Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 54
54 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Rakarastofan Klapparstíg | Hárgretóslustofan Klapparstíg Sími 12725 ! Opið á laugardögum. j fímapantanir 13010 I SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1986, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 29. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag e^tir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. 17. desember 1986, Fjármálaráðuneytið. Tennisborð og spaðar og allir aukahlutir. Billiardborð og kjuðar. Vinsælu bridge spilaborðin Fótbolta- spilin vinsælu. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 TIL JOLAGJAFA Píluspilin vinsælu nýkomin. Opið laugardag kl. 9-22. Opið sunnudag kl. 13-16. Kreditkortaþjónusta. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Merming Ein af myndum Steinunnar Þ. Guðmundsdóttur úr bókinni. Engill stígvélum Rauðu stígvélin hans Gjafars litla Höfundur: Steinunn Þ. Guömundsdóttir Útgefendur eru aðstandendur höfundar Reykjavík 1986 Rauðu stígvélin hans Gjafars litla heitir nýútkomin myndabók eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur skáld sem lést á sl. ári. Bókin inni- heldur hugljúft jólaævintýri sem hefst á þessa leið: „Jólin voru í nánd. Umhugs- unin um þau fyllti huga mannanna hljóðlátri eftir- væntingu. Fuílorðna fólkið sýndist eitthvað svo leyndar- dómsfullt en bömin báru fram forvitnislegar spuming- ar.“ (3) Bjössi og Beta heimsækja afa og ömmu til að bíða hjá þeim eftir jól- unum. Þar ríkir kyrrð og friður þó að mamma eigi enn margt eftir að gera. „Það er vont að vera síð- búinn,“ sagði amma. „Maður á að fylgjast með blessaðri jólastjömunni. Það er sagt, að guð leyfi henni að skína á hveiju jólakveldi. Þá bliki hún í dýrðlegu ljósi sínu, rétt sem snöggvast, sjáanleg þeim sem gefur gjöf sem hefur eilif- an tilgang.11 (8) Amma er þegar sparibúin og getur átt með bömunum kyrrláta sam- verustund. Hún hefur tíma til að svara spumingum þeirra og spjalla BókEnenntir Hildur Hermóösdóttir við þau um helgi jólanna. Hún segir þeim síðan ævintýrið um rauðu stíg- vélin hans Gjafars litla. Þetta er töluvert löng saga sem hefst á frá- sögn af einsetumanninum Fjalari sem horfir á Litfríði (móður Gjafars) vaxa upp í fögrum dal. Hún giftist ungum manni og þeim fæðast þrír synir. „Gjafar var þeirra yngstur. Hann kom í heiminn dimma og kalda óveðursnótt, /.../ Litfríð var mikið veik, en hún lifði það þó að sjá hann rétt sem snöggvast. Svo dó hún.“ Gjafar litli elst upp hjá föður sínum og bræðrum. En hann er ekki eins og þeir. Hann er veikburða og draumlyndur og hann getur ekki gengið. Því getur Gjafar ekki farið með bræðrum sínum þegar kemur að hinni fyrstu jólanótt til að færa baminu gjafir. Gjafar grætur van- mátt sinn en tekur gleði sína á ný þegar Fjalar gamli færir honum stíg- vél sem hann hefur smíðað í von um að þau færi honum heilbrigði. En þegar lítill fótkaldur engill kveður dyra hjá drengnum gefur hann hon- um stígvélin. „Nú vom bræður hans áreiðanlega að bera fram gjafir sín- ar. Því skyldi hann þá ekki gefa einnig?“. (26) Stígvélalaus kemst Gjafar litli ekki aftur í húsaskjól og deyrúti, undir jólastjömunni. Þegar amma endar sögu Gjafars og stígvél- anna hans segir hún: „Og trúið mér. Enn í dag standa þau við dyr mann- anna á jólunum án þess að þeir sjái þau, skilji boðskap þann sem þeim er ætlað að flytja.“(32) Þessi saga er sögð á fögm máli af miklum innileika. í henni er sann- kallaður ömmu/afa tónn. Blær rósemi, nærvem og lífsspeki sem þeir einir geta miðlað sem hafa næg- an tíma til umræðna og útskýringa. Þessi sami tónn einkennir myndim- ar sem Steinunn hefur sjálf teiknað. í þeim er mikil einlægni, hlýja og næmi fyrir fortíðinni og öllu sem lif- ir og finnur til. -HH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.