Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 5 dv Fréttir Hótel- og skóli fer í Kópavog Svo virðist sem fallið hafi verið frá því að flytja Hótel- og veitingaskóla Islands að Laugarvatni eins og boðað var í fjáriagafrumvarpinu í haust. Við lokaafgreiðslu íjárlaganna var samþykkt heimild til að taka á leigu og innrétta húsnæði í Kópavogi til kennslu í matvælagreinum og fyrir Hótel- og veitingaskólann og taka til þess nauðsynleg lán. -KMU EyjóHi Konráð heitt í hamsi „Það er alveg rétt að mér er heitt í hamsi vegna þess að hér er verið að fremja ósvinnu," sagði Eyjólfur Kon- ráð Jónsson, Sjálfstæðisflokki, í þingræðu aðfaramótt laugardags, er hann mótmælti harðlega tillögu for- seta þingsins og þingflokksformanna, þó ekki Kvennalista, um 12 milljóna króna fjárveitingu til hönnunar nýs Alþingishúss. Eyjólfur Konráð var þungorður. Sagði hann það óvirðingu við Alþingi að reisa slíka ófreskju, eins og hann kallaði verðlaunahugmyndina. Ólafur G. Einarsson, þingflokks- formaður sjálfstæðismanna, sagði að ef eitthvað væri óvirðing við Alþingi væri það að halda því fi-am að núver- andi þinghús væri fúllnægjandi og sæmdi virðingu Alþingis. Framlag til hönnunar nýs þinghúss var samþykkt með 36 atkvæðum gegn 16. Andstæðingar voru úr öllum flokk- um nema Framsóknarflokki. Kvenna- listinn var einn óskiptur í andstöð- unni. -KMU Frumvarp um fiskmarkað lagtfram Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra lagði á föstudag ffarn stjóm- arfrumvarp um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla. „Leyfi til reksturs skal bundið við ákveðin landsvæði, meðal annars með hliðsjón af samgöngum, fjarlægðum milli verstöðva og fjölda fiskvinnslu- fyrirtækja," segir í fyrstu grein frumvarpsins. I greinargerð er vakin athygli á að um tilraun sé að ræða. Gildistími lag- anna verði aðeins tvö ár. -KMU Sala Streitis féll á jöfnu Tvær tillögur meirihluta fjárvéit- inganefndar vom felldar við lokaaf- greiðslu fjárlaganna. Vom það annars vegar tillaga um heimild til að selja dýpkunarskipið Hák og hins vegar um að selja jörðina Streiti í Breiðdals- hreppi. Tillaga um að selja Hák að fengnu samþykki fjárveitinganefndar og að verja andvirðinu til kaupa á dýpkun- artækjum til Hafnamálastofnunar féll með 21 atkvæði gegn 17. Tillaga um heimild til að selja jörð- ina Streiti féll á jöfhum atkvæðum, 27 gegn 27. Páll Pétursson, þingflokksformaður ffamsóknarmanna, var meðal þeirra sem lögðust gegn því að selja Streiti. Kvaðst hann enga skoðun hafa á því hvort rétt eða rangt væri að selja hana. Hann teldi hins vegar rangt að standa að sölunni með þeim hætti að setja hana í heimildargrein. Fannst honum sem með því væri verið að koma bák- dyramegin að Alþingi. -KMU FRA STERIO VX-5IOTC Myndbandstœkið sem uppfyliir óskir þínar um vandað tœki en er samt á ótrúlegu verði. Verð aðeins 29.900.- stg CB-336 Tilvalið aukatœki á heimilið. 14 tommu litasjónvarp. Verð aðeins 19.900.- stg. CB-389 Glœsilegt 17 tommu litasjónvarp með fíarstýringu, 16 rásum. sérstökum vídeóinngangi og tengi fyrir heyrnartól. Verð aðeins 27.900.- stg. W-I7 Ferðatœki með tvöföldu segulbandi og FM steríó og MW bylgjum á hreint ótrúlegu verði. ' Verð: 6.900 - stgr. PD-52S Stórskemmtilegt ferðatœki með lausum ..2 way " hátölurum, 3. banda tónjafnara og tvöföldu segulbandi. Segulbandið er með hraðupptöku, ,.Long Play' kerfi. ..metal'- ..chrom'- og . .normalstillingum. FM, MW og SB bylgjum ásamt fleiru. Verð: 11.970.- stgr. Ný BBC Master Tölvan fyrir þá sem vilja aðeins það besta Yfir sextíu skólar hafa valiö BBC tölvur Verð aðeins 29.900 stgr. Laugavegl 63 (Vltastígsmegln) — Sfml 62 20 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.