Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986.
21
FRÆÐSLUSKRIFSTOFA
NORÐURLANDSUMDÆMIS VESTRA, BLÖNDUÓSI
Eftirfarandi starfsmenn óskast til starfa í byrjun árs eða
síðar á árinu:
SÉRKENNSLUFULLTRÚI:
Sérkennslumenntun og reynsla af stuðnings- og sér-
kennslu nauðsynleg. Starfsvið: Leiðbeiningar við
stuðnings- og sérkennslu í umdæminu, ráðgjöf og
skipulag.
KENNSLULEIÐBEINANDI:
Reynsla af byrjendakennslu mikilvæg. Sérþekking og
framhaldsmenntun æskileg. Starfsvið: Leiðbeininga-
störf meðal kennara yngri barna í umdæminu.
Námsgagnavinnsla og fræðslustarf í tengslum við
Kennaraháskólann, Námsgagnastofnun og Skólaþró-
unardeild Menntamálaráðuneytisins. Umsóknarfrestur
til 10. janúar. Upplýsingar gefur Guðmundur Ingi
Leifsson, fræðslustjóri, í síma 95-4369 og 95-4249
utan skrifstofutíma.
Fræðslustjóri.
Bókaútgáfa
yHENNING4RSJÓÐS
SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22
Bók þessi er gefin út í tilefni nítugasta afmælisdags
höfundar, Jóhanns Jónssonar. Hann var fæddur á
Snæfellsnesi 12. sept. 1896 og lést í Þýskalandi í
sept. 1932. Á Jóhanni Jónssyni höfðu vinir hans og
félagar meiri vonir festar til skáldskaparafreka en
flestum mönnum er í þann tíma óxu upp, segir vinur
hans Halldór Laxness en hann ritar um höfundinn í
þessari bók. Halldór segir einnig að frægasta Ijóð
Jóhanns „Söknuð“ megi telja einn fegursta gim-
stein í íslenskum Ijóðakveðskap síðustu áratuga.
li ffl
Jólaskveytinguna
færðu í Garðshorni
OPNUNARTÍMI
UM
HÁTfÐARNAR:
Þorláksmessa 9-23.
Aðfangadagur 8-16.
Jóladagur lokað.
Annar í jólum 13-18.
Gamlársdagur 9-16.
Nýársdagur lokað.
Frá 2. janúar 1987
verður opið frá
10-19 alla
daga vikunnar.
Á leiði:
Krossar
Kransar
Leiðisgreinar
Útikerti
og luktir
Einnig allt efni í jólaskreytingar
Gróðrarstöðin
GARÐSHORN 8S
SuðuríUíð 35 • Fossvogi • Sími 40500
Waldorfsalat er víöa orðinn ómiss-
andi hluti af hátíðamatnum, enda
bragðast það einstaklega vel með
fuglakjöti td. kalkún, rjúpum eða
gœs, fyrir utan hreindýra-, svína- og
lambasteikina
Við mcelum með þessari uppskrift
úr tilraunaeldhúsinu okkar:
Waldorfsalat.
2 dósir sýrður rjómi - V4 tsk salt -
70 g sellerí — 300 g grœn vínber —
2 grœn epli - 50 g valhnetukjamar.
Bragðbcetið sýrða rjómann með
saltinu. Skerið selleríið í litlar þunnar
rcemur, helmingið vínberin og fjar-
lcegið steinana, skerið eplin í litla ten-
inga og saxið valhnetukjamana
Blandið þessu nú saman við sýrða
rjómann í þeirri röð sem það er talið
upp.
Fyrir utan jólabragðið hefur sýrði
rjóminn aðra kosti, því að í hverri
matskeið eru aðeins 28 hitaeiningar!
Lítið atvinnuleyndarmál í lokin.
Setjið sýrðan tjóma í súpuna (ekki í
tcerar súpur) og sósuna, rétt áður en
þið berið þcer á borð. Það er málið.
Gleðilega hátíð.