Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 61
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 61 Fréttir Hjálparstofnunin stendur nú fyrir jólatréssöiu í Skógarhlíð og segir Gunnlaug- ur Stefánsson að þeir séu með ein ódýrustu jólatrén á markaðinum, en þau kosta frá 830 krónum stykkið, miðað við 70-100 sm stærð. DV-mynd S. Hjálparstofnun kiikjunnan Vandræði bitna á skjóistæðingum „Fyrir síðustu jól veittum við 300 innlendum einstaklingum aðstoð fyrir jólin. Þetta var allt fólk sem einhverra hluta vegna átti um sárt að binda. Núna getum við ekkert gert,“ sagði Gunnlaugur Stefánsson hjá Hjálpar- stofhvm kirkjunnar í samtali við DV. Vegna þeirra deilna sem staðið hafa um Hjálparstofaunina hefar verulega dregið úr starísemi hennar og á hún fyrir bragðið erfitt um vik að standa við skuldbindingar við skjólstaeðinga sína. Hætt hefur verið við ýmsar fram- kvæmdir í hjálparstarfi utanlands og öðrum slegið á frest. Að sögn Gunnlaugs er ástæðan spamaðaraðgerðir og fjárskortur. Þijú söfaunarátök, sem fyrirhuguð voru, fóru í súginn: Sala á hvíta penn- anum mistókst, hætt var við flótta- mannasöfaun og árleg jólasöfaun stofaunarinnar fólst einvörðungu í því að opnaður var gíróreikningur í banka. Það eina sem eftir stendur er jólastrésala sem að sögn Gunnlaugs gengur þrátt fyrir allt vel. -EIR Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Hljómtækjasamstœða GXT-70 •Tvöfalt u/u /u • segulband > Tónjafnari > Dolby-stereo > Útvarp > Vandaður plötu- spilari > Viðarskápur með plötugeymslu > 2 hátalarar o.m.fl. •SANYO Topp tóngœði VR samþykkti samningana Á félagsfúndi Verslunarmannafé- Sveinsson, formaður VR. Hann benti lags Reykjavíkur voru nýju kjara- á að nú væri það svo að allir fjölmiðl- samningamir samþykktir eftir ar væm búnir að skýra ítarlega frá miklar umræður með 64 atkvæðum samningunum og þarna væri um gegn 24. Nokkur þúsund félagar.eru laun að ræða sem allur þorri félags- í VR. manna væri ekki á þannig að varla „Svona fúndarsókn er alveg voða- væri von á miklum áhuga hjá fólki. legt vandamál að verða hjá öllum -S.dór verkalýðsfélögum" sagði Magnús L. Hjörtur við bílinn sem flytur póst og farþega milli Djúpavogs og Homafjarðar. DV-mynd Ragnar Imsiand Rokið verst viðureignar - segir Hjörtur Ásbjömsson, bflstjóri á Djúpavogi Júlía Imsland, DV, Höfa: Hjörtur Ásbjömsson á Djúpavogi sér um farþega- og póstflutning milli Djúpavogs og Homafjarðarflugvallar. Áður sá Ásgeir faðir hans um þessar ferðir. Hjörtur fer fjórar ferðir í viku og geta þær orðið fleiri ef hætt er við flug á síðustu stundu. Fréttaritari DV hitti Hjört að máli og spurði hann hvort ekki væri erfitt að komast á milli þar sem mikið er um hvassviðri og vond veður á þess- um slóðum svo og gijóthrun í Hvalnes- og Þvottárskriðum. Hann sagði að rokið væri verst viðureignar, en gijó- tið í skriðunum tíndi hann bara í burtu þegar að það væri fyrir. Oftast væri þó vegagerðin búin að hreinsa veginn. Og þar með var Hjörtur þotinn til að sinna skyldum sínum við farþega og póst. 'ILBUNAR TERTUR í FRYSTINUM Já, mamma segir að þegar mikið liggi við komi frystikistan í stað bökunarofhins. Goldstein-terturnar séu alltaf tilbúnar. Pað þurfi ekkert annað en taka þær upp úr kistunni og láta þær þiðna. FANTAGÓÐAR FRYSTIKÖKUR - FALLEGAR OG ÓDÝRAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.