Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 44
44 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. NÝTT - NÝTT Aðeins á aðventu Hjá Gevafoto Olympus (venjulegt verð kr. 26.565,-) Aðventuverð frá kr. 23.900,- OLYMPUS mfú® (venjulegt verð kr. 19.950,-) Aðventuverð frá kr. 17.950,- Olympus /=\r-l (venjulegt verð kr. 14.800,-) Aðventuverð frá kr. 13.300,- Smámyndavélar Verð frá kr. 2.700,- 35 mm Leifturljós (flöss) Verð frá kr. 995,- Sjónaukar frá kr. 3.500,- Myndavélatöskur og þrífætur, mikið úrval. framköllunartæki fyrir myrkraherbergið CPó-Z Fullkomin litaframköllunartæki (venjulegt verð kr. 32.000,-) Aðventuverð frá kr. 24.000,- hljómtæki stór og smá, mjög gott verð. 60 w samstæða Stgrverð kr. 19.300,- 100 w samstæða Stgrverð kr. 25.850,- Tvö kassettutæki, fimm banda tónjafnari .yíusturstrœti 6 Sítm 22955 ' Landgöngubrúnum komið fyrir við stöðina en setja á þær upp eftir áramótin. Nýja flugstöðin á Keflavíkurvelli: Landgöngubiýrnar fluttar á staðinn Landgöngubrýmar í nýju flugstöð- ina á Keflavíkurflugvelli eru nú komnar að stöðinni en ætlunin er að setja þær upp þar eftir áramótin. Þær þjóna þeim tilgangi að tengja land- ganginn sjálfan við flugvélamar og em sex að tölu. „Ef tekið er tillit til þess að útsvar er borgað af tekjum ársins á undan og þess að verðbólgan er á niðurleið og þar með að launahækkanir em minni leiðir það af sjálfú sér að sama útsvarsprósenta gefur meira af sér í raun en hún gerði á tímum meiri verð- bólgu,“ sagði Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, í samtali við DV. „Ef miðað er við tekjuspá Þjóð- hagsstofnunar sést að sveitarfélög þyrftu ekki nema 9% útsvarsstuðul í stað 10,2%, eins og til dæmis Reykja- vík er með. Með þessum álagningar- stuðli nær borgin sömu rauntekjum af útsvarinu og hún náði í hærri verð- bólgu,“ sagði Ásmundur. „Eg tel að sveitarstjómarmenn hljóti að eiga að taka tillit til þessara að- stæðna því ráðstöfunartekjur almerrn- Landgöngubrýmar komu frá Banda- ríkjunum en aðili þar átti lægsta tilboðið í þær og vom þær fluttar í stöðina á stórum flutningabílum. Vinna við nýju flugstöðina gengur eftir áætlun. Um ár er liðið síðan hún ings ráðast meðal annars af upphæð útsvarsins," sagði Ásmundur Stefáns- son. Tekjur Reykjavíkurborgar af útsvari verða um 98 milljónum hærri í ár en gert var ráð fyrir í upphafi ársins, eða 1.923 milljónir í stað 1.825 milljóna og er það 5,37% hærri upphæð, sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Eggert Jónssyni borgarhagfræðingi. Aðspurður hvort ekki dygði að hafa útsvarsstuðulinn 9% í stað 10,2%, eins og nú er gert ráð fyrir, sagði Eggert að álagningarstuðullinn þyrfti að vera þessi vegna launahækkana og hækk- aðs rekstrarkostnaðar á árinu. Ekki væri hægt að miða við óljósar verð- lagsforsendur þegar útsvarsstuðullinn væri ákveðinn. -ój varð fokheld og nú er unnið að múr- verki innan hennar auk uppsetningar á hinum ýmsu kerfum í stöðinni eins og flugstjómar- og hússtjómarkerfum. Ætlunin er að taka stöðina formlega í notkun næsta vor. -FRI Stór- meistarar á ferð og flugi „Hetjumar frá Dubai", eins og menn kalla nú stórmeistarasveitina okkar í skák, mun ekki sitja auðum höndum á næstunni. Helgi Ólafsson varð þess heiðurs aðnjótandi að vera boðin þátt- taka á hið fræga og sterka skákmót í Wijk aan Zee í Hollandi, sem hefet um áramótin. Skákmótið í Wijk aan Zee er haldið árlega og bestu skákmönnum jafnan boðin þátttaka. Þess vegna er þetta mikill heiður fyrir Helga, sagði Þráinn Guðmundsson, formaður SI, í samtali við DV. Margeir Pétursson fer að sjálfeögðu á Hastingsmótið sem hefet milli jóla og nýárs. Eins og menn eflaust muna varð Margeir sigurvegari á mótinu í fyrra og hefur því sigurvegaratitil að verja. Hastingsmótið er einnig sterkt mót, jafnan í 10. og 11. styrkleika- flokki. í byijun janúar fer svo fram svæðis- mót í Gausdal í Noregi og þangað fara þeir Jón L. Ámason, Jóhann Hjartar- son og Guðmundur Siguijónsson. ísland á rétt á að senda fimm menn til þessa móts og eru líkur á að þeir Sævar Bjamason og Þröstur Þórhalls- son fari einnig á mótið. Svæðamót og síðan millisvæðamót em upphaf keppni um að skora á heimsmeistar- ann í skák. Það virðist því ljóst að þeir Margeir og Helgi skori ekki á heimsmeistarann næst nema þeim verði boðin þátttaka í millisvaeðamót- um, sem gæti hugsanlega gerst. Þegar svo þessari hrinu lýkur tekur við IBM mótið hér heima um miðjan febrúar, sem að öllum líkindum verður sterkasta skákmót ársins 1987, því út- ht er fyrir að mótið verði af 15. styrkleikaflokki en sterkari geta skák- mót ekki orðið. -S.dór Brýmar voru fluttar á stómm flutningabíl í stöðina. Ásmundur Stefánsson: Lægri útsvars- stuðull skilar sömu tekjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.