Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 60
■* 60 Fréttir MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - S. 20455 - SÆTUNI 8 S. 27500 Hinir vinsælu, frönsku KWAY hlífðargallar komnir aftur. Settið kr. 2.430,- Stakar buxur kr. 1.185,- VESTURRÖST HF., Laugavegi 178 Lrtið tilefni til hækkunar - segir aðstoðarforstjóri Þjóðhagsstofnunar um Stjóm Landsvirkjunar hefur ákveð- ið að hækka gjaldskrá sína um 7,5% frá áramótum. Segir Landsvirkjun að sú hækkun svari til um 4,5% hækkun- ar á smásöluverði rafinagns. Landsvirkjun taldi sig þurfa að hækka rafinagnið um 10-16,4%. Þjóð- hagsstofriun taldi fyrirtækið hins vegar aðeins þurfa innan við 1% hækkun til að ná rekstrarjöfhuði. Forstjóri Landsvirkjunar, Halldór Jónatansson, hefur gagnrýnt umsögn Þjóðhagsstofnunar, meðal annars sagt hana ábyrgðarlausa og ganga þvert á stefhu ríkisstjómarinnar í lántökum erlendis. Þá hefur Stefán Svavarsson, lög- giltur endurskoðandi, sagt í áliti, sem Landsvirkjun leitaði eftir, að umsögn Þjóðhagsstofhunar sé alveg dæmalaus Landsvirkjun og lýsi miklu skilningsleysi á reikn- ingsskilum fyrirtækisins. Bolli Þór Bollason, aðstoðarforstjóri Þjóðhagsstofiiunar, kvaðst í gær hvorki hafa séð athugasemdir for- stjóra Landsvirkjunar né athugasemd- ir Stefáns. „Þegar við höfum aflað okkur þess- ara upplýsinga gerum við formlega grein fyiir okkar afstöðu í málinu," sagði Bolli Þór. „Meginniðurstaðan, sem við kom- umst að, er sú að hækkunarþörfin er í raun fyrst og fremst spuming um það hvað á að byggja eiginfjárstöðu fyiir- tækisins hratt upp. Þetta er ekki spuming um reksturs- kostnað, sem er aðeins 20%, heldur fyrst og fremst spuming um fjár- magnskostnað, sem er 80%. Til marks um óvissuna í þessu er tillaga forstjórans um 10% gjaldskrár- hækkun en hún var ekki samþykkt heldur var ákveðið að hækka um 7,5%. Það sem við gerðum athugasemdir við var að okkur finnst ósamræmi í því að það er gert ráð fyrir að endur- greiða lán á 20 árum, lán sem vom tekin til að byggja virkjanir og mann- virki, sem endast alveg ömgglega miklu lengur. Að svo stöddu teljum við mjög lítið tilefiú til hækkunar en teljum eðlilegt að bíða fram á næsta ár þegar launa- og veiðlagshorfur hafa skýrst," sagði Bolli Þór Bollason. -KMU Það iék allt I höndum kvennanna úr Jökuldalnum á námskeiðinu í Tómstundaiöjunni. DV-mynd Anna Jökuldalskonur á námskeiði: Nú er úrelt að prjóna vettlinga og sokka Artna Ingólfadóttir, DV, EgDætöðum; Mikill jólahugur var kominn í Jökul- dalskonur, sem vom á námskeiði í Tómstundaiðjunni á Egilsstöðum. Þær vom að mála á postulín, sumar ný- græðingar, en flestar höfðu farið á námskeið þama áður. Allar vom þær að búa til jólagjafir. Konumar vom sammála um að miklu skemmtilegra væri að gefa per- sónulegar jólagjafir. Virtust allir munimir sem þær handléku breytast í listaverk. Þær em sjálfsagt svona listrænar konur úr Jökuldalnum. Guðrún Sigurðardóttir, eigandi Tómstundaiðjunnar og handavinnu- kennari Egilsstaðaskóla, heldur ýmis námskeið fyrir alla þá sem áhuga hafa. Hún sagði að töluvert væri um að konur úr sveitunum tækju sig saman og kæmu á námskeið. „Þær em þá langduglegastar að mæta sem lengst þurfa að fara,“ sagði Guðrún. Hún kvaðst ánægð með konumar úr Jök- uldalnum. „það er bara að fa þær til þess að halda áfram. Það er orðið úr- elt að prjóna vettlinga og sokka úr afgangsgami og tími til kominn að konur átti sig á því.“ Guðrún heldur m.a. námskeið í postulíns- og trémálun, leirvinnslu, bútasaumi, fatasaumi o.fl. Hún sá um útimarkað sem rekinn var á Egilsstöð- um sl. sumar. Telur hún að hægt sé að selja næstum hvað sem er á útimarkaðinum, sérstaklega það sem unnið er úr náttúmlegum efiium. Því er nauðsynlegt að efla smóiðnað í sveitum. SAMTÖKIN '78 JétjídAfrjleUuii HVERFISGÖTU 105, RISIMU LAUGARDAGINN 27. DESEMBER Kl— 23—03 KABARETT A MIÐNÆTTI HOMMAR — LESBÍUR! --j-FJÖLMENNIÐ !-— rlírrn c 3acmoisöj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.