Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 21 FRÆÐSLUSKRIFSTOFA NORÐURLANDSUMDÆMIS VESTRA, BLÖNDUÓSI Eftirfarandi starfsmenn óskast til starfa í byrjun árs eða síðar á árinu: SÉRKENNSLUFULLTRÚI: Sérkennslumenntun og reynsla af stuðnings- og sér- kennslu nauðsynleg. Starfsvið: Leiðbeiningar við stuðnings- og sérkennslu í umdæminu, ráðgjöf og skipulag. KENNSLULEIÐBEINANDI: Reynsla af byrjendakennslu mikilvæg. Sérþekking og framhaldsmenntun æskileg. Starfsvið: Leiðbeininga- störf meðal kennara yngri barna í umdæminu. Námsgagnavinnsla og fræðslustarf í tengslum við Kennaraháskólann, Námsgagnastofnun og Skólaþró- unardeild Menntamálaráðuneytisins. Umsóknarfrestur til 10. janúar. Upplýsingar gefur Guðmundur Ingi Leifsson, fræðslustjóri, í síma 95-4369 og 95-4249 utan skrifstofutíma. Fræðslustjóri. Bókaútgáfa yHENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22 Bók þessi er gefin út í tilefni nítugasta afmælisdags höfundar, Jóhanns Jónssonar. Hann var fæddur á Snæfellsnesi 12. sept. 1896 og lést í Þýskalandi í sept. 1932. Á Jóhanni Jónssyni höfðu vinir hans og félagar meiri vonir festar til skáldskaparafreka en flestum mönnum er í þann tíma óxu upp, segir vinur hans Halldór Laxness en hann ritar um höfundinn í þessari bók. Halldór segir einnig að frægasta Ijóð Jóhanns „Söknuð“ megi telja einn fegursta gim- stein í íslenskum Ijóðakveðskap síðustu áratuga. li ffl Jólaskveytinguna færðu í Garðshorni OPNUNARTÍMI UM HÁTfÐARNAR: Þorláksmessa 9-23. Aðfangadagur 8-16. Jóladagur lokað. Annar í jólum 13-18. Gamlársdagur 9-16. Nýársdagur lokað. Frá 2. janúar 1987 verður opið frá 10-19 alla daga vikunnar. Á leiði: Krossar Kransar Leiðisgreinar Útikerti og luktir Einnig allt efni í jólaskreytingar Gróðrarstöðin GARÐSHORN 8S SuðuríUíð 35 • Fossvogi • Sími 40500 Waldorfsalat er víöa orðinn ómiss- andi hluti af hátíðamatnum, enda bragðast það einstaklega vel með fuglakjöti td. kalkún, rjúpum eða gœs, fyrir utan hreindýra-, svína- og lambasteikina Við mcelum með þessari uppskrift úr tilraunaeldhúsinu okkar: Waldorfsalat. 2 dósir sýrður rjómi - V4 tsk salt - 70 g sellerí — 300 g grœn vínber — 2 grœn epli - 50 g valhnetukjamar. Bragðbcetið sýrða rjómann með saltinu. Skerið selleríið í litlar þunnar rcemur, helmingið vínberin og fjar- lcegið steinana, skerið eplin í litla ten- inga og saxið valhnetukjamana Blandið þessu nú saman við sýrða rjómann í þeirri röð sem það er talið upp. Fyrir utan jólabragðið hefur sýrði rjóminn aðra kosti, því að í hverri matskeið eru aðeins 28 hitaeiningar! Lítið atvinnuleyndarmál í lokin. Setjið sýrðan tjóma í súpuna (ekki í tcerar súpur) og sósuna, rétt áður en þið berið þcer á borð. Það er málið. Gleðilega hátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.