Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 1
Alþýðuflokkurinn kominn á hæla Sjálfstæðisflokks - sjá bls. 6-7 og viðbrógð foiystumanna á baksíðu Forystumenn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks hittust á fundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. „Eg bað þá um að koma til að ræða aðallega um virðisaukaskatt. Við erum að velta upp fyrir okkur hvaða möguleiki er á stuðningi þeirra,“ sagði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Ekki kvaðst hann þó þurfa stuðning annars flokks en Framsóknarflokks. „Við viljum mjög gjarnan fá sem víðtækastan stuðning við svo veiga- mikla breytingu." Þorsteinn neitaði því að minnst hefði verið á viðreisnarstjórn. „Þeir mátuðu ekki einu sinni stólinn." Frá Sjálfstæðisflokki sátu einnig fundinn Ólafur G. Einarsson og Matthias Bjarnason en frá Alþýðuflokki Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson. -KMU/DV-mynd GVA Grófu sig út úr fangelsi með matskeið - sjá bls. 8 Tollkrít ætti að leiða til lækkunar á vömverði - sjá bls. 3 1 BP, Olís og Óli - sjá bls. 12 I ■ I i Ríkíðfær fjögurra milljarða orkureikning að vestan - sjá bls. 4 Sjö glæsilegir vinningar í jólagetraun DV - sjá bls. 32 BMmgnmnmR ■■■■■■■■■ rnmmmmmmmmmmmimmmimmmmiiiimmmm I 1 Margir fá IHflar eða engar bætur með kjara samningunum sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.