Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 35 Iþróttir „Átti ekki von á þessu“ - sagði Eðvarð Þór sem setti fjögur íslandsmet í sundi í gær „Ég ætlaði mér að bæta metið í fjór- sundinu en að ég mundi bæta það um 15 sekúndur átti ég ekki von á,“ sagði Eðvarð Þ. Eðvarsson, sundkappi úr Njarðvík, sem gerði sér lítið fyrir í gær og setti fjögur íslandsmet á innanfé- lagsmóti UMFN sem fór fram á Keflavíkurflugvelli í gær. Eðvarð synti 4x100 m fjórsund á 4:28,3 mín. og bætti gamla metið um 15 sek. Þessi árangur hefði fært Eðvarð 6. sæti á síðasta Evrópubikarmeistaramóti. Þá tvíbætti Eðvarð metið í 50 m bringu- sundi. Fyrst synti hann á 30,0 sek. í boðsundi en sveit Njarðvíkinga setti þar íslandsmet, synti á 2:16,0 mín. Síð- ar bætti svo Eðvarð metið í bringu- sundinu og synti á 29,6 sek. „Ég hafði enga keppni í fjórsundinu og hefði án efa gert betur ef ég hefði haft hana,“ sagði Eðvarð sem fékk nýlega 200 þúsund kr. styrk úr afreks- mannasjóði ÍSÍ. Þessi 19 ára afreks- maður ætlar ekki að láta deigan síga og segist stefiia á að bæta órangur sinn verulega á næsta ári en hann hefur fengið boð á nokkur stórmót. -SMJ Góð jólagjöf Glæsileg, hollensk myndaalbúm. Verð frá kr. 318.00. 'ÍCfiOftA Hö^HUSIO LAUGAVEGI 178. (NÆSTA HUS VIO SJONVARPIÐ) sími 686780. GLOS FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæö- • Eðvarð Þ. Eðvarðsson á þessu ári. ■ sundkappinn snjalli V ^/0^ ■ hefur náð frábærum árangri Marseille og Bodeaux efst í Frakklandi Kr. 99 Kr. 99 í gærkvöldi voru nokkrir leikir í frönsku knattspymunni fyrir vetrar- hlé en nú verður í fyrsta skipti um slíkt að ræða í Frakklandi. 1. deildin hefst ekki aftur þar fyrir en í lok febrú- ar. Olympique Marseille og Bordeaux em áfram með forystu í deildinni en bæði liðin unnu sannfærandi sigra í gærkvöldi. Marseille vann Racing Club, 2-0, með mörkum frá Jacky Bonnevay og Jean-Pierre Papin. Bordeaux vann Nice, 4-1, og em því með 31 stig eins Marseille eftir 22 leiki. Þó vann Monakó Auxerre, 2-0, og Toulouse Laval einnig 2-0. -SMJ Sendum í póstkröfu um allt land. JIE KORT rA A A A A A * % □ c q zl líauoar lUHriUUUUHlil (Iftlu Jón Loftsson hf. ________Hringbraut 121 Sími10600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.