Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 71
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 71 Útvarp - Sjónvarp Veður RUV kl. 22.20: Málefhi fatlaðra I reynd Þátturinn { reynd fiallar að þessu sinni um réttindabaráttu fatlaðra. Fyrir skömmu var efnt til aðgerða fyrir framan Alþingishúsið og for- mönnum þingflokkanna afhent mótmæli gegn niðurskurði fjárveit- inga til fatlaðra. Um þetta verður rætt við fólk sem tók þátt í mótmælun- um, við aðstandendur og fatlaða. Einnig verður rætt við Helga Seljan og forystumenn samtaka fatlaðra. Húsnæðismálin verða í deiglunni og ýmislegt annað sem tengist málefnum þeirra. Umsjónarmenn eru Einar Hjörleife- son og Inga Sigurðardóttir. Málefni fatfaðra verða rædd frá ýmsum sjónarhomum i þaettinum I reynd. Rás 2 kl. 20.00: Jól erlendis Athygli skal vakin á því að í dag er dagskrá rásar 2 mun lengri en venja er til á mánudögum. Úvarpað verður samfellt frá klukkan 9.00 til miðnættis. I stað hlés frá klukkan 18.00 til 20.00 munu létt lög úr ýms- um áttum heyrast á rásinni en kvöldfréttir verða sendar út frá báð- um rásum. Klukkan 20.00 hefet svo Kvöldvakt með þeim Ragnheiði Daviðsdóttur og Vigni Sveinssyni. Þau munu ræða við íslendinga sem halda jól erlendis og §alla stuttlega um jólasiði í öðrum löndum. Að sjálf- sögðu verða svo jólalögin í öndvegi en einnig munu heyrast ný og gömul dægurlög úr ýmsum áttum. Stöð 2 kl. 20.55: Ásama tíma að ári Árið 1951 hittast Doris, 24 ára hús- móðir frá Oakland, og George, 27 éra endurskoðandi frá New Jersey, af til- viljun á gistihúsi við ströndina í Norður-Kalifomíu. Bæði em þau vel gift en morguninn eftir vakna þau nakin saman í rúmi. Þama á sama stað hittast þau síðan ár eftir ár og fylgjumst við með breyt- ingum sem verða í lífi þeirra. Leikritið hefur verið sýnt á fjölunum víða um heim við góðar undirtektir. Myndin er bandarísk með þeim Alan Alda og Ellen Burstyn í aðalhlutverk- um en þau hafa fengið mikið lof fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri er Robert Mulligan. Alan Alda fer á kostum í A sama tima að ári. Sjónvarpið kl. 21.35 Ærslaleikur sem léttir geðið Allt lið á svið (Footlight frency) er bandarískur ærslaleikur sem léttir geðið í svartasta skammdeginu. Leik- ritið er sviðsverk sem tekið er upp í Beverly Hills og er um æfingu á leik- riti í áhugamannahóp sem er að setja upp gamanleikrit til að rétta við fjár- hag skólans. Á frumsýningu gengur allt á afturfótunum hjá þessum lítt reyndu listamönnum en áhorfendur skemmta sér hið besta. Leikstjóri er Maurice Abraham. Aðalhlutverk leika Anna Mathias, Ron Veman, Diz White, Ronald Ho- use, Alan Sherman og Roger Bumpass. Mánudagur 22. desember Sjónvazp 18.00 Úr myndabókinni. Endursýnd- ur 33. þáttur frá 17. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 Iþróttir. Umsjón: Bjarni Felix- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Tólfti þáttur. Teikni- myndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Keppikeflið. (The Callenge) - Þriðji þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur í sex þáttum um undirbúning og keppni um Amer- íkubikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aðalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nic- holas Hammond og Tim Pigott- Smith. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Allt lið á sviö. (Footlight Frenzy). Bandarískur ærslaleikur sem léttir geðið í svartasta skammdeginu. Leikstjóri Maurice Abraham. Aðalhlutverk: Anna Mathias, Ron Veman, Diz White, Ronald House, Alan Shearman og Roger Bumpass. Áhugaleikflokk- ur, sem að mestu er skipaður kennurum, setur á svið gamanleik til að rétta við fjárhag skólans. Á frumsýningunni gengur allt á aft- urfótunum hjá þessum lítt reyndu listamönnum en áhorfendur skemmta sér hins vegar konung- lega. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Snæfinnur snjókarl (Frostys Winter Wonderland) Það er ein- manalegt hjá Snæfinni á norðurp- ólnum. Hann langar til þess að fara suður til vina sinna. Teikni- mynd. 18.30 Bulman. Bulman og Lucy em að bíða eftir heimsendingu á mat og þegar maðurinn kemur er hann með blóðugt andlitið. Einhverjir eru að vinna skemmdarverk og blandast Bulman og Lucy óhjá- kvæmilega í málið. 19.30 Fréttir. 19.55 Sviðsljós. Þáttur um menning- arlífið í umsjón Jóns Óttar Ragnarssonar. 1 þessum þætti verður rætt um menningarlífið um jólin og m.a. rætt við þjóðleik- hússtjóra, Megas og fleiri. 20.35 Matreiðslumeistarinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðar Georgs- son kennir þjóðinni matargerðar- list af sinni alkunnu snilld. 20.55 Á sama tima að ári. (Same Time Next Year). Bandarísk kvik- mynd með Alan Alda og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum. Árið 1951 hittast Doris, 24 ára húsmóð- ir frá Oakland, og George, 27 ára endurskoðandi frá New Jersey, af tilviljun á gistihúsi við ströndina í N-Kalifomíu. Bæði eru vel gift. Morguninn eftir vakna þau nakin saman í rúmi, þarna hittast þau síðan aftur og aftur ár eftir ár og fylgjumst við með breytingum sem verða á lífi þeirra. Leikstjóri er Robert Mulligan. 22.50 MacArthur. Bandarísk kvik- mynd með Gregory Peck í aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um hinn storsama feril Douglas Mac- Arthur hershöfðingja. Hin snilld- arlega herferð gegn japanska flotanum á Kyrrahafinu er sýnd. Þrátt fyrir sæta sigra vom hann og Truman forseti persónulegir fjandmenn. Leikstjóri er Joseph Sargent. 00.50 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Inga“, smásaga eftir H.C. Branner. Ingólfur Pálmason þýddi. Sólveig Pálsdóttir les. 14.40 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjörnandi: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Okku Kamu stjórnar. Anna Ingólfedóttir kynnir finnska hljómsveitarstjórann Okku Kamu. 17.40 Torgið. - Samfélagsmál. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akur- eyri). 19.40 Um daginn og veginn. Edda Bjömsdóttir, Miðhúsum í Egils- staðahreppi, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson fjalla um ís- lenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömlu danslögin. 21.25 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd - Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Djasstónleikar á Nart-hátíð- inni 1986. Fyrri hluti. Niels Henning örsted Pedersen, Kenn- eth Knudsen og Palle Mikkelborg leika. Kynnir: Vernharður Linnet. (Síðari hlutanum verður útvarpað viku síðar á sama tíma). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjóm- andi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjami Dag- ur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Jólalög. Ásgerður Flosadóttir kynnir. Fréttir em sagðar kl. 19.00. 20.00 Kvöldvakt með íslenskum og erlendum jólalögum. viðtölúm við íslendinga sem halda jól erlendis og fróðleiksmolum um jólasiði í öðrum löndum. Umsjón: Ragn- heiður Davíðsdóttir og Vignir Sveinsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00 og 19.00 Svæðisútvarp virka daga vikunn- ar 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthíasson fiallar um íþróttir og það sem er efet á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan í dag verður sunnan- eða suðvestan- kaldi víðast hvar ó landinu, sunnan- lands og vestan verður skýjað og dálítil rigninig eða súld öðru hverju en vaxandi sunnanátt og rigning með kvöldinu. Á Austur- og Norðaustur- landi verður bjart veður fram eftir degi og frost á stöku stað í fyrstu, annars 2-5 stiga hiti. Akureyri skýjað 4 Egilsstaðir léttskýjað -4 Galtarviti skýjað 4 Hjarðarnes skýjað -4 Keflavíkurflugvöllur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn alskýjað -2 Keykjavík skýjað 2 Sauðárkrókur rign/súld 3 Vestmannaeyjar úrkoma 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt -8 Helsinki snjókoma -8 Kaupmannahöfn snjókoma -4 Osló skafrenn- -8 ingur Stokkhólmur snjókoma Þórshöfn léttskýjað 0 Útlönd kl. 12 í gær: Amsterdam skýjað J Barcelona skýjað 9 (Costa Brava) Berlín hálfskýjað Chicago léttskýjað 3 Feneyjar skýjað 2 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 3 Glasgow léttskýjað 2 Hamborg heiðskírt -5 London skýjað 3 Los Angeles alskýjað 18 Lúxemborg skýjað 0 Madrid skýjað 10 Malaga skýjað 14 (CostaDelSoI) Mallorca súld 14 (Ibiza) Montreal léttskýjað -7 New York léttskýjað 3 Nuuk snjókoma -7 Gengið Gengisskráning nr. 243 - 22. desember 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,690 40,810 40,520 Pund 58,655 58,828 58,173 Kan. dollar 29,562 29,649 29,272 Dönsk kr. 5,3858 5,4017 5,4225 Norsk kr. 5,3883 5,4042 5,3937 Sænsk kr. 5,8801 5,8974 5,8891 Fi. mark 8,3109 8,3354 8,2914 Fra. franki 6,2087 6,2270 6,2492 Belg. franki 0,9789 0,9818 0,9846 Sviss. franki 24,2563 24,3279 24,5799 Holl. gyllini 18,0188 18,0719 18,1135 Vþ. mark 20,3679 20,4280 20,4750 ít. líra 0,02936 0,02945 0,02953 Austurr. sch. 2,8935 2,9020 2,9078 Port. escudo 0,2731 0,2739 0,2747 Spó. peseti 0,3016 0,3025 0,3028 Japansktyen 0,24950 0,25024 0,25005 írskt pund 55,432 55,595 55,674 SDR 49,0025 49,1468 48,9733 ECU 42,4051 42,5301 42,6007 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri, tónlist og gestir í góðu lagi. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt eftii. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. RiSa. FM-102ft 13.00-16.00 Hitt og þetta. Blandaður tónlistarþáttur í umsjá Johns Hansen. Veislumióstödin Lindargötu 12 - símar 10024 -11250. Við bjóðum aðeins það besta Kaffisnittur Smurt brauð Brauðtertur Veisluborð Köld borð Partíborð Kabarettborð Látið okkur sjá um veisluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.