Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Síða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fiat 125, pólskur, árg. ’78 til sölu, vél ekin 69 þús. km, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 78251. Honda Accord árg. ’80 til sölu, 5 gíra, 4ra dyra, ný snjódekk, ársgamalt lakk, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 46769. Tilboð óskast í Ch. Nova 71, vél 350, biluð skipting. Uppl. í síma 92-7236 eftir kl. 20. VW bjalla árg. '77 til sölu. Til sýnis og sölu Laugateigi 23, sími 35463 eftir kl. 17. Volvo 144 72 til sölu, nýleg vetrar- dekk, fallegur bíll. Verð 75 þús. Uppl. í síma 15703. Ódýr en góður bill. Fiat 132 árg. ’74 til sölu, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 76558. AMC Concorde árg. 78 til sölu, 6 cyl., skuldabréf. Uppl. í síma 41229. Ford Escort 73 til sölu til niðurrifs. Uppl. í sima 52027 eftir kl. 18. Vljög gott eintak af Mercury Comet ’74 -il sölu. Uppl. í síma 92-2726 eftir kl. 16. ídýr bíll til sölu, Audi 100, árg. ’74. Jppl. í síma 651911 eftir kl. 18. /lercedes Benz 300 D árg. ’78 til sölu. Jppl. í síma 666789. ■ Húsnæði í boði túseigendur. Höfum leigjendur að öll- im stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, átið okkur annast leit að íbúð fyrir kkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, ími 36668. erbergi til leigu með aðgangi að nyrtingu og eldunaraðstöðu fyrir “glusama stúlku sem getur tekið að ér gæslu á 4ra ára strák af og til. Jppl. í síma 77491 eftir kl. 19. lý einstaklingsíbúð til leigu, með sér- nngangi, er laus, fyrirframgreiðsla iskast. Tilboð sendist DV, merkt Ibúð-Bústaðahverfi“. il sölu er húseignin að Grænási 1, íaufarhöfn, ef viðunandi tilboð fæst, kipti á íbúð koma til greina. Uppl. í íma 96-51218. ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu í 6 nán.. innbú fylgir. Laus strax. Uppl. síma 29908 eftir kl. 17. ieljahverti. Til leigu herbergi með að- ;angi að snyrtingu, laust strax. Uppl. síma 76570 eftir kl. 20. terb. til leigu, leigist til vors. Reglu- ,emi áskilin. Uppl. í síma 34430. ■ Húsnæöi óskast .ítil íbúð óskast á leigu frá 1. jan. nk. yrir danskan sjúkraþjálfara, sem itarfar á Landspítalanum, og 11 ára I ;on hennar. Æskileg staðsetning er í lágrenni við Austurbæjarskólann. I Jppl. veitir starfsmannastjóri íkisspítala í síma 29000-220. i iúseigendur, athugið. Höfum leigjend- r að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., ' innig að öðru húsnæði. Opið kl. 1(L ’ 7. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, ími 621080. iarnlaust miðaldra par vantar sárlega ija herb. íbúð í ca 8-12 mán. Er á jötunni um mánaðamót, reglusemi og kilvísum mánaðargr. heitið. Nánari íppl. í síma 27606 eftir kl. 18. Hjón með 1 barn óska eftir að taka á eigu sem fyrst íbúð eða einbýli, helst í Kópavogi, reglusemi og góðri um- gengni heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 44846 eftir kl. 18. Nemi óskar eftir 2ja herbrgja íbúð á leigu í Reykjavík, helst í miðbænum. Uppl. í síma 92-2408. j Tveggja herbergja ibúð. Ung, barnlaus og reglusöm stúlka óskar eftir íbúð frá | áramótum eða einhvern tíma í byrjun næsta árs. Meðmæli fylgja. Nánari uppl. í síma 621355, Signý, og 687087. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Inga í síma 34970. HJón með 4 börn óska eftir 4ra her- bergja eða stærri íbúð til leigu í hverfi Seljaskóla i u.þ.b. 1 ár. 120.000 fyrir- fram og öruggar greiðslur. Sími 78165. Hjón, nýflutt til landsins, óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð sem fyrst, reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25984. Húsnæðislaus hjón með barn á öðru ári óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 79418 eftir kl. 18. Lítil fjölskylda óskar eftir að taka 2ja- 3ja herb. íbúð á leigu, erum róleg og reglusöm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 688585 í kvöld. Ungur maður í öruggri vinnu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og öruggar mánaðargr. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 18035 eftir kl. 18. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast fyrir mann á fimmtugsaldri. Helst í Breið- holti. Uppl. í síma 78666 eftir kl. 17. Hver getur hjálpað? 55 ára kona óskar eftir herb. Húshjálp kæmi til greina. Sími 21093. Miðaldra maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða Suðumesjum. Leigutími 6-12 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1790. ■ Atvirmuhúsnæði Til leigu eða sölu verslunar og skrif- stofuhúsnæði að Þverholti 20, húsið er 2 hæðir og ris samt. 280 m2. Uppl. í sima 74591 eftir kl. 19. Bráðvantar atvinnuhúsnæði, helst við Laugaveg eða miðbæ, fljótlega eftir áramót. Uppl. í síma 11679 á kvöldin. Ca 80 fm stúdió eða atvinnuhúsnæði við Laugaveg til leigu, 2 hæð, hátt til lofts. Uppl. í síma 12128 á daginn. ■ Atviima í boði Lífiegt starf. Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20-25 ára til starfa við auglýsingamóttöku. Fyrsta flokks vélritunar- og íslenskukunnátta skil- yrði. Vaktavinna: ein vika frá kl. 9-16 og hina vikuna frá kl. 16-22, einnig er unnið aðra hvora helgi. Stundvísi, lifleg og góð framkoma nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1850. Bilstjóri. Útgáfufyrirtæki óskar eftir bílstjóra á sendibifreið. Leitað er að liprum og hressum manni, ekki yngri en 20 ára. Mikil vinna. Umsóknir er greini nafn, heimilisfang, síma, aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist smáauglýsingadeild DV, Þver- holti 11, fyrir 15. des. nk., merkt „Bílstjóri 600“. Óska eftir sambandi við bifvélavirkja, málara með full réttindi. Eigin at- vinnurekstur kæmi til greina á góðum stað úti á landi, gott húsnæði. Uppl. á Hótel Esju, síma 82200, herb. 320 eða 97-3027. Uppgrip fyrir jólin. Óskum eftir bráð- hressu og duglegu fólki til sölustarfa í fyrirtækjum og heimahúsum fram að jólum. Skemmtileg söluvara og góð laun. Aðeins takmarkaður fjöldi ráð- inn. Uppl. í símum 611327 eða 12751. Starfsfólk óskast á videóleigu, um kvöld- og helgarvinnu er að ræða. Þekking á myndum æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1853. Starfskraftur óskast til almennra skrif- stofustarfa og símavörslu. Uppl. ekki gefnar í síma. Tekið á móti umsækj- endum á milli kl. 16 og 18 miðvikudag- inn 10. des., Fataland, Smiðjuvegi 2B. Starfskraftur vanur skrifstofuvinnu óskast í hálfsdagsvinnu á skrifstofu okkar, tölvukunnátta nauðsynleg. Uppl. veitir framkvæmdastjóri. Sendi- bílar hf., Hafnarstæti 2. Aukavinna. Duglegt og handlagið sölu- fólk óskast strax, há % laun, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1783. 1. vélstjóra með réttindi vantar á 70 tonna bát frá Ólafsvík eftir áramótin. Vélarúm í góðu ástandi. Uppl. eru gefnar í síma 91-651640 á kvöldin. 2 starfsmenn óskast í vinnu til fram- búðar, 3-4 kvöld í viku frá kl. 15-21.30. Uppl. í síma 15105 frá kl. 10-12 næstu daga. Smurbrauðsstofan Björninn. Dagheimilið Hamraborg. Okkurvantar starfsfólk frá áramótum, góð vinnuað- staða. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 36905 eða á staðnum. Hafnarfjörður. Vanur bifreiðastjóri með meirapróf óskast á malarflutn- ingabíl. Uppl. í síma 54016 á skrifstof- utíma. Veitingahúsiö Árberg óskar eftir starfs- krafti í uppvask, kvöldvinna, og einnig til afleysingastarfa í des. Uppl. á staðnum Ármúla 21, sími 686022. Óska eftir sölumönnum til að selja mjög áhugaverða vöru fyrir jólin, þurfa að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1843. Óska eftir reglusömum og duglegum manni í fiskverkun í Kópavogi, góð laun fyrir góðan mann. Úppl. í síma 43696 eftir kl. 19. Óskum eftir vönum og góðum meira- prófsbílstjóra á dráttarbifreið strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1854. Bilstjóri. Fiskverkun í Rvík vantar bíl- stjóra með meiraprófsréttindi. Uppl. í síma 622343 á skrifstofutíma. Góð þrifaleg innivinna i verslun býðst röskum ungum manni sem hefur góð meðmæli. Uppl. í síma 688418. Kona óskast til afgreiðslustarfa, hálf- an- eða allan daginn. Uppl. í Hagabúð- inn, Hjarðarhaga 47. Vanur þjónn óskast strax, Við Tjörnina. Sími 18666. Starfskraftur óskast til ræstingar. Uppl. í síma 52790 og 651081. ■ Atvinria óskast 24 ára gamall háskólanemi óskar eftir hlutastarfi til frambúðar og/eða skamms tíma. Hef góða ensku- og þýskukunnáttu (4 missera námsdvöl í V-Þýskalandi) og sérlega góða ís- lenskukunnáttu (er mjög stíllipur). Vélritunarkunnátta er einnig til stað- ar (hef m.a. kennt vélritun í grunn- skóla). Tel mig mjög hæfan m.a. til prófarkalestrar, þýðinga og samningu auglýsingatexta. Vitaskuld kemur margt annað til greina. Áhugasamir hringi í síma 18356 eða 45981. Fjölskyldumaöur, reglusamur og dug- legur óskar eftir starfi, flest kemur til greina, hefur þungavinnuvélapróf. Uppl. í síma 671064. 17 ára skólastelpu vantar vinnu strax, er ýmsu vön. Uppl. í síma 688923 eftir kl. 16. 19 ára stúdent óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina, t.d. út- keyrsla. Uppl. í síma 42155 og 32298. 23ja ára maður óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Úppl. í síma 688108. Er 17 ára skólastúlka og óska eftir vinnu í jólafríinu, frá 16. des.^4. jan. Uppl. í síma 45763. Tveir samhentir trésmiðir geta bætt við sig verkefnum við breytingar og ný- smíði. Uppl. í símum 53191 og 20118. ■ Ýmislegt Hefur þú orðiö fyrir sifjaspellum? Ef svo er hringdu í síma 21500 í kvöld milli kl. 20 og 22. Algjör nafnleynd. Vinnu- hópur um sifjaspellamál. Óska eftir ýmsum vörum í umboðssölu sérstaklega með Austurland í huga. Uppl. í síma 71129. ■ Einkamál Ertu einmana? Filippseyskar, sænskar, norskar og pólskar stúlkur á öllum aldri óska að kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S. 618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498, 121 Rvík. Fyllsta trún- aði heitið. Póstkr. Kreditkortaþj. ■ Spákonur Les í lófa, spái í spil á mismunandi hátt. Fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Alla daga. Sími 79192. Spái i spil, bolla og lófa. Er við aðeins 7 daga. Uppl. í síma 43054 frá kl. 13- 19. Góð reynsla, Steinunn. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa 1976-1986. Ungmenna- félög, leitið tilboða í áramótadansleik- inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög og átthagafélög, vinsamlegast pantið jólatrésskemmtunina fyrir bömin tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070), skemmtilegt diskótek í 10 ár. Diskótekiö Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við íjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Tökum að okkur hreingemingar, teppahreinsun og ræstingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj- um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Kredit- kortaþjónusta. Sími 72773. Snæfell. Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahr., sogum vatn úr teppum, Áratugareynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Hreingerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Álhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson, sími 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. M Bókhald Get tekið að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki. Allt unnið í tölvu, vönduð vinna. Uppl. gefur Guðmundur í síma 688363 eða 11674. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, bárujárnsviðgerðir, málingarvinnu úti og inni og margt fl. Fagmenn að störfum, tilboð eða tímavinna, greiðslukjör. Verktakatækni hf., sími 75123 og 37389. Húseigendur. Önnumst allar breyting- ar og viðhald á gömlu sem nýju húsnæði, einnig alla alhliða trésmíða- vinnu. Fagmenn. Uppl. í símum 75280 og 24671. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, stórum sem smáum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Uppl. í síma 16235 eftir kl. 18. Get tekiö að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki. Allt unnið í tölvu, vönduð vinna. Uppl. gefur Guðmundur í síma 688363 eða 11674. Innanhússmálning - flísalagnir. Tökum að okkur alla innanhússmálningar- vinnu, sprunguviðgerðir, múrverk og viðgerðir. Uppl. í síma 19123 e. kl. 20. Jólabarnapian ’86! Viltu gera góð kaup? Stórskemmtilegt og sígilt myndefni á góðum kjörum, engin fjár- útlát í desember. Sími 611327. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til verndar gegn sliti og tæringu. Slitvari hf., s. 50236. Lekavandamál. Nú er lekavandamálið úr sögunni, engin ástæða að bíða til vors með þéttingu á þaki og inndregn- um svölum. Uppl. í síma 74743. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum byggingar- meistara 685026 og 666622. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt kaffi á könnunni. Verið velkomin, sími 79230. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin- um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Innrömmun Tugir Tréramma, álrammar margir lit- ir, karton -sýryfrýtt, tilbúnir álramm- ar, smellurammar amerísk plaköt, frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma- miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054. M Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2 ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu- viðgerðir, lekaviðgerðir, málun, blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs. Ábyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, múrviðgerðir, há- þrystiþvottur og fleira. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. ■ Ferðalög Hver vill halda öðruvísi jól, áramót eða helgi en venjulega, t.d. í 37 m2 nýju sumarhúsi fyrir 6-8 manns, rafupp- hitun, eldavél, ísskápur, heit sturta og uppbúin rúm og kojur, skíðalyftur í 15 og 30 km fjarlægð, þ.e. Dalvík, Akureyri, verð 200Ó kr. fyrsta sólar- hring, svo 1000 kr. á dag., staðurinn er Syðri-Hagi, sími 96-61961. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Klettagötu 12, Hafnarfirði, talinni eign Guðjóns Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 12. desember 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 70., 72. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Eiðistorgi 17, íbúð 301, Seltjarnarnesi, þingl. eign Jóhannesar Stefánsson- ar og Guðnýjar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. desember 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Selbraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Halldórs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Róberts Árna Hreiðars- sonar hdl., Brunabótafélags íslands, Baldvins Jónssonar hrl., Valgarðs Sigurðssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 12. desember 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.