartað brestur. (The Death of the Heart). Bresk sjónvarps- mynd gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir Elizabeth Bowen. Leikstjóri Peter Hammond. Aðal- hlutverk: Jojo Cole, Patricia Hodge, Nigel Havers, Robert Hardy, Phyllis Calvert, Wendy Hiller og Daniel Chatto. Sagan gerist í Lundúnum rétt fyrir stríð. Stúlku á sautjánda ári er komið fyrir hjá hálfbróður sínum og konu hans. Stúlkan verður hálfgerð hornreka á ríkmannlegu heimili þeirra en þar kynnist hún ungu kvennagulli og verður ástfangin. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Stöð Tvö 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. Útvaip - sjónvarp Veðrið Portia Quayne (Jojo Cole) ásamt hálfbróður sínu, Tómasi (Nigel Havers). ■ ■ ■■■ heimilinu Hjartað brestur (The death of the heart) heitir bresk sjónvarpsmynd sem sýnd verður í kvöld. Hún er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Elizabeth Bowen. Sagan gerist í Lundúnahorg rétt fyr- ir stríð. gtúlku á sautjánda ári, Portiu Quayne, er komið fyrir hjá hálfbróður sínum, Tómasi, og konu hans, Önnu. Stúlkan verður hálfgerð hornreka á ríkmannlegu heimili þeirra en þar kynnist hún ungu kvennagulli og verður ástfangin. Aðalhlutverkin leika Jojo Cole, Patricia Hodge, Nigel Havers, Robert Hardy, Phyllis Calvert, Wendy Hiller og Daniel Chatto. Leikstjóri er Peter Hammond. Kristrún Þórðardóttir þýddi myndina. Útvarp, rás 1, kl. 22.20: Þáttur um málefni fatlaðra „í reynd“ heitir þáttur um mál fatl- aðra sem verður á dagskrá í kvöld. Þessir þættir verða annaðhvert mánudagskvöld í vetur og verður annars vegar leitast við að veita upplýsingar og fræðslu um málefhi fatlaðra og þjónustu við þá og hins vegar verður fjallað um viðhorf til fótlunar yfirleitt. Umsjón með þættinum hafa þau Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðar- dóttir. 18.25 Bulman - breskur lögreglu- þáttur. 19.25 Fréttir. 19.55 Magnum P.I. - Spennuþættir með Tom Selleck í aðalhlutverki. 21.40 Þrenningin ný sjónvarps- mynd frá CBS í Bandaríkjunum. 23.10 Myndrokk. 23.30 Náttfari - bandarísk bíómynd með Sylvester Stallone í aðalhlut- verki. 01.10 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Heima og heim- an. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (5). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Boccherinis. Síðari hluti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið. Síðdegisþáttur um sam- félagsmál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akur- eyri). 19.40 Um daginn og veginn. Guðrún Ö. Stephensen húsmóðir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skák- þátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt“ eftir Agnar Þórðar- son. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 1 reynd - Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Norsk tónlist. a. Sinfónískir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Sinfónía nr. 2 eftir Halvor Haug. Norska unglingasinfóníuhljóm- sveitin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip lás n 12.00 Létt tónlist. 13.00 Við förum bara fetið. Stjóm- andi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Á sveitaveginu. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kú- reka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA VIKUNNR 8.00 Útvarp á ensku. Fréttir eru sagðar á heila tímanum. Útsend- ing stendur til kl. 20.15 og er útvarpað á FM-bylgju með tíðn- inni 89,3 MHz. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum, veitingahúsum og víðar í næturlíf- inu. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dag- skrána við hæfi únglinga á öllum aldri, tónlistin er í góðu lagi og gestimir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Þriðjudagur 14 oktober 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin - Páll Bene- diktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litli prinsinn“ eftir Antoine de Saint-Expéry. Þórarinn Bjömsson þýddi. Erlingur Hall- dórsson lýkur lestrinum (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr fomstugreinum dag- blaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Veðiið Akureyri hálfskýjað 6 Egilsstaðir skýjað 6 Galtarviti rigning 4 Hjarðarnes léttskýjað 7 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4 Raufarhöfn léttskýjað 3 Reykjavík skúr 5 Sauðárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar skúr 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen hálfskýjað 9 Helsinki skýjað 6 Ka upmannahöfn léttskýjað 8 Osló rigning 6 Stokkhólmur hálfskýjað 5 Þórshöfn skýjað 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálfskýjað 21 Amsterdam þokumóða 14 Barcelona skýjað 19 (Costa Brava) Berlín heiðskírt 12 Chicago alskýjað 13 Feneyjar þokumóða 18 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 13 Glasgow skýjað 12 Hamborg léttskýjað 10 London mistur 15 LosAngeles léttskýjað 21 Lúxemborg þokumóða 10 Madrid skýjað 19 Malaga skýjað 20 (Costa Del Sol) Mallorca skýjað 21 (Ibiza) Montreal alskýjað 13 New York alskýjað 16 París heiðskírt 16 Róm þokumóða 20 Vm mistur 13 Winnipeg léttskýjað 2 Valencia þokumóða 20 Gengið Gengisskráning nr. 193 - 13. október 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,200 40,320 40,520 Pund 57,587 57,758 58,420 Kan. dollar 28,984 29,071 29,213 Dönsk kr. 5,3797 5,3958 5,2898 Norsk kr. 5,5178 5,5343 5,4924 Sænsk kr. 5,8871 5,9047 5,8551 Fi. mark 8,2895 8,3143 8,2483 Fra. franki 6,1875 6,2059 6,0855 Belg. franki 0,9761 0,9790 0,9625 Sviss.franki 24,8378 24,9120 24,6173 Holl. gyllini 17,9336 17,9872 17,6519 Vþ. mark 20,2672 20,3277 19,9576 ít. líra 0,02926 0,02935 0,02885 Austurr. sch. 2,8807 2,8893 2,8362 Port. escudo 0,2753 0,2762 0,2766 Spá. peseti 0,3058 0,3067 0,3025 Japansktyen 0,26011 0,26089 0,26320 írskt pund 55,070 55,234 54,635 SDR 49,0143 49,1598 49,0774 ECU 42,1859 42,3118 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190, MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r T§W fP Timarit fyrir alla "■ Urval í dag lítur út fyrir sunnanátt á landinu, víðast kalda eða stinnings- kalda. Dálítil rigning verður um sunnan- og vestanvert landið en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 5-7 stig um landið sunnanvert en 7 10 nyrðra. RÚV, sjónvarp, kl. 21.10: Verður hálfgerð hornreka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.