Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Iþróttir : Pétur með fiimmta j, besta árangur iíslendings í kúluvarpi J - kastaði kúlunni 18,28 í gær Pétur Guðmundsson, kúluvarpari alnum í gær. Pétur hefur sýnt landi í kúluvarpi, hann bætti sig um Iúr UMSK, náði í gær fimmta besta ótrúlegar framfarir á árinu og bætt hvorki meira né minna en 47 cm en árangri íslendings frá upphafi þegar sig um einn og hálfan metra. Pétur, hann hafði kastað lengst áður 17,81 I hann kastaði kúlunni 18,28 metra á sem er 24 ára, er án efa eitt mesta m. ^Jmnanfélagsmóti hjá KR í Laugard- efni sem hefur komið fram hér á -SM^^ V-Þyskaland: Beckers og Graf íþróttamenn ársins Uppgangur tennisíþróttarinnar er mikill í V-Þýskalandi nú um þessar mundir, þökk sé Boris Becker. Nú hafa samtök íþróttafréttamanna í V- Þýskalandi valið íþróttamenn ársins þar. Hin 19 ára gamli Becker var val- inn í karlaflokki, annað árið í röð. 1 kvennaflokki var einnig valinn tennis- leikari en hin 17 ára Steffi Graf sigraði þar. Hún er nú kominn í þriðja sæti á heimslistanum og fylgir því dyggi- lega í kjölfar Beckers. -SMJ • Arnór Guðjohnsen hefur svo sannarlega hrellt markverði i Belgiu að undan- förnu. ►Diego Maradona. Maradona íþrótta- maður Amór skoraði glæsi legt skallamark - og Anderiecht með þriggja stiga forskot í Belgíu arsins Það kemur sjálfsagt engum á óvart að Diego Armando Mara- dona skuli hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í Argentínu 1986. Ferill hans hefur verið stór- kostlegur þetta árið og hefur hann fengið nokkrar svipaðar útnefn- ingar þetta árið. Þetta er í annað skiptið sem Maradona vinnur þennan titill í Argentínu en knatt- spymumaður hefur aðeins þrisvar unnið til þessa heiðurs þar. Maradona til Real Madrid Mikið hefur verið rætt um það að undanfömu að Míiradona sé á leiðinni til Real Madríd og er hugs- anlegt að frá því verði gengið fyrir lok tímabilsins. Þó að Napolí hafi nú frábæra möguleika á því að vinna sinn fyrsta meistaratitil þá er Maradona ekki ánægður þar. Hann hefur lent í hneykslismálum og nýlega var reynt að myrða hann. Þá er talið að Napolí vilji selja hann áður en Maradona fer að falla i verði. -SMJ Enn tapar „ Juve“ Enn syrtir í álinn hjá Juventus. í gær tapaði liðið fyrir Sampdoria og var það einn stærsti ósigur liðs- ins í mörg ár. Ixjkatölur urðu 4-1 og stóð ekki steinn fyrir steini hjá meisturunum. Á meðan náði Na- polí að auka forystu sína upp í 2 stig en liðið vann Como, 2-1. Önn- ur úrslit urðu: Atalanta- Avellino.........1-1 Brescia-Verona.............1 1 Empoli - Udinese....:.......0-0 Inter-Ascoli...............3-6 Roma - Milanó..............1-2 Torino - Fiorentina........2-1 -SMJ Knstján Bemburg, DV, Belgíu: Anderlecht-liðið fer nú í jólafrí með 3 stiga forystu í belgísku 1. deildinni. í gær sigraði Anderlecht hið þjálfara- lausa Gent ömgglega, 3-6. Jansen skoraði þegar á 2. mínútu og Amór bætti fljótlega við fallegu skallamarki en hann er markahæstur með 8 mörk. Gmn bætti síðan við þriðja marki Anderlecht. Seinni hálfleikur var síð- an afspymulélegur en Amór sýndi ágætan leik, sívinnandi og átti hörku- skot í seinni hálfleik sem markvörður Geent rétt varði. Jólafríið hjá And- erlecht verður aðeins ein vika en þá fer liðið til Portúgals í æfingabúðir. Sigur hjá Beveren Aðeins 7000 áhorfendur mættu á heimavöll Standard Liege þegar Be- veren lék þar í gær. Beveren lék með aðeins einn sóknarleikmann, hinn rauðhærða Fairclough. Guðmundur Torfason fékk því að sitja á bekknum að þessu sinni. Kousco skoraði fyrst fyrir Beveren úr vítaspymu. í seinni hálfleik jafnaði Czemiatcinsky fyrir Standard. Pirar skoraði síðan sigur- mark Beveren sem er enn taplaust á tímabilinu. • Waterchei lék á móti St-Tmiden um helgina og tapaði, 0-1. Ragnar er nú kominn til íslands í jólafrí. -SMJ Páll skoraði 11 mörk gegn Fram - en það dugði ekki - Fram vann 24-23 '-- ° — að hann var tvívegis rekinn af leik- Fram sigraði Stjömuna, 24-23, þeg- ar liðin mættust í Digranesi í gær. Framarar höfðu undirtökin nær allan leikinn og virtust reyndar ætla að kafsigla Stjömumenn strax í byrjun en Fram komst í 4-0 og 8-2. Stjaman náði þá góðum kafla og jafnaði metin, 10-10, og í hálfleik var staðan jöfn, 13-13. Stjömunni tókst ekki að fylgja þess- um kafla eftir og Framarar tóku völdin aftur og höfðu 2-3 marka forystu allt þar til tvær mín. vom eftir. Þá skor- uðu Stjómumenn 2 mörk í röð og minnkuðu muninn í eitt mark, 24-23, en leikmenn Fram héldu boltanum síðustu sekúndumar og tryggðu sér sigurinn. Það er ljóst að meistaravon- ir Stjömunnar eru nú svo gott sem búnar eftir tvö töp á heimavelli í röð. Gamla kempan Páll Björgvinsson bar höfoð og herðar yfir félaga sína í þess- um leik og skoraði 11 mörk. I liði Fram vom þeir Agnar og Hermann bestu menn en lítið bar á danska landsliðs- manninum Per Skaarup annað en það velli. Dómaramir, þeir Magnús Páls- son og Kristján Sveinsson, gerðu mörg mistök í dómgæslu sinni en það kom jafht niður á báðum liðum. Mörk Fram: Agnar 9(2 v.), Hermann 6, Birgir 4, Óskar 2, Jón Ámi 1 og Tryggvi 1. Mörk Stjömunnar: Páll 11, Gylfi 3, Hannes 3, Skúli 3, Hafsteinn 2 og Sig- urjón 1. -RR Hollendingar lögðu Kýpurbúa Hollendingar unnu Kýpurbúa, 2-6, í fimmta riðli Evrópukeppn- innar í gær. Leikurinn fór fram í Limassol á Kýpur og skomðu þeir Ruud Gul- lit og John Bosman mörk Hollend- inga. Staðan í riðlinum er nú þessi: Holland........3 2 1 0 3:0 5 Grikkland......3 2 0 1 7:5 4 Pólland........2 110 2:1 3 Ungverjaland...2 0 0 2 1:3 0 Kýpur..........2 0 0 2 2:6 0 -SMJ • Páll Björgvinsson - skoraði ellefu mörk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.